Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Hætta lífi sínu til að færa okkur söguna

Nú er tal­ið að fleiri en hundrað blaða­menn hafi ver­ið drepn­ir á Gaza. Blaða­menn þar hætta lífi sínu til að færa okk­ur sög­una. Vís­bend­ing­ar eru um að Ísra­els­her sigti þá út sem skot­mörk. Fram­kvæmda­stjóri Al­þjóða­sam­bands blaða­manna seg­ir að ver­ið sé að tak­marka rétt al­menn­ings á upp­lýs­ing­um en að eng­in saga sé þess virði að fórna fyr­ir hana líf­inu.

Hætta lífi sínu til að færa okkur söguna

Á alþjóðlegum degi frjálsrar fjölmiðlunar, þann 3. maí síðastliðinn, sýndi PBS – News Hour fréttaskýringu um líf Shams Odeh, palestínsks blaðamanns og tökumanns sem starfar fyrir PBS. Shams Odei býr á Gaza og lýsir í umfjölluninni lífsbaráttu fjölskyldu sinnar síðustu mánuði. Fjölskyldan býr í tjaldi og yfir þeim fljúga nær stöðugt drónar ísraelska hersins.  

Áður bjó stórfjölskyldan í húsi í Khan Yunis og í viðtali í nóvember í fyrra lýsti dóttir hans því hvernig sonur hennar skynjaði hvort sprengja sem var að falla væri hættuleg eða ekki. Hún segir hann hafa reynt að róa mömmu sína ef hann teldi að sprengjan væri ekki nálæg: „Mamma, mamma, hún er langt í burtu, hún er ekki við hliðina á okkur!“

Eitt kvöldið reyndist hún hættuleg og nú er ekkert eftir af húsinu. Þar sem börnin léku sér áður blasir við tortíming. Shams kvaðst hafa valið að búa þarna með fjölskyldunni, fjarri hernaði …

Kjósa
19
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Jón Ragnarsson skrifaði
    Ég ætla aðeins að minnast á orð sem ég heyrði á RÚV í morgun um að enginn eyðilegging fari fram á Gasa ? Eru þau sem lesa þessi orð ekki félagar ykkar blaðamanna ? Hvernig nenna þessir að láta nota sig slefbera Ísraelsmanna ? Hvenær er komið nóg ?
    1
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Sagt frá andláti móður sinnar „nánast í sömu andrá og jólin voru hringd inn“
2
Viðtal

Sagt frá and­láti móð­ur sinn­ar „nán­ast í sömu andrá og jól­in voru hringd inn“

Í bók­inni Mamma og ég, seg­ir Kol­beinn Þor­steins­son frá sam­bandi sínu við móð­ur sína, Ástu Sig­urð­ar­dótt­ur rit­höf­und. Á upp­vaxt­ar­ár­un­um þvæld­ist Kol­beinn á milli heim­ila, með eða án móð­ur sinn­ar, sem glímdi við illskilj­an­leg veik­indi fyr­ir lít­ið barn. Níu ára gam­all sat hann jarð­ar­för móð­ur sinn­ar og átt­aði sig á því að draum­ur­inn yrði aldrei að veru­leika – draum­ur­inn um að fara aft­ur heim.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Sagt frá andláti móður sinnar „nánast í sömu andrá og jólin voru hringd inn“
3
Viðtal

Sagt frá and­láti móð­ur sinn­ar „nán­ast í sömu andrá og jól­in voru hringd inn“

Í bók­inni Mamma og ég, seg­ir Kol­beinn Þor­steins­son frá sam­bandi sínu við móð­ur sína, Ástu Sig­urð­ar­dótt­ur rit­höf­und. Á upp­vaxt­ar­ár­un­um þvæld­ist Kol­beinn á milli heim­ila, með eða án móð­ur sinn­ar, sem glímdi við illskilj­an­leg veik­indi fyr­ir lít­ið barn. Níu ára gam­all sat hann jarð­ar­för móð­ur sinn­ar og átt­aði sig á því að draum­ur­inn yrði aldrei að veru­leika – draum­ur­inn um að fara aft­ur heim.

Mest lesið í mánuðinum

Endurkoma Jóns Ásgeirs
4
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.
„Það var enga vernd að fá“
5
Viðtal

„Það var enga vernd að fá“

„Við sitj­um eft­ir í sorg, horf­um yf­ir sögu son­ar okk­ar og klór­um okk­ur í höfð­inu. Eft­ir stend­ur spurn­ing­in: Hvað gerð­ist?“ seg­ir Hjör­leif­ur Björns­son, en son­ur hans, Há­varð­ur Máni Hjör­leifs­son, svipti sig lífi þann 2. sept­em­ber, að­eins tví­tug­ur. Feðg­arn­ir voru báð­ir áhuga­menn um tónlist, greind­ir með ADHD og glímdu ung­ir við fíkn, en eitt greindi þá að. Há­varð­ur var brot­inn nið­ur af kerfi sem hann féll ekki inn í.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár