Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Jón Gnarr segir að ísraelskir landnemar í Palestínu þurfi að hypja sig

Jón Gn­arr lýs­ir yf­ir harðri and­stöðu við stríð­ið í Palestínu í ný­legu við­tali í hlað­varp­inu Vakt­inn. Hann vill taf­ar­laust vopna­hlé, póli­tíska end­ur­nýj­un í Ísra­el og að land­töku­byggð­ir Ísra­els í Palestínu verði lagð­ar nið­ur. „Það þarf bara að jafna þetta við jörðu og segja þessu liði að hypja sig.“

Jón Gnarr segir að ísraelskir landnemar í Palestínu þurfi að hypja sig
Jón Gnarr vill verða næsti forseti Íslands. Mynd: Golli

„Ég hef ógeð á þessu. Mér finnst þetta algjörlega yfirgengilegur viðbjóður. Og ef ég mætti ráða myndi ég krefjast tafarlauss vopnahlés.“ Þetta segir Jón Gnarr, leikari og forsetaframbjóðandi, spurður hver hans afstaða er til ástandsins í Palestínu.

Jón var viðmælandi í þætti af hlaðvarpinu Vaktinn sem kom út í gær.  Umsjónarmenn þáttarins eru Birkir Björnsson og Jóhann Sveinsson.

Jón telur að ásættanleg lausn á deilum Ísraels og Palestínu væri ef Ísrael skilaði þeim landssvæðum sem það hefur tekið. „Og leggja niður þessar andstyggilegu landnemabyggðir sínar – eða landtökubyggðir – þar sem eitthvað nöttaralið er að byggja sér þorp inni í annarra landi. Mér finnst það yfirgengilega frekt,“ segir borgarstjórinn fyrrverandi.

Jón telur að friður sé úti á svæðinu þangað til að þetta verði að draga þetta til baka. „Það þarf bara að jafna þetta við jörðu og segja þessu liði að hypja sig.“

Stendur alltaf með fólki „sem er …

Kjósa
60
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (9)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Gerdur Palmadottir skrifaði
    Zíonisminn mun útmást vonandi fljótlega og þá verður ein Palestína, ein þjóð, þar sem fæ-ólk með mismunandi trúarbrögð mun lifa saman í eðlilegu sambandi eins og það gerði fyrir landtöku Zíonista sem Bretar veittu leyfi fyrir gegn alþjóða lögum þannig að Ísrael hefur aldrei átt rétt á landi í Palestínu. Mjög vel útskýrt í vitnaframburði Ralph Wilder fyrir Arabísku Deildina (The Arabian League) í Alþjóða dómstólnum (ICJ) https://www.youtube.com/watch?v=EUrLQES3TmY
    1
  • Gerdur Palmadottir skrifaði
    Zíonisminn mun útmást vonandi fljótlega og þá verður ein Palestína, ein þjóð, þar sem fæ-ólk með mismunandi trúarbrögð mun lifa saman í eðlilegu sambandi eins og það gerði fyrir landtöku Zíonista sem Bretar veittu leyfi fyrir gegn alþjóða lögum þannig að Ísrael hefur aldrei átt rétt á landi í Palestínu. Mjög vel útskýrt í vitnaframburði Ralph Wilder fyrir Arabísku Deildina (The Arabian League) í Alþjóða dómstólnum (ICJ) https://www.youtube.com/watch?v=EUrLQES3TmY
    0
  • ÆS
    Ævar Sigdórsson skrifaði
    Mikið er þetta gáfulegt, eða þannig :-(
    0
  • Guðjón Sigurðsson skrifaði
    Þeir mega hipja sig, en alger óþarrfi að jafna allt við jörðu. Leyfum Gasa búum að nýta húsnæðið. Annars er Jón sami ofbeldismaðurinn og Ísraelar. Minn forseti talar um lausnir til friðar.
    0
  • ADA
    Anna Dóra Antonsdóttir skrifaði
    Sammála
    4
  • Guðrún Konný Pálmadóttir skrifaði
    Hárrétt hjá Jóni Gnarr.
    6
  • trausti þórðarson skrifaði
    Svona talar minn forseti.
    3
  • Edda Ögmundsdóttir skrifaði
    Sammála !
    6
  • Sigurður Sigurðsson skrifaði
    Vel mælt!!!
    7
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Forsetakosningar 2024

Katrín niðurstaða flestra í Kosningaprófi Heimildarinnar
FréttirForsetakosningar 2024

Katrín nið­ur­staða flestra í Kosn­inga­prófi Heim­ild­ar­inn­ar

Katrín Jak­obs­dótt­ir lenti oft­ast í fyrsta sæti hjá þeim sem þreyttu Kosn­inga­próf Heim­ild­ar­inn­ar fyr­ir for­seta­kosn­ing­arn­ar 2024. Um fjórð­ung­ur þátt­tak­enda var oft­ast sam­mála fyrr­ver­andi for­sæt­is­ráð­herr­an­um. Yf­ir 8.000 tóku próf­ið en svör bár­ust ekki frá Vikt­ori Trausta­syni eða Ást­þóri Magnús­syni.

Mest lesið

Keyptu íbúð en geta ekki flutt inn vegna hárra afborgana
1
ViðtalFasteignamarkaðurinn

Keyptu íbúð en geta ekki flutt inn vegna hárra af­borg­ana

Páll Krist­inn Stef­áns­son festi kaup á fyrstu íbúð í sum­ar ásamt kær­ustu sinni. Þau hafa bú­ið hjá for­eldr­um Páls und­an­far­ið á með­an þau hafa safn­að pen­ing. Par­ið var spennt að flytja í eig­ið hús­næði en hafa ekki efni á því. „Það er ekk­ert smá svekk þeg­ar mað­ur er bú­inn að kaupa sér íbúð að hafa ekki tök á að búa í henni,“ seg­ir hann.
Skráði sig í sambúð með vini sínum til að standast greiðslumat
2
ViðtalFasteignamarkaðurinn

Skráði sig í sam­búð með vini sín­um til að stand­ast greiðslu­mat

Hann­es Árni Hann­es­son keypti sína fyrstu íbúð með vini sín­um ár­ið 2021. Hvor­ug­ur gat stað­ist greiðslu­mat einn og sér og gripu þeir því til þess ráðs að skrá sig í sam­búð. Vin­un­um gekk vel að búa sam­an þar til báð­ir eign­uð­ust kær­ust­ur. Mán­uði eft­ir að þær fluttu inn seldi Hann­es sinn hlut til vin­ar síns og þau fóru í íbúð­ar­leit að nýju.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Keyptu íbúð en geta ekki flutt inn vegna hárra afborgana
3
ViðtalFasteignamarkaðurinn

Keyptu íbúð en geta ekki flutt inn vegna hárra af­borg­ana

Páll Krist­inn Stef­áns­son festi kaup á fyrstu íbúð í sum­ar ásamt kær­ustu sinni. Þau hafa bú­ið hjá for­eldr­um Páls und­an­far­ið á með­an þau hafa safn­að pen­ing. Par­ið var spennt að flytja í eig­ið hús­næði en hafa ekki efni á því. „Það er ekk­ert smá svekk þeg­ar mað­ur er bú­inn að kaupa sér íbúð að hafa ekki tök á að búa í henni,“ seg­ir hann.
Skráði sig í sambúð með vini sínum til að standast greiðslumat
4
ViðtalFasteignamarkaðurinn

Skráði sig í sam­búð með vini sín­um til að stand­ast greiðslu­mat

Hann­es Árni Hann­es­son keypti sína fyrstu íbúð með vini sín­um ár­ið 2021. Hvor­ug­ur gat stað­ist greiðslu­mat einn og sér og gripu þeir því til þess ráðs að skrá sig í sam­búð. Vin­un­um gekk vel að búa sam­an þar til báð­ir eign­uð­ust kær­ust­ur. Mán­uði eft­ir að þær fluttu inn seldi Hann­es sinn hlut til vin­ar síns og þau fóru í íbúð­ar­leit að nýju.
Safnar fyrir útborgun í bílskúr foreldra sinna
5
ViðtalFasteignamarkaðurinn

Safn­ar fyr­ir út­borg­un í bíl­skúr for­eldra sinna

Hjálm­ar Snorri Jóns­son inn­rétt­aði í sum­ar bíl­skúr for­eldra sinna en hann býr í hon­um ásamt kær­ustu sinni. Hann seg­ir auð­veld­ara að geta safn­að fyr­ir íbúð þannig held­ur en að fara fyrst inn á leigu­mark­að­inn. „Það er svo­lít­ið hugs­un­in að í stað þess að vera á leigu­mark­aði get ég bara ver­ið hér og safn­að pen­ing­um,“ seg­ir Hjálm­ar.
Brotthvarf að meðaltali hærra úr íslenskum háskólum en í OECD-ríkjum
6
Fréttir

Brott­hvarf að með­al­tali hærra úr ís­lensk­um há­skól­um en í OECD-ríkj­um

Nið­ur­stöð­ur nýrr­ar skýrslu OECD um há­skóla­mál sýna að brott­hvarf er hærra á Ís­landi en að með­al­tali í OECD-ríkj­um. Þá seg­ir að tryggja þurfi að ís­lensk­ir há­skól­ar standi jafn­fæt­is öðr­um OECD há­skól­um. „Þess­ar nið­ur­stöð­ur stað­festa að há­skóla­mál­in þurfa að njóta sér­stakr­ar at­hygli,“ seg­ir Logi Ein­ars­son menn­ing­ar-, ný­sköp­un­ar- og há­skóla­ráð­herra.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
3
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár