Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Hætta lífi sínu til að færa okkur söguna

Nú er tal­ið að fleiri en hundrað blaða­menn hafi ver­ið drepn­ir á Gaza. Blaða­menn þar hætta lífi sínu til að færa okk­ur sög­una. Vís­bend­ing­ar eru um að Ísra­els­her sigti þá út sem skot­mörk. Fram­kvæmda­stjóri Al­þjóða­sam­bands blaða­manna seg­ir að ver­ið sé að tak­marka rétt al­menn­ings á upp­lýs­ing­um en að eng­in saga sé þess virði að fórna fyr­ir hana líf­inu.

Hætta lífi sínu til að færa okkur söguna

Á alþjóðlegum degi frjálsrar fjölmiðlunar, þann 3. maí síðastliðinn, sýndi PBS – News Hour fréttaskýringu um líf Shams Odeh, palestínsks blaðamanns og tökumanns sem starfar fyrir PBS. Shams Odei býr á Gaza og lýsir í umfjölluninni lífsbaráttu fjölskyldu sinnar síðustu mánuði. Fjölskyldan býr í tjaldi og yfir þeim fljúga nær stöðugt drónar ísraelska hersins.  

Áður bjó stórfjölskyldan í húsi í Khan Yunis og í viðtali í nóvember í fyrra lýsti dóttir hans því hvernig sonur hennar skynjaði hvort sprengja sem var að falla væri hættuleg eða ekki. Hún segir hann hafa reynt að róa mömmu sína ef hann teldi að sprengjan væri ekki nálæg: „Mamma, mamma, hún er langt í burtu, hún er ekki við hliðina á okkur!“

Eitt kvöldið reyndist hún hættuleg og nú er ekkert eftir af húsinu. Þar sem börnin léku sér áður blasir við tortíming. Shams kvaðst hafa valið að búa þarna með fjölskyldunni, fjarri hernaði …

Kjósa
19
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Jón Ragnarsson skrifaði
    Ég ætla aðeins að minnast á orð sem ég heyrði á RÚV í morgun um að enginn eyðilegging fari fram á Gasa ? Eru þau sem lesa þessi orð ekki félagar ykkar blaðamanna ? Hvernig nenna þessir að láta nota sig slefbera Ísraelsmanna ? Hvenær er komið nóg ?
    1
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

„Ég var lifandi dauð“
3
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.
Ungu fólki í blóma lífsins er allt í einu kippt út úr samfélaginu
5
ÚttektME-faraldur

Ungu fólki í blóma lífs­ins er allt í einu kippt út úr sam­fé­lag­inu

Þó svo að ME-sjúk­dóm­ur­inn hafi senni­lega ver­ið til í ald­ir hef­ur hann lengi far­ið hljótt og ver­ið lítt við­ur­kennd­ur. Ástæða þess er vænt­an­lega sú að þar til nú hef­ur ver­ið erfitt að skilja mein­gerð sjúk­dóms­ins. Þrátt fyr­ir að mjög skert lífs­gæði og að byrði sjúk­dóms­ins sé meiri en hjá sjúk­ling­um með aðra al­var­lega sjúk­dóma er þjón­usta við þá mun minni en aðra sjúk­linga­hópa.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég var lifandi dauð“
5
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár