Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Fylgst með uppstokkun á ríkisstjórninni

Hóp­ur blaða­manna bíð­ur um þess­ar mund­ir í hús Al­þing­is eft­ir því að til­kynnt verð­ur um skip­an nýrr­ar rík­is­stjórn­ar. Sum­ir fjöl­miðla­mann­ana hafi í bið­inni ákveð­ið að stytta sér stund­ir með því að tefla. Á sama tíma og fund­að var um upp­stokk­un rík­is­stjórn­ar­inn­ar var hóp­ur leik­skóla­barna frá leik­skól­an­um Víði­völl­um í Hafna­firði mætt­ur í vett­vangs­ferð að heim­sækja Al­þingi.

Fylgst með uppstokkun á ríkisstjórninni

Landsmenn bíða nú eftir því að fá að vita hvernig áframhaldandi ríkisstjórnarsamstarfi Framsóknarflokksins, Vinstri grænna og Sjálfstæðisflokksins verðihhagað eftir að Katrín Jakobsdóttir baðst lausnar úr embætti forsætisráðherra til þess að gefa kost á sér í forsetaframboð sem fram fer í sumar. 

Óvíst er hver mun taka við embætti forsætisráðherra og hver úr röðum þingmanna Vinstri Grænna mun taka við ráðherrastóli í ríkisstjórninni. Þingflokkur Sjálfstæðisflokksins fundaði í gærkvöldi áframhaldandi stjórnasamstarf.

Fregnir Morgunblaðisns herma að Bjarni Benediktsson muni taka við sem forsætisráðherra og Sigurður Ingi Jóhannsson muni færa sig yfir í fjármálaráðuneytið. 

Sjö ár eru síðan Bjarni Benediktsson gegndi síðast embætti forsætisráðherra. Forsætisráðherra tíð endist þó aðeins í nokkra mánuði. 

Ef þessi uppstilling reynist vera rétt þá verður Sigurður Ingi Jóhannsson fyrsti þingmaður Framsóknarflokksins til þess að gegna embætti fjármálaráðherra síðan 1979. Milli áranna 1978 og 1979 gegndi Tómas Árnason því embætti. 

Búist er við því að ný ríkisstjórn verði kynnt …

Kjósa
1
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Biðu tímunum saman eftir viðeigandi aðgengi á Vori í Vaglaskógi
6
Fréttir

Biðu tím­un­um sam­an eft­ir við­eig­andi að­gengi á Vori í Vagla­skógi

Hjör­dís Heiða Ásmunds­dótt­ir seg­ir að­gengi hafa ver­ið mjög lé­legt á tón­list­ar­há­tíð­inni Vor í Vagla­skógi þrátt fyr­ir að hún væri aug­lýst að­gengi­leg. Eini kam­ar­inn fyr­ir hreyfi­haml­aða fyllt­ist af úr­gangi, tjald­svæði var í háu grasi og eng­ir pall­ar voru svo hægt væri að sjá svið­ið. Jakob Frí­mann Magnús­son seg­ir tón­leika­hald­ara hafa brugð­ist við af bestu getu.

Mest lesið í mánuðinum

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
3
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár