Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Evrópskir sendiherrar reyna í óðagoti að ná tali af Trump

Áhyggj­ur af ut­an­rík­is­stefnu Don­alds Trump gagn­vart NATO og stríð­inu í Úkraínu knýja sendi­herra Evr­ópu­ríkja til að leita funda með for­set­an­um fyrr­ver­andi.

Evrópskir sendiherrar reyna í óðagoti að ná tali af Trump
Í framboði Trump hefur verið digurbarkalegur í yfirlýsingum í kosningaherferð sinni og hótað að koma evrópskum samstarfsaðilum sínum í NATO ekki til varnar ef þau verða fyrir árás annars ríkis, eins og Rússlands,

Sendiherrar og starfsmenn sendiráða ýmissa evrópskra ríkja í Bandaríkjunum keppast nú við að ná tali af eða fundum með Donald Trump eða nánasta teymi hans. Trump er talinn sigurstranglegur í forsetakosningunum í Bandaríkjunum sem verða í nóvember á þessu ári.

Sendiherrar og erindrekar hafa átt ýmsa fundi undanfarið með fulltrúum Trumps á hótelum, einkaklúbbum, sendiráðum og einkaskrifstofum sem er ýmis lýst sem „tilfinningaríkum“ eða „óþægilegum“. Erindi fundanna virðist vera að leita innsýnar í stefnu Trumps gagnvart NATO og stríðinu í Úkraínu, en miklar áhyggjur eru af hvort tveggja meðal evrópskra yfirvalda. 

Trump hefur verið digurbarkalegur í yfirlýsingum í kosningaherferð sinni og hótað að koma evrópskum samstarfsaðilum sínum í NATO ekki til varnar ef þau verða fyrir árás annars ríkis, eins og Rússlands, og sagst ætla að hvetja Rússa til að gera árás á þau ríki sem borga ekki sinn skerf til varnarmála. Óvíst er hvort um sé að ræða kúgunaraðferð …

Kjósa
6
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • astripal48@gmail.com. þarf ég að ská mig inn fyrir HVERJA frétt???
    0
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

„Ég var lifandi dauð“
1
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég var lifandi dauð“
1
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.
Fleiri listamenn við níu götur í Reykjavík fá laun en á allri landsbyggðinni
6
GreiningListamannalaun

Fleiri lista­menn við níu göt­ur í Reykja­vík fá laun en á allri lands­byggð­inni

Tölu­vert ójafn­vægi er á út­hlut­un lista­manna­launa, séu þau skoð­uð eft­ir bú­setu laun­þega. Laun­in, sem eru tölu­vert lægri en reglu­leg laun full­vinn­andi fólks, renna í flest­um til­vik­um til íbúa í Vest­ur­bæ og mið­bæ Reykja­vík­ur. Menn­ing­ar­mála­ráð­herra seg­ir nið­ur­stöð­una ekki óvænta þó hún slái hann ekki vel.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
2
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár