Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Vinnslustöðin seldi makrílkvóta frá Eyjum

Vinnslu­stöð­in í Vest­manna­eyj­um seldi mak­ríl­kvóta í fyrra til að fjár­magna kaup á tveim­ur út­gerð­ar- og fisk­vinnslu­fyr­ir­tækj­um. Hluti kvót­ans fór til Brims í Reykja­vík. Deil­ur um yf­ir­ráð­in yf­ir VInnslu­stöð­inni hafa snú­ist um að halda eign­ar­hald­inu og kvót­an­um í Eyj­um.

Vinnslustöðin seldi makrílkvóta frá Eyjum
Staðfestir sölu á kvóta Sigurgeir Brynjar Kristgeirsson, eða Binni eins og hann er alltaf kallaður, staðfestir að Vinnslustöðin hafi selt makrílkvóta í fyrra. Salan var til að fjármagna kaupin á tveimur útvegs- og fiskvinnslufyrirtækjum. Mynd: mbl / Óskar Pétur Friðriksson

Vinnslustöðin í Vestmannaeyjum seldi makrílkvóta frá Eyjum á fyrri helmingi síðasta árs í fyrra til að fjármagna kaupin á útvegs- og fiskvinnslufyrirtækjunum Ósi ehf. og Leo Seafood ehf. Um var að ræða meira en 2.000 tonna makrílkvóta sem seldur var til útgerðarfélaganna Brims í Reykjavík og Ísfélagsins í Vestmannaeyjum. Forstjóri Vinnslustöðvarinnar, Sigurgeir Brynjar Kristgeirsson, eða Binni eins og hann er ávallt kallaður, staðfestir að félagið hafi selt makrílkvóta í fyrra til að fjármagna kaup á öðrum útgerðarfélögum. „Jú. Við seldum makrílkvóta til að ráða við kaupin á Ós og Leó,“ segir hann í sms-skilaboðum. 

Sigurgeir Brynjar vill ekki greina frá nákvæmu magni þess kvóta sem Vinnslustöðin seldi en segir aðspurður að um hafi verið minna en þau 2.600 tonn sem Heimildin spurði hann um. Blaðið spurði hann einnig að því hvort kaupverðið hafi verið 2,5 milljarðar króna en forstjórinn segir þær upplýsingar háðar trúnaði. „Magnið var minna en verð …

Kjósa
15
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (2)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Kári Jónsson skrifaði
    Allt vitiborið fólk sér og skilur að helsta fjöregg þjóðarinnar sjávar-auðlind og nýtingarréttur getur ekki gengið kaupum og sölum á milli nokkurra fjölskyldna. Stjórnmálafólk allra flokka verður að leysa þessa bullþvælu, það er best gert með nýrri fiskveiðistjórn sem tryggir nýliðun í útgerð, tryggir hæstaverð á fiski upp úr sjó á hverjum degi. Í núverandi lögum um stjórn fiskveiða er ENGINN skaðabótarréttur, enda lögin skýr aflaheimildir mynda ekki eignarrétt, óbreyttur almenningur myndi ekki taka eftir því þó skipt væri úr kvótakerfi yfir í DAGA-kerfi fyrir hvern skipa/bátaflokk 1.sept. 2024, viðmiðið væri sóknargeta flotans í kvótakerfinu síðastliðin 30ár-frjálsar-handfæraveiðar óháð annarri fiskveiðistjórn og allur fiskur seldur á fiskmarkaði. Til að stækka fiskistofna þarf að veiða meira, hvar er humarinn,innfjarðarækjan,skötuselurinn eftir kvótasetningu þessara fiskistofna ? Þeir eru útrýmdir að mestu leyti eftir 40ára kvótakerfi. Með DAGA-kerfi er hvatanum til brottkasts snúið við útgerð/sjómenn verða að hámarka verðmæti hvers sóknardags. framhjálöndun og ísprufusvindl heyrir sögunni til og smábáta-útgerð verður lífæð fyrir sjávarbyggðir sem hafa glatað nýtingarrétti sínum síðastliðin 30ár til nokkurra fjölskyldna. Ég er félagi í Sósíalistaflokknum.
    1
  • Kristbjörn Árnason skrifaði
    Eg held að þessum aðilum séu innst sama um þessa heimabyggð sína. Þeirra hugur er fastur í allt öðru. En það er auðvitað gott til heimabrúks að halda heimahags-kærleikanum á lofti við hvert tækifæri. Séerstaklega á sólardögum.
    5
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Hann var búinn að öskra á hjálp
1
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Hann var búinn að öskra á hjálp
1
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.

Mest lesið í mánuðinum

Forsprakki útifundar játaði fjárdrátt á leikskólanum Klettaborg
2
Fréttir

Forsprakki úti­fund­ar ját­aði fjár­drátt á leik­skól­an­um Kletta­borg

Sig­fús Að­al­steins­son, stofn­andi hóps­ins Ís­land - þvert á flokka, sem stend­ur fyr­ir úti­fund­um um hæl­is­leit­end­ur, ját­aði á sig fjár­drátt frá leik­skól­an­um Kletta­borg þeg­ar hann var for­stöðu­mað­ur þar. Hann vill ekki dæma hvort brot af því tagi séu nógu al­var­leg til að inn­flytj­end­ur sem gerð­ust sek­ir um þau ætti að senda úr landi.
Hann var búinn að öskra á hjálp
4
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.
Drengir kvörtuðu undan kennara og var meinað að sitja kennslustundir
5
Úttekt

Dreng­ir kvört­uðu und­an kenn­ara og var mein­að að sitja kennslu­stund­ir

Tólf ára gaml­ir dreng­ir leit­uðu til skóla­stjóra vegna meints of­beld­is af hálfu kenn­ara. Í kjöl­far­ið var þeim mein­að að sitja kennslu­stund­ir hjá kenn­ar­an­um. Ann­ar baðst af­sök­un­ar eft­ir tvær vik­ur og fékk þá að koma aft­ur í tíma. Hinn sætti út­skúf­un í tvo mán­uði, áð­ur en skól­an­um var gert að taka dreng­inn aft­ur inn í tíma. For­eldr­ar drengs­ins segja kerf­ið hafa brugð­ist barn­inu og leit­uðu að lok­um til lög­reglu.
Fjölskyldurnar sem eiga fiskana í sjónum
6
GreiningSjávarútvegsskýrslan

Fjöl­skyld­urn­ar sem eiga fisk­ana í sjón­um

Inn­an við tíu fjöl­skyld­ur eiga og stýra stærstu sjáv­ar­út­vegs­fyr­ir­tækj­um lands­ins. Þau fyr­ir­tæki sem skráð hafa ver­ið á mark­að eru enn und­ir stjórn, og að uppi­stöðu í eigu, þeirra ein­stak­linga sem fengu gjafa­kvóta. Fjár­fest­ing­ar eig­enda út­gerð­anna í öðr­um og óskyld­um grein­um nema tug­um millj­arða og teygja sig í maj­ónes­fram­leiðslu, skyndi­bitastaði, trampólín­garða og inn­flutn­ing á bleyj­um og síga­rett­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár