Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Algjör stemning að láta heilaþvo sig til að hætta að taka í vörina

Nikó­tín­fíkn hef­ur reynst mörg­um erf­ið. Á síð­ustu öld hlust­uðu marg­ir á kas­sett­ur af bók Allen Carr til að hætta að reykja síga­rett­ur. Í dag geng­ur sú með­ferð, reynd­ar á sta­f­rænu formi, í end­ur­nýj­un lífdaga á með­al Ís­lend­inga sem vilja bæta líf sitt með því að hætta að nota nikó­tín­púða.

Algjör stemning að láta heilaþvo sig til að hætta að taka í vörina

Viðvörunarbjöllur hljóma nú víða um samfélagið vegna þess sem Heimildin hefur meðal annars fjallað um; margfalda aukningu í notkun nikótínpúða, en hlutfall fólks sem notar slíka púða daglega óx frá 4% upp í 12% á árunum 2020–2023. Það sem öllu verra þykir er að notkun ungs fólks hefur náð áður óséðum hæðum, en tæplega 35% af fólki á aldrinum 18–29 ára notar nikótínpúða daglega. Kastljós fór nýverið í heimsókn í menntaskóla og talaði við ýmsa krakka sem voru mjög opin með neyslu sína á miklum fjölda bæði nikótínpúða og orkudrykkja á daglegum grundvelli. Vakti þar athygli tölur eins og 8–10 nikótínpúðar á dag hjá einum dreng og 4 orkudrykkir á dag hjá öðrum sem þótti ósköp venjulegt í þeirra félagshópi.

Á sama tíma og þessi, að mörgu leyti slæma, lýðheilsuhegðun breiðist út hefur áratuga gömul sjálfshjálparbók fundið endurnýjað líf og vinsældir meðal þeirra sem hyggjast hætta neyslu sinni á nikótínvörum. …

Kjósa
11
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Þorkell Egilsson skrifaði
    Það verður alltaf vinsælla að deyfa sig en axla ábyrgð
    0
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

„Enginn alþjóðaflugvöllur með verri tengingu við áfangastað“
3
Úttekt

„Eng­inn al­þjóða­flug­völl­ur með verri teng­ingu við áfanga­stað“

Í mörg­um til­fell­um er ódýr­ara fyr­ir lands­menn að keyra á bíl­um sín­um upp á flug­völl og leggja frek­ar en að taka Flugrút­una. Ný­leg rann­sókn sýndi að að­eins hálft til eitt pró­sent þjóð­ar­inn­ar nýti sér Strætó til að fara upp á flug­völl. Borg­ar­fræð­ingn­um Birni Teits­syni þykja sam­göng­ur til og frá Kefla­vík­ur­flug­velli vera þjóð­ar­skömm en leið­sögu­mað­ur líkti ný­legu ferða­lagi sínu með Flugrút­unni við gripa­flutn­inga.
Stuðlar: „Með börn sem voru sekúndum frá því að deyja“
4
VettvangurTýndu strákarnir

Stuðl­ar: „Með börn sem voru sek­únd­um frá því að deyja“

Mann­skæð­ur bruni, starfs­mað­ur með stöðu sak­born­ings og fíkni­efn­in flæð­andi – þannig hafa frétt­irn­ar ver­ið af Stuðl­um. Starfs­menn segja mik­ið geta geng­ið á. „Þetta er stað­ur­inn þar sem börn­in eru stopp­uð af,“ seg­ir starf­andi for­stöðu­mað­ur. Flest­ir sem þang­að koma hafa orð­ið fyr­ir al­var­leg­um áföll­um og bera sár sem get­ur tek­ið æv­ina að gróa.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
3
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár