Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Guðmundur Ingi hefur fulla trú á áframhaldandi stjórnarsamstarfi

Guð­mund­ur Ingi Guð­brands­son, seg­ir í sam­tali við blaða­mann Heim­ild­ar­inn­ar hafa fulla trú á að áfram­hald­andi rík­is­stjórn­ar­sam­starf muni ganga vel. Í sam­tali nefn­ir Guð­mund­ur Ingi mál á borð við heild­ar­stefnu rík­is­ins í út­lend­inga- og inn­flytj­enda­mál­um. Hann tel­ur Þessi dæmi sýna fram á getu sam­starfs­flokk­anna til þess að leysa mik­il­væg mál.

Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra, kveðst vera bjartsýnn á áframhaldandi ríkisstjórnarsamstarf Vinstri grænna, Framsóknarflokksins og Sjálfstæðisflokksins. 

Aðspurður hvort samstarfsflokkarnir hafi gert kröfu um að færa Svandísi Svavarsdóttur, matvælaráðherra, yfir í innviðaráðuneytið segir Guðmundur það ekki vera svo. 

„Nei það var ekki krafa frá þeim. Við vildum skipa svona í okkar rúmi,“ sagði Guðmundur og tók fram hann hafi ákveðið að fela Svandísi þau stóru og miklu verkefni sem ráðuneytið hefur umsjón yfir. Sagði Guðmundur að málaflokkar ráðuneytisins skipti Vinstri græna miklu máli og nefndi þar sérstaklega húsnæðis- og samgöngumál og borgarlínuna.

Þá segir Guðmundur Ingi að umdeilt sjávarútvegsfrumvarp matvælaráðherra hafi ekki ratað í viðræður samstarfsflokkanna sem hafa stóðu yfir um helgi. 

„Nei það var ekki rætt sérstaklega. En þetta er auðvitað mál sem er ekki komið fyrir þingið,“ segir Guðmundur. Hann telur þó að nýr matvælaráðherra, …

Kjósa
4
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (2)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • BGH
    Bardur G Halldorsson skrifaði
    Það má fræðast mikið um þennan ágæta flokk í Babylon Berlín þáttaröðina.
    0
  • BGH
    Bardur G Halldorsson skrifaði
    Hafa menn ekkert velt því fyrir sér að VG minnir orðið mikið á flokk sem á milli 1920 og 1945 var mikill alþýðuvinuratturuverndarflokkur með afbrigðum og svo sósialiskur að hann átti mesta samleið með myrkasta afturhalds 20. aldar
    0
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
2
ÚttektTýndu strákarnir

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
4
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár