Þessi grein birtist fyrir rúmlega 10 mánuðum.

Þolendur sæmdarkúgunar eru allt niður í sjö ára gamlir

Sæmd­arkúg­un hef­ur færst í auk­ana síð­ast­lið­in ár, en lög­regl­an tel­ur að­eins hluta slíkra brota rata inn á borð til sín. Þo­lend­ur eru oft mjög ung­ir, jafn­vel á grunn­skóla­aldri. Þetta kem­ur fram í nýj­asta þætti Á vett­vangi í um­sjón Jó­hann­es­ar Kr. Kristjáns­son­ar.

Þolendur sæmdarkúgunar eru allt niður í sjö ára gamlir
Ævar Pálmi Yfirmaður kynferðisbrotadeildarinnar segir ekkert eðlilegt við það að tíu ára gamalt barn sé á Snapchat. „Auðvitað vildi ég helst fá öll þessi mál inn til okkar þannig að við getum rannsakað þau,“ segir hann. Mynd: Jóhannes Kr.

Dæmi um sæmdarkúgun, eða þar sem fólk er kúgað með kynferðislegu efni af sér, hafa færst í aukana á síðastliðnum árum. Er það í samræmi við þá þróun sem er að eiga sér stað erlendis. Starfsmenn kynferðisafbrotadeildar lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu telja að aðeins toppurinn á ísjakanum rati inn á borð til þeirra.

Þetta kemur fram í þriðja þætti hlaðvarpsins Á vettvangi þar sem Jóhannes Kr. Kristjánsson heldur áfram að kynnast störfum kynferðisbrotadeildar lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu.

Ekki einstakt að fórnarlömb séu mjög ung 

Kúgun af þessu tagi felst í því að fólk er fengið til að senda af sér kynferðislegar myndir. Viðtakandi þeirra hótar síðan að birta þær fái hann ekki eitthvað í staðinn. Gerendurnir geta verið að sækjast eftir peningum, fleiri myndum, eða því að fórnarlömbin hitti þá. 

Tilfellin geta orðið mjög svæsin. Til dæmis fylgir Jóhannes lögreglunni meðan hún rannsakar mál 13 ára unglingsstúlku sem lendir í því að …

Kjósa
22
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (2)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Inga Björk Sveinsdóttir skrifaði
    Ég er áskrifandi
    1
  • APA
    Axel Pétur Axelsson skrifaði
    sæmdarmorðingar að fjalla um sæmdarkúgun . . .
    -8
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Á vettvangi

Einn og hálfur tími á bráðamóttöku: Sjálfsskaði, hjartastopp og hnífstunga
Á vettvangi

Einn og hálf­ur tími á bráða­mót­töku: Sjálfsskaði, hjarta­stopp og hnífstunga

Eitt orð má aldrei nota á bráða­mót­töku Land­spít­al­ans og það er orð­ið ró­legt. Nán­ast um leið og Jón Ragn­ar Jóns­son bráða­lækn­ir hef­ur orð á að það sé óvenju ró­legt á næt­ur­vakt eina helg­ina dynja áföll­in á. Hann hef­ur rétt kom­ið manni til lífs þeg­ar neyð­ar­bjall­an hring­ir á ný. Síð­an end­ur­tek­ur sama sag­an sig.
Óléttur hjúkrunarfræðingur tekinn hálstaki
Á vettvangi

Ólétt­ur hjúkr­un­ar­fræð­ing­ur tek­inn hálstaki

Þær eru kýld­ar og tekn­ar hálstaki. Kyn­ferð­is­leg áreitni gagn­vart starfs­fólki bráða­mót­tök­unn­ar er al­gengt. „Al­geng­ara en við töl­um um,“ seg­ir hjúkr­un­ar­fræð­ing­ur. Starfs­fólk á vakt­inni hef­ur ver­ið lam­ið, það er káf­að á því og hrækt á það. Hót­an­ir sem starfs­fólk verð­ur fyr­ir eru bæði um líf­lát og nauðg­an­ir. Í sum­um til­vik­um er of­beld­ið það al­var­legt að starfs­fólk hef­ur hætt störf­um eft­ir al­var­leg­ar árás­ir.

Mest lesið

Einn og hálfur tími á bráðamóttöku: Sjálfsskaði, hjartastopp og hnífstunga
1
Á vettvangi

Einn og hálf­ur tími á bráða­mót­töku: Sjálfsskaði, hjarta­stopp og hnífstunga

Eitt orð má aldrei nota á bráða­mót­töku Land­spít­al­ans og það er orð­ið ró­legt. Nán­ast um leið og Jón Ragn­ar Jóns­son bráða­lækn­ir hef­ur orð á að það sé óvenju ró­legt á næt­ur­vakt eina helg­ina dynja áföll­in á. Hann hef­ur rétt kom­ið manni til lífs þeg­ar neyð­ar­bjall­an hring­ir á ný. Síð­an end­ur­tek­ur sama sag­an sig.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Ásgeir greindist með banvænt krabbamein: „Ég ætla samt að halda partí“
1
Viðtal

Ás­geir greind­ist með ban­vænt krabba­mein: „Ég ætla samt að halda partí“

Ás­geir H. Ing­ólfs­son fékk ný­ver­ið dauða­dóm, eins og hann orð­ar það. Krabba­mein­ið sem hann greind­ist með er ekki tækt til með­ferð­ar. Ljóð­skáld­ið og blaða­mað­ur­inn býð­ur því til Lífs­kviðu; mann­fagn­að­ar og list­við­burð­ar á Götu sól­ar­inn­ar við Kjarna­skóg. Ás­geir frá­bið­ur sér orð­ið æðru­leysi í þessu sam­hengi, því auð­vit­að sé hann „al­veg hund­fúll.“

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár