Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Guðmundur Ingi hefur fulla trú á áframhaldandi stjórnarsamstarfi

Guð­mund­ur Ingi Guð­brands­son, seg­ir í sam­tali við blaða­mann Heim­ild­ar­inn­ar hafa fulla trú á að áfram­hald­andi rík­is­stjórn­ar­sam­starf muni ganga vel. Í sam­tali nefn­ir Guð­mund­ur Ingi mál á borð við heild­ar­stefnu rík­is­ins í út­lend­inga- og inn­flytj­enda­mál­um. Hann tel­ur Þessi dæmi sýna fram á getu sam­starfs­flokk­anna til þess að leysa mik­il­væg mál.

Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra, kveðst vera bjartsýnn á áframhaldandi ríkisstjórnarsamstarf Vinstri grænna, Framsóknarflokksins og Sjálfstæðisflokksins. 

Aðspurður hvort samstarfsflokkarnir hafi gert kröfu um að færa Svandísi Svavarsdóttur, matvælaráðherra, yfir í innviðaráðuneytið segir Guðmundur það ekki vera svo. 

„Nei það var ekki krafa frá þeim. Við vildum skipa svona í okkar rúmi,“ sagði Guðmundur og tók fram hann hafi ákveðið að fela Svandísi þau stóru og miklu verkefni sem ráðuneytið hefur umsjón yfir. Sagði Guðmundur að málaflokkar ráðuneytisins skipti Vinstri græna miklu máli og nefndi þar sérstaklega húsnæðis- og samgöngumál og borgarlínuna.

Þá segir Guðmundur Ingi að umdeilt sjávarútvegsfrumvarp matvælaráðherra hafi ekki ratað í viðræður samstarfsflokkanna sem hafa stóðu yfir um helgi. 

„Nei það var ekki rætt sérstaklega. En þetta er auðvitað mál sem er ekki komið fyrir þingið,“ segir Guðmundur. Hann telur þó að nýr matvælaráðherra, …

Kjósa
4
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (2)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • BGH
    Bardur G Halldorsson skrifaði
    Það má fræðast mikið um þennan ágæta flokk í Babylon Berlín þáttaröðina.
    0
  • BGH
    Bardur G Halldorsson skrifaði
    Hafa menn ekkert velt því fyrir sér að VG minnir orðið mikið á flokk sem á milli 1920 og 1945 var mikill alþýðuvinuratturuverndarflokkur með afbrigðum og svo sósialiskur að hann átti mesta samleið með myrkasta afturhalds 20. aldar
    0
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Forsprakki útifundar játaði fjárdrátt á leikskólanum Klettaborg
2
Fréttir

Forsprakki úti­fund­ar ját­aði fjár­drátt á leik­skól­an­um Kletta­borg

Sig­fús Að­al­steins­son, stofn­andi hóps­ins Ís­land - þvert á flokka, sem stend­ur fyr­ir úti­fund­um um hæl­is­leit­end­ur, ját­aði á sig fjár­drátt frá leik­skól­an­um Kletta­borg þeg­ar hann var for­stöðu­mað­ur þar. Hann vill ekki dæma hvort brot af því tagi séu nógu al­var­leg til að inn­flytj­end­ur sem gerð­ust sek­ir um þau ætti að senda úr landi.
Drengir kvörtuðu undan kennara og var meinað að sitja kennslustundir
5
Úttekt

Dreng­ir kvört­uðu und­an kenn­ara og var mein­að að sitja kennslu­stund­ir

Tólf ára gaml­ir dreng­ir leit­uðu til skóla­stjóra vegna meints of­beld­is af hálfu kenn­ara. Í kjöl­far­ið var þeim mein­að að sitja kennslu­stund­ir hjá kenn­ar­an­um. Ann­ar baðst af­sök­un­ar eft­ir tvær vik­ur og fékk þá að koma aft­ur í tíma. Hinn sætti út­skúf­un í tvo mán­uði, áð­ur en skól­an­um var gert að taka dreng­inn aft­ur inn í tíma. For­eldr­ar drengs­ins segja kerf­ið hafa brugð­ist barn­inu og leit­uðu að lok­um til lög­reglu.
Fjölskyldurnar sem eiga fiskana í sjónum
6
GreiningSjávarútvegsskýrslan

Fjöl­skyld­urn­ar sem eiga fisk­ana í sjón­um

Inn­an við tíu fjöl­skyld­ur eiga og stýra stærstu sjáv­ar­út­vegs­fyr­ir­tækj­um lands­ins. Þau fyr­ir­tæki sem skráð hafa ver­ið á mark­að eru enn und­ir stjórn, og að uppi­stöðu í eigu, þeirra ein­stak­linga sem fengu gjafa­kvóta. Fjár­fest­ing­ar eig­enda út­gerð­anna í öðr­um og óskyld­um grein­um nema tug­um millj­arða og teygja sig í maj­ónes­fram­leiðslu, skyndi­bitastaði, trampólín­garða og inn­flutn­ing á bleyj­um og síga­rett­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár