Erlendar veðmálasíður herja á íslensk börn og ungmenni

Er­lend veð­mála­fyr­ir­tæki hafa á und­an­förn­um ár­um ver­ið í mik­illi sókn á ís­lensk­um spila­mark­aði. Aug­lýs­ing­ar frá fyr­ir­tækj­un­um má sjá víða á sam­fé­lags­miðl­um og öðr­um vef­síð­um. Lít­ið sem ekk­ert eft­ir­lit er haft með tengsl­um slíkra aug­lýs­inga og auk­inni spila­mennsku með­al ung­menna hér á landi. Ís­lensk stjórn­völd virð­ast vera mátt­laus gagn­vart þró­un­inni en starf­sem­in fer fram hand­an lög­sögu þeirra.

Erlendar veðmálasíður herja á íslensk börn og ungmenni
Dómsmálaráðherra íhugar leyfisveitingar til þess að koma böndum yfir málaflokkinn.

Auglýsingum frá erlendum veðmálasíðum bregður í auknum mæli fyrir á skjáum barna og ungmenna hér á landi. Erlend veðmálafyrirtæki hafa undanfarið verið í mikilli sókn á íslenskum spilamarkaði. Starfsemin er ólögleg hér á landi en stjórnvöld hafa lítið getað gert til að koma í veg fyrir að landsmenn stundi fjárhættuspil á erlendum vefsíðum. 

Aðgerðarleysið má að miklu leyti rekja til þess að fyrirtækin sem starfrækja veðmálasíðurnar starfa utan íslenskrar lögsögu. Skortur á regluverki og lögum um starfsemi erlendra veðmálafyrirtækja hér á landi gerir það að verkum að fyrirtækjunum er í sjálfsvald sett að tryggja að ungmenni spili ekki á vefsíðum þeirra.

Misjafnt er á milli fyrirtækja með hvaða hætti þau ganga úr skugga um að ungmenni séu ekki að spila á vefsíðum þeirra. Mörg dæmi eru um að ungt fólk villi á sér heimildir og spili á vefsíðunum þrátt fyrir að hafa ekki aldur til þess.       

Lítið eftirlit er með …

Kjósa
8
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Vinstri byltingin sem varð ekki: Af hverju sameinaðist vinstrið ekki í borginni?
1
Greining

Vinstri bylt­ing­in sem varð ekki: Af hverju sam­ein­að­ist vinstr­ið ekki í borg­inni?

Vinstri græn, Sósí­al­ist­ar og Pírat­ar eru sam­an­lagt með fimmtán pró­senta fylgi í borg­inni. Hvor í sínu lagi gætu þeir hins veg­ar ver­ið í fall­bar­áttu. Til­raun­ir voru gerð­ar til að ná sam­an um sam­eig­in­legt fram­boð fyr­ir kom­andi borg­ar­stjórn­ar­kosn­ing­ar, und­ir for­ystu sósí­al­ist­ans Sönnu Magda­lenu Mörtu­dótt­ur. Van­traust og skort­ur á mál­efna­legri sam­leið kom í veg fyr­ir það.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Langþráður draumur um búskap rættist
3
Innlent

Lang­þráð­ur draum­ur um bú­skap rætt­ist

Par­ið Víf­ill Ei­ríks­son og Al­ej­andra Soto Her­nández voru orð­in þreytt á borg­ar­líf­inu í Reykja­vík og höfðu auga­stað á bú­skap á lands­byggð­inni. Eft­ir stutta íhug­un festu þau kaup á bæn­um Syðra-Holti í Svarf­að­ar­dal ár­ið 2021 og fluttu þang­að ásamt for­eldr­um Víf­ils, þeim Ei­ríki Gunn­ars­syni og In­ger Steins­son og syst­ur hans, Ilmi Ei­ríks­dótt­ur. Þar rækta þau græn­meti á líf­ræn­an máta und­ir nafn­inu „Yrkja Svarf­að­ar­dal” og stefna á sauða­mjólk­ur­fram­leiðslu á næstu miss­er­um.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár