Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Fylgst með uppstokkun á ríkisstjórninni

Hóp­ur blaða­manna bíð­ur um þess­ar mund­ir í hús Al­þing­is eft­ir því að til­kynnt verð­ur um skip­an nýrr­ar rík­is­stjórn­ar. Sum­ir fjöl­miðla­mann­ana hafi í bið­inni ákveð­ið að stytta sér stund­ir með því að tefla. Á sama tíma og fund­að var um upp­stokk­un rík­is­stjórn­ar­inn­ar var hóp­ur leik­skóla­barna frá leik­skól­an­um Víði­völl­um í Hafna­firði mætt­ur í vett­vangs­ferð að heim­sækja Al­þingi.

Fylgst með uppstokkun á ríkisstjórninni

Landsmenn bíða nú eftir því að fá að vita hvernig áframhaldandi ríkisstjórnarsamstarfi Framsóknarflokksins, Vinstri grænna og Sjálfstæðisflokksins verðihhagað eftir að Katrín Jakobsdóttir baðst lausnar úr embætti forsætisráðherra til þess að gefa kost á sér í forsetaframboð sem fram fer í sumar. 

Óvíst er hver mun taka við embætti forsætisráðherra og hver úr röðum þingmanna Vinstri Grænna mun taka við ráðherrastóli í ríkisstjórninni. Þingflokkur Sjálfstæðisflokksins fundaði í gærkvöldi áframhaldandi stjórnasamstarf.

Fregnir Morgunblaðisns herma að Bjarni Benediktsson muni taka við sem forsætisráðherra og Sigurður Ingi Jóhannsson muni færa sig yfir í fjármálaráðuneytið. 

Sjö ár eru síðan Bjarni Benediktsson gegndi síðast embætti forsætisráðherra. Forsætisráðherra tíð endist þó aðeins í nokkra mánuði. 

Ef þessi uppstilling reynist vera rétt þá verður Sigurður Ingi Jóhannsson fyrsti þingmaður Framsóknarflokksins til þess að gegna embætti fjármálaráðherra síðan 1979. Milli áranna 1978 og 1979 gegndi Tómas Árnason því embætti. 

Búist er við því að ný ríkisstjórn verði kynnt …

Kjósa
1
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Sagt frá andláti móður sinnar „nánast í sömu andrá og jólin voru hringd inn“
1
Viðtal

Sagt frá and­láti móð­ur sinn­ar „nán­ast í sömu andrá og jól­in voru hringd inn“

Í bók­inni Mamma og ég, seg­ir Kol­beinn Þor­steins­son frá sam­bandi sínu við móð­ur sína, Ástu Sig­urð­ar­dótt­ur rit­höf­und. Á upp­vaxt­ar­ár­un­um þvæld­ist Kol­beinn á milli heim­ila, með eða án móð­ur sinn­ar, sem glímdi við illskilj­an­leg veik­indi fyr­ir lít­ið barn. Níu ára gam­all sat hann jarð­ar­för móð­ur sinn­ar og átt­aði sig á því að draum­ur­inn yrði aldrei að veru­leika – draum­ur­inn um að fara aft­ur heim.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Sagt frá andláti móður sinnar „nánast í sömu andrá og jólin voru hringd inn“
5
Viðtal

Sagt frá and­láti móð­ur sinn­ar „nán­ast í sömu andrá og jól­in voru hringd inn“

Í bók­inni Mamma og ég, seg­ir Kol­beinn Þor­steins­son frá sam­bandi sínu við móð­ur sína, Ástu Sig­urð­ar­dótt­ur rit­höf­und. Á upp­vaxt­ar­ár­un­um þvæld­ist Kol­beinn á milli heim­ila, með eða án móð­ur sinn­ar, sem glímdi við illskilj­an­leg veik­indi fyr­ir lít­ið barn. Níu ára gam­all sat hann jarð­ar­för móð­ur sinn­ar og átt­aði sig á því að draum­ur­inn yrði aldrei að veru­leika – draum­ur­inn um að fara aft­ur heim.

Mest lesið í mánuðinum

Endurkoma Jóns Ásgeirs
4
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.
„Það var enga vernd að fá“
6
Viðtal

„Það var enga vernd að fá“

„Við sitj­um eft­ir í sorg, horf­um yf­ir sögu son­ar okk­ar og klór­um okk­ur í höfð­inu. Eft­ir stend­ur spurn­ing­in: Hvað gerð­ist?“ seg­ir Hjör­leif­ur Björns­son, en son­ur hans, Há­varð­ur Máni Hjör­leifs­son, svipti sig lífi þann 2. sept­em­ber, að­eins tví­tug­ur. Feðg­arn­ir voru báð­ir áhuga­menn um tónlist, greind­ir með ADHD og glímdu ung­ir við fíkn, en eitt greindi þá að. Há­varð­ur var brot­inn nið­ur af kerfi sem hann féll ekki inn í.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár