Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

„Kapítalismi án samkeppni er arðrán“

Í nítj­ánda þætti Pressu komu for­svars­menn Neyt­enda­sam­tak­anna, VR og Fé­lags at­vinnu­rek­anda til þess að ræða ný­leg­ar laga­breyt­ing­ar á bú­vöru­lög­um og stöðu sam­keppn­is­mála hér á landi al­mennt. Þá ræddu for­menn­irn­ir einnig ný­lega skýrslu um ólög­legt verð­sam­ráð skipa­fé­lag­anna og hugs­an­leg­ar lög­sókn­ir vegna sam­keppn­is­brot­anna.

Samkeppnis-tríóið, svonefnda hugnast ekki nýlegar breytingar á búvörulögum og segja nýlega skýrslu um ólöglegt verðsamráð skipafélaganna sýna fram á þann mikla samfélagslega kostnað sem einokun og samráð hefur í för með sér.

Í nítjánda þætti Pressu voru nýsamþykktar breytingar á búvörulögum og staða samkeppnismála á Íslandi teknar til umræðu. Til leiks mættu Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR, Breki Karlsson, formaður Neytendasamtakanna, og Ólafur Stephensen, framkvæmdastjóri Félags atvinnurekenda.

Þrátt fyrir að vera gjarnan á öndverðu meiði gagnvart ýmsum málaflokkum voru viðmælendurnir þrír allir sammála um að víða væri pottur brotinn í samkeppnismálum hér á landi og sjónarmið um eðlilega samkeppni víða á undanhaldi á íslenskum mörkuðum.

Nýlega samþykktar breytingar á búvörulögum væru til marks um það. Þar væri verið að færa verið að færa örfáum stórum fyrirtækjum víðtækar heimildir til þess að skipta markaðnum upp á milli sín og koma sér saman um kaup- og söluverð á afurðum.  

Í þættinum vitnaði Breki Karlsson í ummæli sem Joe Biden Bandaríkjaforseta sem sagði að „kapítalismi án samkeppni væri arðrán.“

Undirbúa málsóknir á hendur skipafélaganna

Viðmælendurnir voru …

Kjósa
8
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
2
ÚttektTýndu strákarnir

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
4
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár