Jóhannes Kr.: Núna erum við hérna þann 1. maí fyrir utan kirkju Óháða safnaðarins og þú ert að fara á kóræfingu og þetta er ein af þínum leiðum til þess að að hreinsa hugann er það ekki?
Kristján Ingi: Jú, meðan maður er að syngja þá gleymir maður öllu öðru - það er ekki spurning.
Jóhannes Kr.: Þetta eru allt löggur, þið eruð með mismunadi bakgrunn og reymslu. Tala þeir um það félagar þínir í kórnum að þettta sé góð leið?
Kristján Ingi: Jú, það eru allir sem tala um að þetta sé góð leið, sé á við nokkra sálfræðitíma og menn nái losa. Margir sem finna sig í þessu og auðvitað viljum við alltaf fá fleiri í kórinn.
Jóhannes Kr.: Núna er …
Athugasemdir