Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Greindist ungur með Alzheimer og hleypur í fylgd fjölskyldunnar

Hug­bún­að­ar­verk­fræð­ing­ur­inn Stefán Hrafn­kels­son er kom­inn á hjúkr­un­ar­heim­ili eft­ir að hafa greinst að­eins 58 ára gam­all með Alzheimer fyr­ir sjö ár­um. Það hef­ur hjálp­að heilsu hans að hlaupa með fjöl­skyld­unni.

Greindist ungur með Alzheimer og hleypur í fylgd fjölskyldunnar
Fjölskyldan saman á hlaupum Á myndinni frá vinstri: Systkinin Ragnheiður, Stefán og Guðrún. Þá Arndís Rós, og Hrafnkell, börn Stefáns, ásamt börnum. Aftast er Guðný Salóme, dóttir Guðrúnar. Mynd: Golli

Stefán Hrafnkelsson er 65 ára hugbúnaðarverkfræðingur og stofnandi og fyrrverandi framkvæmdastjóri Betware, sem greindist árið 2017 með Alzheimer-sjúkdóminn, þá 58 ára gamall. Hann varð fyrstur sjúklinga til að hlaupa til styrktar Alzheimer-samtökunum og var þá fremstur hlauparanna. Stefán kemur úr stórri, afar samhentri fjölskyldu sem hefur hist vikulega til að hlaupa saman. Gleymum ekki gleðinni, er heiti á hlaupahópnum sem var búinn til í kringum Stefán af fjölskyldu og vinum og segja ástvinir hans að hlaupin hafi augljóslega gert honum gott og haldið honum lengur góðum. 

Hlaupa alla sunnudaga

Upphafsmenn að hlaupum fjölskyldu Stefáns eru bræður hans en þau hófust áður en Stefán greindist. Eftir greininguna komu börn og barnabörn inn í hópinn en systkini Stefáns, sem eru sex talsins með honum, eru miklir hlauparar og bræður hans eru, eins og sonur hans orðar það, „elítuhlauparar“.

„Við hittumst alltaf á sunnudagsmorgnum og höfum gert í tæplega tíu ár. Stefán hefur …

Kjósa
40
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Hlaupablaðið 2024

„Ótrúlega falleg framtíðarsýn“ að hlaupa með pabba sínum á níræðisaldri
ViðtalHlaupablaðið 2024

„Ótrú­lega fal­leg fram­tíð­ar­sýn“ að hlaupa með pabba sín­um á ní­ræðis­aldri

Rann­veig Haf­berg hélt að hún gæti aldrei byrj­að að hlaupa. Hún létt­ist um 38 kíló á einu og hálfu ári með breyttu mataræði og hleyp­ur vænt­an­lega sitt tí­unda of­ur­m­ara­þon á Lauga­veg­in­um í sum­ar. Ey­steinn Haf­berg, fað­ir henn­ar, byrj­aði að hlaupa um sjö­tugt eft­ir hjarta­áfall. Hann er orð­inn fræg fyr­ir­mynd í ís­lenska hlaupa­heim­in­um. Móð­ir henn­ar er líka byrj­uð að hlaupa. Og barna­börn­in.
Hvað gerist í huganum þegar við hreyfum okkur?
ViðtalHlaupablaðið 2024

Hvað ger­ist í hug­an­um þeg­ar við hreyf­um okk­ur?

„Mögn­uð“ breyt­ing verð­ur á hug­an­um þeg­ar við hreyf­um okk­ur. Hreyf­ing virk­ar eins og þung­lynd­is­lyf á þau sem glíma við vægt eða miðl­ungs þung­lyndi. Endorfín, sem fást við hlaup, hafa áhrif á túlk­un til­finn­inga, deyfa sárs­auka og valda sælu­til­finn­ingu. Steinn B. Gunn­ars­son íþrótta- og lýð­heilsu­fræð­ing­ur veit­ir inn­sýn í áhrif­in og ráð til að fá hug­ann til að halda sig við hreyf­ing­una.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Erla Björg hættir sem ritstjóri: „Stundum hef ég þurft að minna mig á æðruleysið“
2
Innlent

Erla Björg hætt­ir sem rit­stjóri: „Stund­um hef ég þurft að minna mig á æðru­leys­ið“

Erla Björg Gunn­ars­dótt­ir er hætt sem rit­stjóri á frétta­stofu Sýn­ar. Í færslu á sam­fé­lags­miðl­um seg­ir hún að í ár­anna rás hafi hún unn­ið eins og hún gat með sí­breyti­leg­an far­veg þar sem hún hafi stund­um þurft að minna sig á æðru­leys­ið og hverju hún gæti stjórn­að. „Eft­ir marga slíka hringi kem­ur að þeim tíma­punkti að það er best að kveðja og hleypa nýj­um kröft­um í bar­átt­una.“

Mest lesið í mánuðinum

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörðinni“
5
Innlent

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörð­inni“

Und­ir­skrifta­söfn­un er haf­in til að mó­mæla fram­kvæmd­um í Skafta­felli. Fund­ur um breyt­ing­ar fram­kvæmd­anna var hald­inn um há­sum­ar. „Það dugði til að gera skyldu sína,“ seg­ir íbúi á svæð­inu. Íbú­ar ótt­ast að sam­keppn­is­hæfni muni minnka ef fyr­ir­hug­uð ferða­g­ist­ing rís. „Ég sé ekki ann­að en að þetta auki tekj­ur og at­vinnu á svæð­inu,“ seg­ir Pálm­ar Harð­ar­son, sem stend­ur að fram­kvæmd­inni ásamt Arctic Advent­ur­es.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár