Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Ráðning stjórnanda til MAST vekur athygli: „Ég er fagmaður"

MAST til­kynnti starfs­mönn­um sín­um um það á mið­viku­dag­inn að bú­ið væri að ráða Þor­leif Ág­ústs­son sem nýj­an sviðs­stjóra yf­ir með­al ann­ars fisk­eld­is­deild­ina hjá stofn­un­ina. Þor­leif­ur hef­ur skrif­að grein­ar þar sem hann tal­ar fyr­ir lax­eldi í sjókví­um. Þor­leif­ur seg­ist vera vís­inda­mað­ur og að hann taki ekki af­stöðu. For­stjóri MAST, Hrönn Jó­hann­es­dótt­ir vill ekki ræða um ráðn­ing­una þeg­ar eft­ir því er leit­að.

Ráðning stjórnanda til MAST vekur athygli: „Ég er fagmaður"
Hefur skrifað greinar sem styðja laxeldi í sjókvíum MAST tilkynnti starfsmönnum sínum á miðvikudaginn að búið væri að ráða fiskalífeðlisfræðinginn Þorleif Ágústsson sem sviðsstjóra hjá stofnuninni, meðal annars yfir sjókvíaleldið og eftirlit með því.

Matvælastofnun (MAST) tilkynnti starfsmönnum sínum á miðvikudaginn að búið væri að ráða fiskalífeðlisfræðinginn Þorleif Ágústsson sem nýjan sviðsstjóra samhæfingar hjá stofnuninni. Þorleifur var valinn úr hópi 23 umsækjenda í ferli sem ráðningarfyrirtækið Intellecta sá um. Tvær deildir heyra undir sviðsstjóra samhæfingar, fiskeldið og inn- og útflutningur. Um 110 starfsmenn eru í vinnu hjá MAST. 

Þorleifur hefur skrifað greinar um sjókvíaeldi í fjölmiðla hér á landi þar sem hann mælir með slíku laxeldi. Heimildir blaðsins herma að tilkynningin um ráðninguna á Þorleifi hafi vakið athygli innan MAST vegna skrifa hans um laxeldi í gegnum tíðina. Ráðningin hefur ekki verið tilkynnt opinberlega. 

Laxeldi í sjókvíum er orðið mjög umdeilt á Íslandi í kjölfar umhverfisslysa, lúsasmits og slysasleppingar, í fyrra. Fyrstu mótmælin gegn sjókvíaeldi hér á landi fóru fram hér á landi í fyrrahaust en þau voru skipulögð af …

Kjósa
43
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (4)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Ásgeir Överby skrifaði
    " Fiskeldi hefur verið farsæl atvinnugrein í Noregi"
    Farsæl fyrir eigendurna. En ekki fyrir þá sem hafa misst viðurværi sitt, t.d. krabbaveiðimenn sem hafa veitt á svæðum kringum eldið. Þar hefur allt botnlíf drepist í margra míla radíus í kring. Krabbinn er dýr vara og krabbaveiðimennirnir lifðu góðu lífi fyrir tíma eldisins. Fyrir þá sem lesa norsku þá er nóg af svipuðum sögum í norskum fjölmiðlum.
    Þær greinar sem ég hef lesið eftir Þorleif hafa fyrst og fremst verið með hagsmuni eldisins í hug.
    0
  • ÓY
    Óttar Yngvason skrifaði
    Eigendur norsku eldisfyrirtækjanna eru reyndir fagmenn við að koma sínu fólki inn í opinberar stofnanir til að verja skaðræðisstarfsemina og "hafa vit fyrir" stjórnmálamönnum sem þykjast vera að verja viðkvæma náttúruna.
    Orðspor MAST mátti ekki við þessu í ofanálag við fyrri reynslu.
    1
  • Sigurður Sigurðsson skrifaði
    Einkennilegt hvað MAST er alltaf með skítinn upp á bak.
    2
  • ÆS
    Ævar Sigdórsson skrifaði
    Það er sama hvaða málefni það er sem tengist MAST, það er alltaf skítalykt af því
    9
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Laxeldi

Umdeilt frumvarp matvælaráðherra um lagareldi bíður líklega næsta þings
FréttirLaxeldi

Um­deilt frum­varp mat­væla­ráð­herra um lagar­eldi bíð­ur lík­lega næsta þings

Gísli Rafn Ólafs­son, þing­mað­ur Pírata og vara­formað­ur at­vinnu­vega­nefnd­ar, seg­ir að enn sé ver­ið að ræða við hags­mun­að­ila út af lagar­eld­is­frum­varp­inu. Hann seg­ir lík­legra en ekki að frum­varp­ið bíði næsta þings. Frum­varp­ið er um­deilt og hafa mat­væla­ráð­herr­ar Vinstri grænna ver­ið gagn­rýnd­ir fyr­ir það.
Búið að ráða nýjan mann í starfið hjá MAST eftir innanhúsátök
FréttirLaxeldi

Bú­ið að ráða nýj­an mann í starf­ið hjá MAST eft­ir inn­an­húsátök

Mat­væla­stofn­un hef­ur ákveð­ið að Eg­ill Stein­gríms­son dýra­lækn­ir verði nýr sviðs­stjóri yf­ir með­al ann­ars lax­eldi hjá stofn­un­inni. Átök urðu inn­an­húss hjá stofn­un­inni eft­ir að Þor­leif­ur Ág­ústs­son var ráð­inn í starf­ið en hann hafði með­al ann­ars skrif­að grein­ar þar sem hann lýsti yf­ir stuðn­ingi við sjókvía­eldi sem at­vinnu­grein.
SFS gagnrýnir breytingu á gjafakvóta í laxeldi og talar um hann eins og eign
FréttirLaxeldi

SFS gagn­rýn­ir breyt­ingu á gjafa­kvóta í lax­eldi og tal­ar um hann eins og eign

Sam­tök fyr­ir­tækja í sjáv­ar­út­vegi hafa skil­að gagn­rýnni um­sögn um laga­frum­varp mat­væla­ráð­herra um lagar­eldi. Einn af rauðu þráð­un­um hjá SFS er að rekstr­ar­leyf­in í grein­inni séu eign lax­eld­is­fyr­ir­tækj­anna og að ef breyta eigi hug­mynd­inni um ótíma­bund­in leyfi í frum­varp­inu þurfi að draga úr og milda margt ann­að í því.

Mest lesið

Sif Sigmarsdóttir
2
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...
„Óbærilega vitskert að veita friðarverðlaun Nóbels til Machado“
6
Stjórnmál

„Óbæri­lega vit­skert að veita frið­ar­verð­laun Nó­bels til Machado“

Krist­inn Hrafns­son, rit­stjóri Wiki­Leaks, seg­ir Nó­bels­nefnd­ina skapa rétt­læt­ingu fyr­ir inn­rás Banda­ríkj­anna í Venesúela með því að veita María Cor­ina Machado, „klapp­stýru yf­ir­vof­andi loft­árása“, frið­ar­verð­laun. Ju­li­an Assange, stofn­andi Wiki­Leaks, hef­ur kraf­ist þess að sænska lög­regl­an frysti greiðsl­ur til Machado.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Sif Sigmarsdóttir
3
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
3
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár