Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Algjör stemning að láta heilaþvo sig til að hætta að taka í vörina

Nikó­tín­fíkn hef­ur reynst mörg­um erf­ið. Á síð­ustu öld hlust­uðu marg­ir á kas­sett­ur af bók Allen Carr til að hætta að reykja síga­rett­ur. Í dag geng­ur sú með­ferð, reynd­ar á sta­f­rænu formi, í end­ur­nýj­un lífdaga á með­al Ís­lend­inga sem vilja bæta líf sitt með því að hætta að nota nikó­tín­púða.

Algjör stemning að láta heilaþvo sig til að hætta að taka í vörina

Viðvörunarbjöllur hljóma nú víða um samfélagið vegna þess sem Heimildin hefur meðal annars fjallað um; margfalda aukningu í notkun nikótínpúða, en hlutfall fólks sem notar slíka púða daglega óx frá 4% upp í 12% á árunum 2020–2023. Það sem öllu verra þykir er að notkun ungs fólks hefur náð áður óséðum hæðum, en tæplega 35% af fólki á aldrinum 18–29 ára notar nikótínpúða daglega. Kastljós fór nýverið í heimsókn í menntaskóla og talaði við ýmsa krakka sem voru mjög opin með neyslu sína á miklum fjölda bæði nikótínpúða og orkudrykkja á daglegum grundvelli. Vakti þar athygli tölur eins og 8–10 nikótínpúðar á dag hjá einum dreng og 4 orkudrykkir á dag hjá öðrum sem þótti ósköp venjulegt í þeirra félagshópi.

Á sama tíma og þessi, að mörgu leyti slæma, lýðheilsuhegðun breiðist út hefur áratuga gömul sjálfshjálparbók fundið endurnýjað líf og vinsældir meðal þeirra sem hyggjast hætta neyslu sinni á nikótínvörum. …

Kjósa
11
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Þorkell Egilsson skrifaði
    Það verður alltaf vinsælla að deyfa sig en axla ábyrgð
    0
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Segja hugmyndir um einföldun regluverks alls ekki fela í sér einföldun
6
Fréttir

Segja hug­mynd­ir um ein­föld­un reglu­verks alls ekki fela í sér ein­föld­un

Fé­lag heil­brigð­is- og um­hverf­is­full­trúa leggst gegn breyt­ing­um á eft­ir­litsum­hverfi fyr­ir­tækja sem ráð­herr­ar kynntu í vik­unni og mót­mæl­ir því að þær feli í sér ein­föld­un eft­ir­lits. Þá sýni til­lög­ur rík­is­stjórn­ar­inn­ar „mik­ið skiln­ings­leysi á mála­flokkn­um og þeim fjöl­breyttu verk­efn­um sem heil­brigðis­eft­ir­lit sinn­ir“.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
5
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár