Þessi grein birtist fyrir rúmlega 12 mánuðum.

Forsetaembættið sé áhrifaembætti, ekki valdaembætti

For­setafram­bjóð­and­inn Katrín Jak­obs­dótt­ir seg­ir að það sé eðl­isólíkt að vera for­seti og for­sæt­is­ráð­herra. „Ég veit að sum­ir segja að ég sé of metn­að­ar­full, en það er mjög oft sagt um kon­ur að þær séu of metn­að­ar­full­ar og ætli sér of mik­ið.“

Forsetaembættið sé áhrifaembætti, ekki valdaembætti
Í framboði „Forseti talar út frá sinni sýn og hefur annað hlutverk en forsætisráðherra, sem heldur utan um þriggja flokka stjórn.“ Mynd: Golli

„Forsetaembættið er ekki valdaembætti heldur áhrifaembætti, þótt forseti hafi völd á afmörkuð sviði,“ segir Katrín Jakobsdóttir, forsetaframbjóðandi og fyrrverandi forsætisráðherra. En hún vill meina að það séu eðlisólík embætti að vera forsætisráðherra og forseti.  

Katrín var viðmælandi Ingibjargar Daggar Kjartansdóttur í síðasta tölublaði Heimildarinnar. 

Gæti hugsað sér að verða aftur valdalaus einstaklingur

Forsetaframbjóðandinn segist skilja þá gagnrýni sem snúist um hvort hún vilji alltaf vera á opinberum vettvangi. „En ég nálgast þetta þannig að mér finnst ég geta gert gagn í þessu embætti. Ég veit að sumir segja að ég sé of metnaðarfull, en það er mjög oft sagt um konur að þær séu of metnaðarfullar og ætli sér of mikið.“

Hún segist þó alveg geta hugsað sér að verða valdalaus einstaklingur í samfélaginu. „Farið aftur að kenna íslensku? Ég get alveg hugsað mér það.“ Katrín segir að sér sé umhugað um áhrif …

Kjósa
4
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (5)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • MG
    Magnús Guðmundsson skrifaði
    Ótrúlegt hvað skammtíma minni þjóðarinnar er virkt
    0
  • Bryndís Dagbjartsdóttir skrifaði
    Heimildin er algjörlega heltekin af þessum frambjóðanda, það líður varla sá dagur að þið komið ekki með einhverjar prinsessugreinar um hana það eru fleiri í framboði. Þetta er bara orðið kjánalegt. Ég sé að ég gæti alveg eins verið áskrifandi að Mogganum, hlutleysið er álíka hjá þessum tveimur miðlum. Það greinilega á að gera sitt í að koma K.J. á Bessastaði. Ég er búin að bíða eftir löngu viðtölunum við hina frambjóðendurna en sé að þau koma ekki héðan af. Áskriftinni verður sagt upp enda löngu ljóst að ég er ekki að gera mitt í að styðja vandaða blaðamennsku með henni.
    0
  • ETK
    Eysteinn T. Kristinsson skrifaði
    Þegar hún segir að frumvörp séu samin af fjölda "sérfræðinga", þá held ég að hún meini fjölda sérhagsmuna hópa sem virðast fá frjálsar hendur þegar kemur að því að úthluta hagsmunum þjóðarinnar.
    3
  • BK
    Bjarni Kristjánsson skrifaði
    Heimildin á að lýsa formlega yfir stuðningi við Katrínu. Það er ekki heiðarlegt að segjast hlulaus en vera alltaf að planta inn fréttum af Katrínu.
    Hvernig væri að þið gerðuð rannsókn á því hve mikla umfjöllun hver forsetaframbjóðandi hefur fengið hjá Heimildinni?
    5
    • Bryndís Dagbjartsdóttir skrifaði
      Sú rannsókn yrði fróðleg, það sem þau hampa þessum frambjóðanda það er fyrir löngu orðið vandræðalegt
      0
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Forsetakosningar 2024

Katrín niðurstaða flestra í Kosningaprófi Heimildarinnar
FréttirForsetakosningar 2024

Katrín nið­ur­staða flestra í Kosn­inga­prófi Heim­ild­ar­inn­ar

Katrín Jak­obs­dótt­ir lenti oft­ast í fyrsta sæti hjá þeim sem þreyttu Kosn­inga­próf Heim­ild­ar­inn­ar fyr­ir for­seta­kosn­ing­arn­ar 2024. Um fjórð­ung­ur þátt­tak­enda var oft­ast sam­mála fyrr­ver­andi for­sæt­is­ráð­herr­an­um. Yf­ir 8.000 tóku próf­ið en svör bár­ust ekki frá Vikt­ori Trausta­syni eða Ást­þóri Magnús­syni.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Hefði ekki dottið í hug að ráða sjálfan sig
1
Viðtal

Hefði ekki dott­ið í hug að ráða sjálf­an sig

Bogi Ág­ústs­son hef­ur birst lands­mönn­um á skján­um í yf­ir fjóra ára­tugi og flutt Ís­lend­ing­um frétt­ir í blíðu og stríðu. Hann seg­ir heim­inn hafa breyst ótrú­lega mik­ið til batn­að­ar á þess­um ár­um en því mið­ur halli á ógæfu­hlið­ina í rekstri fjöl­miðla á Ís­landi. Af öll­um þeim at­burð­um sem hann hef­ur sagt frétt­ir af lögð­ust snjóflóð­in fyr­ir vest­an ár­ið 1995 þyngst á hann. Enn þann dag í dag man hann hvernig var að þurfa að lesa upp nöfn þeirra sem dóu í flóð­inu á Flat­eyri.
Hver er Jón Óttar? - „Ég hef sjálfur fylgst með fólki mánuðum saman“
2
Fréttir

Hver er Jón Ótt­ar? - „Ég hef sjálf­ur fylgst með fólki mán­uð­um sam­an“

Jón Ótt­ar Ólafs­son, einn þeirra sem stund­aði njósn­ir fyr­ir Björgólf Thor Björgólfs­son ár­ið 2012, gaf út glæpa­sögu ári síð­ar þar sem að­al­sögu­hetj­an er lög­reglu­mað­ur sem stund­ar hler­an­ir. Jón Ótt­ar vann lengi fyr­ir Sam­herja, bæði á Ís­landi og í Namib­íu, en áð­ur hafi hann ver­ið kærð­ur af sér­stök­um sak­sókn­ara, sem hann starf­aði fyr­ir, vegna gruns um að stela gögn­um.
Grein um hópnauðgun byggð á Facebookfærslu: Athugaði „hvort þetta væri alvöru manneskja“
4
Fréttir

Grein um hópnauðg­un byggð á Face­book­færslu: At­hug­aði „hvort þetta væri al­vöru mann­eskja“

Mar­grét Frið­riks­dótt­ir, rit­stjóri Frétt­in.is, stend­ur við grein um hópnauðg­un hæl­is­leit­enda og stað­fest­ir að grunn­ur­inn að grein­inni sé Face­book-færsla sem kona birti um helg­ina. Önn­ur kona er merkt í færsl­unni – hún teng­ist mál­inu ekki neitt en hef­ur heyrt í fólki sem tel­ur að hún hafi orð­ið fyr­ir hópnauðg­un.
Bannaður á leigubílastæðinu fyrir að leggja starfsfólk Isavia í einelti
5
Fréttir

Bann­að­ur á leigu­bíla­stæð­inu fyr­ir að leggja starfs­fólk Isa­via í einelti

Isa­via seg­ir leigu­bíl­stjóra, sér­stak­lega virk­an á sam­fé­lags­miðl­um, hafa lagt starfs­fólk flug­vall­ar­ins í einelti – með­al ann­ars með ásök­un­um í garð þess og nafn­birt­ing­um á net­inu. Hann hafi ver­ið sett­ur í ótíma­bund­ið bann vegna ógn­andi og óvið­eig­andi fram­komu. „Þetta er nátt­úr­lega óþægi­legt að mæta í vinn­una og verða svo fyr­ir áreiti,“ seg­ir einn starfs­mað­ur við Heim­ild­ina.

Mest lesið í mánuðinum

Hefði ekki dottið í hug að ráða sjálfan sig
2
Viðtal

Hefði ekki dott­ið í hug að ráða sjálf­an sig

Bogi Ág­ústs­son hef­ur birst lands­mönn­um á skján­um í yf­ir fjóra ára­tugi og flutt Ís­lend­ing­um frétt­ir í blíðu og stríðu. Hann seg­ir heim­inn hafa breyst ótrú­lega mik­ið til batn­að­ar á þess­um ár­um en því mið­ur halli á ógæfu­hlið­ina í rekstri fjöl­miðla á Ís­landi. Af öll­um þeim at­burð­um sem hann hef­ur sagt frétt­ir af lögð­ust snjóflóð­in fyr­ir vest­an ár­ið 1995 þyngst á hann. Enn þann dag í dag man hann hvernig var að þurfa að lesa upp nöfn þeirra sem dóu í flóð­inu á Flat­eyri.
„Ég var bara glæpamaður“
3
Viðtal

„Ég var bara glæpa­mað­ur“

„Margt af því sem ég hef gert mun ég aldrei geta bætt fyr­ir,“ seg­ir Kristján Hall­dór Jens­son, sem var dæmd­ur fyr­ir al­var­leg­ar lík­ams­árás­ir. Hann var mjög ung­ur að ár­um þeg­ar ljóst var í hvað stefndi og fann ekki leið­ina út fyrr en ára­tug­um síð­ar. Í dag fer hann inn í fang­els­in til þess að hjálpa öðr­um, en það er eina leið­in sem hann sér færa til þess að bæta fyr­ir eig­in brot.
Hver er Jón Óttar? - „Ég hef sjálfur fylgst með fólki mánuðum saman“
4
Fréttir

Hver er Jón Ótt­ar? - „Ég hef sjálf­ur fylgst með fólki mán­uð­um sam­an“

Jón Ótt­ar Ólafs­son, einn þeirra sem stund­aði njósn­ir fyr­ir Björgólf Thor Björgólfs­son ár­ið 2012, gaf út glæpa­sögu ári síð­ar þar sem að­al­sögu­hetj­an er lög­reglu­mað­ur sem stund­ar hler­an­ir. Jón Ótt­ar vann lengi fyr­ir Sam­herja, bæði á Ís­landi og í Namib­íu, en áð­ur hafi hann ver­ið kærð­ur af sér­stök­um sak­sókn­ara, sem hann starf­aði fyr­ir, vegna gruns um að stela gögn­um.
Íslendingar vísa trans konu á flótta frá Bandaríkjunum úr landi
6
Fréttir

Ís­lend­ing­ar vísa trans konu á flótta frá Banda­ríkj­un­um úr landi

Kona sem er á flótta frá Banda­ríkj­un­um með son sinn sótti um al­þjóð­lega vernd á Ís­landi. Fyr­ir Út­lend­inga­stofn­un lýsti hún því hvernig hat­ur hafi far­ið vax­andi þar í landi gagn­vart kon­um eins og henni – trans kon­um – sam­hliða að­gerð­um stjórn­valda gegn trans fólki. Sjálf hafi hún orð­ið fyr­ir að­kasti og ógn­un­um. „Með hverj­um deg­in­um varð þetta verra og óhugn­an­lega.“

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu