Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Að endurvekja forna frægð

Einu sinni var Ír­an mesta stór­veldi heims­ins, öðru sinni stefndi í það sama.

Að endurvekja forna frægð
Íranir létu drónum rigna yfir Ísrael Það var ekki í fyrsta sinn sem Jerúsalem sætti árásum af hendi Persa. Kýrus hinn mikli hertók borgina árið 539 FT. Það var upphafið að stórveldistíma Persa.

Skelfingarnar í Mið-Austurlöndum færast bara í aukana og þegar þetta er skrifað í upphafi vikunnar er jafnvel talin hætta á alvöru stríðsátökum milli Ísraela og Írana.

Það væru vægast sagt ekki góð tíðindi, þótt væntanlega yrði fyrst og fremst barist með flugvélum, eldflaugum og drónum þar eð nærri 1.000 kílómetrar eru milli landanna og engar líkur á að Írak, Sýrland eða Tyrkland leyfðu skriðdrekum hinna hugsanlegu stríðsþjóða að fara um héruð sín.

Það er eins gott fyrir Ísrael að ekki yrði barist á landi, því ef Íranir tækju upp á því að berjast eins og Rússar – það er að segja að henda alltaf fleiri og fleiri hermönnum á vígvöllinn án þess að hirða þó mannfallið sé ægilegt, því alltaf má fá fleiri dáta í skörð þeirra sem falla – þá yrðu Ísraelar fljótir að tapa, þrátt fyrir fullkomnari vopn, því Íranir eru nærri 9 sinnum fleiri en Ísraelar.

Eitt …

Kjósa
21
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (2)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • TM
    Tómas Maríuson skrifaði
    ".. ef Íranir tækju upp á því að berjast eins og Rússar – það er að segja að henda alltaf fleiri og fleiri hermönnum á vígvöllinn án þess að hirða þó mannfallið sé ægilegt ..."
    Nú, þeir gerðu akkúrat þetta í stríðinu gegn Irak 1980 - 1988.
    0
  • Tjörvi Schiöth skrifaði
    "Rússar eru þó 'aðeins' þrisvar sinnum fleiri en Úkraínumenn."

    Hvaða tilgangi þjónar þessi athugasemd? Ertu að gefa í skyn að Úkraínumenn geti unnið stríðið gegn Rússlandi? Það sjá allir heilvita menn að það er ekki raunhæfur möguleiki. Þessi grein er bara stríðsáróður og ekkert annað. Það er frekar auðvelt að sjá hver er tilgangurinn að baki þessari grein. Þetta er ekki mjög fágaður áróður skulum við segja:

    "ef Íranir tækju upp á því að berjast eins og Rússar – það er að segja að henda alltaf fleiri og fleiri hermönnum á vígvöllinn án þess að hirða þó mannfallið sé ægilegt"

    Já, Íranir eru greinilega svona ósiðmenntaðir villimenn, sem er ekki umhugað um mannlegt líf, eins og vondu ljótu óvinir okkar í Rússlandi? Það vantar bara fyrir Illuga að segja að Íran og Rússland tilheyri "Axis of Evil" og þá væri þetta fullkomið hjá honum. Hann er farinn að hljóma eins og George W. Bush.
    -1
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Flækjusagan

Mest lesið

„Ég var lifandi dauð“
1
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.
Ungu fólki í blóma lífsins er allt í einu kippt út úr samfélaginu
2
ÚttektME-faraldur

Ungu fólki í blóma lífs­ins er allt í einu kippt út úr sam­fé­lag­inu

Þó svo að ME-sjúk­dóm­ur­inn hafi senni­lega ver­ið til í ald­ir hef­ur hann lengi far­ið hljótt og ver­ið lítt við­ur­kennd­ur. Ástæða þess er vænt­an­lega sú að þar til nú hef­ur ver­ið erfitt að skilja mein­gerð sjúk­dóms­ins. Þrátt fyr­ir að mjög skert lífs­gæði og að byrði sjúk­dóms­ins sé meiri en hjá sjúk­ling­um með aðra al­var­lega sjúk­dóma er þjón­usta við þá mun minni en aðra sjúk­linga­hópa.
Eini sjúkdómurinn sem kenndur er við Ísland
3
ViðtalME-faraldur

Eini sjúk­dóm­ur­inn sem kennd­ur er við Ís­land

„Þeg­ar hann sá pass­ann henn­ar hróp­aði hann upp yf­ir sig: Ice­land, Icelandic disea­se! og hún sagði hon­um að hún hefði sjálf veikst af sjúk­dómn­um,“ seg­ir Ósk­ar Þór Hall­dórs­son, sem skrif­aði bók um Ak­ur­eyr­ar­veik­ina þar sem ljósi er varp­að á al­var­leg eftir­köst veiru­sýk­inga. Áhugi vís­inda­manna á Ak­ur­eyr­ar­veik­inni sem geis­aði á miðri síð­ustu öld hef­ur ver­ið tölu­verð­ur eft­ir Covid-far­ald­ur­inn.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég var lifandi dauð“
2
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
3
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár