Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Karókí, fyrirmyndir og slökunaraðferðir frambjóðenda

Einn seg­ir ágætt að horfa á „froðu“ til að slaka á. Tveir syngja helst Abba í karókí. Fleiri en einn telja höf­und Njálu merk­ast­an Ís­lend­inga. Þau líta upp til for­eldra sinna, for­feðra og maka en líka fyrr­ver­andi for­seta. Heim­ild­in lagði nokkr­ar létt­ar spurn­ing­ar fyr­ir for­setafram­bjóð­end­urna.

Karókí, fyrirmyndir og slökunaraðferðir frambjóðenda

Heimildin lagði fimm léttar spurningar fyrir forsetaframbjóðendurna tólf svo lesendur geti kynnst þeim frá annarri hlið en þeirri sem birtist helst í fjölmiðlum. Spurt var um slökunaraðferðir, hverja þeir telji merkustu Íslendinga sögunnar, hvaða lög þeir kjósi í karókí, bækurnar á náttborðinu oog fyrirmyndir þeirra í lífinu. 

Aðalpersóna Jurassic Park er fyrirmyndin í lífinu

Viktor Traustason

Viktor Traustason segir að fyrirmynd hans í lífinu sé Alan Grant. Inntur frekar eftir því hver það sé útskýrir hann að það sé aðalpersónan í Jurassic Park kvikmyndunum.

Hann útskýrir að Grant sé vísindamaður sem vinni með höndunum, bjargi öðrum og berjist við risaeðlur. „Indiana Jones okkar kynslóðar,“ segir Viktor. 

Grameðlumbregður fyrir í kvikmyndinni Jurassic Park.

Í karókí myndi Viktor syngja „Rich Girl“ eftir Hall & Oats og „Fight For Your Right“ með The Beastie Boys. Síðasta bókin sem hann las var Síðasta setning Fermats eftir Simon Singh og merkasti …

Kjósa
2
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Forsetakosningar 2024

Katrín niðurstaða flestra í Kosningaprófi Heimildarinnar
FréttirForsetakosningar 2024

Katrín nið­ur­staða flestra í Kosn­inga­prófi Heim­ild­ar­inn­ar

Katrín Jak­obs­dótt­ir lenti oft­ast í fyrsta sæti hjá þeim sem þreyttu Kosn­inga­próf Heim­ild­ar­inn­ar fyr­ir for­seta­kosn­ing­arn­ar 2024. Um fjórð­ung­ur þátt­tak­enda var oft­ast sam­mála fyrr­ver­andi for­sæt­is­ráð­herr­an­um. Yf­ir 8.000 tóku próf­ið en svör bár­ust ekki frá Vikt­ori Trausta­syni eða Ást­þóri Magnús­syni.

Mest lesið

Til Grænlands á gamalli eikarskútu
6
Vettvangur

Til Græn­lands á gam­alli eik­ar­skútu

Ittoqqortoormiit á aust­ur­strönd Græn­lands er eitt af­skekkt­asta þorp í heimi. Þang­að liggja eng­ir veg­ir og til að kom­ast í þorp­ið þarf að fljúga með þyrlu eða fara á snjó- eða hunda­sleð­um frá flug­vell­in­um sem er í 60 kíló­metra fjar­lægð. Yf­ir há­sumar­ið er hægt að sigla þang­að en Ittoqqortoormiit er við mynni Scor­es­bysunds sem er stærsta fjarða­kerfi í heim­in­um.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Endurkoma Jóns Ásgeirs
4
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.
„Það var enga vernd að fá“
5
Viðtal

„Það var enga vernd að fá“

„Við sitj­um eft­ir í sorg, horf­um yf­ir sögu son­ar okk­ar og klór­um okk­ur í höfð­inu. Eft­ir stend­ur spurn­ing­in: Hvað gerð­ist?“ seg­ir Hjör­leif­ur Björns­son, en son­ur hans, Há­varð­ur Máni Hjör­leifs­son, svipti sig lífi þann 2. sept­em­ber, að­eins tví­tug­ur. Feðg­arn­ir voru báð­ir áhuga­menn um tónlist, greind­ir með ADHD og glímdu ung­ir við fíkn, en eitt greindi þá að. Há­varð­ur var brot­inn nið­ur af kerfi sem hann féll ekki inn í.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár