Þessi grein birtist fyrir rúmlega 12 mánuðum.

Fylgst með uppstokkun á ríkisstjórninni

Hóp­ur blaða­manna bíð­ur um þess­ar mund­ir í hús Al­þing­is eft­ir því að til­kynnt verð­ur um skip­an nýrr­ar rík­is­stjórn­ar. Sum­ir fjöl­miðla­mann­ana hafi í bið­inni ákveð­ið að stytta sér stund­ir með því að tefla. Á sama tíma og fund­að var um upp­stokk­un rík­is­stjórn­ar­inn­ar var hóp­ur leik­skóla­barna frá leik­skól­an­um Víði­völl­um í Hafna­firði mætt­ur í vett­vangs­ferð að heim­sækja Al­þingi.

Fylgst með uppstokkun á ríkisstjórninni

Landsmenn bíða nú eftir því að fá að vita hvernig áframhaldandi ríkisstjórnarsamstarfi Framsóknarflokksins, Vinstri grænna og Sjálfstæðisflokksins verðihhagað eftir að Katrín Jakobsdóttir baðst lausnar úr embætti forsætisráðherra til þess að gefa kost á sér í forsetaframboð sem fram fer í sumar. 

Óvíst er hver mun taka við embætti forsætisráðherra og hver úr röðum þingmanna Vinstri Grænna mun taka við ráðherrastóli í ríkisstjórninni. Þingflokkur Sjálfstæðisflokksins fundaði í gærkvöldi áframhaldandi stjórnasamstarf.

Fregnir Morgunblaðisns herma að Bjarni Benediktsson muni taka við sem forsætisráðherra og Sigurður Ingi Jóhannsson muni færa sig yfir í fjármálaráðuneytið. 

Sjö ár eru síðan Bjarni Benediktsson gegndi síðast embætti forsætisráðherra. Forsætisráðherra tíð endist þó aðeins í nokkra mánuði. 

Ef þessi uppstilling reynist vera rétt þá verður Sigurður Ingi Jóhannsson fyrsti þingmaður Framsóknarflokksins til þess að gegna embætti fjármálaráðherra síðan 1979. Milli áranna 1978 og 1979 gegndi Tómas Árnason því embætti. 

Búist er við því að ný ríkisstjórn verði kynnt …

Kjósa
1
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Sælukot hagnast um tugi milljóna en starfsfólk og foreldrar lýsa skorti
4
Rannsókn

Sælu­kot hagn­ast um tugi millj­óna en starfs­fólk og for­eldr­ar lýsa skorti

Einka­rekni leik­skól­inn Sælu­kot, sem hef­ur feng­ið millj­arð króna í op­in­ber fram­lög síð­asta ára­tug, hef­ur hagn­ast vel og nýtt pen­ing­ana til að kaupa fast­eign­ir fyr­ir stjórn­ar­for­mann­inn. Stjórn­end­ur leik­skól­ans segja mark­mið­ið vera að ávaxta rekstr­araf­gang, en fyrr­ver­andi starfs­menn og for­eldr­ar nem­enda kvarta und­an langvar­andi skorti. Skól­an­um var ný­lega lok­að tíma­bund­ið vegna óþrifn­að­ar og mein­dýra.
Hollt mataræði lykilatriði að góðri heilsu
6
Fréttir

Hollt mataræði lyk­il­at­riði að góðri heilsu

Ax­el F. Sig­urðs­son, sér­fræð­ing­ur í hjarta­lækn­ing­um, hef­ur skoð­að tengsl fæðu og lífs­stíls við sjúk­dóma, einkum hjarta- og æða­sjúk­dóma. Tal­að hef­ur ver­ið um að lífs­stíls­sjúk­dóm­ar séu stærsta ógn­in við heilsu fólks og heil­brigðis­kerfi til næstu ára­tuga. Ax­el seg­ir að fólk geti breytt miklu með hollu mataræði og hreyf­ingu. Fé­lags­leg tengsl séu líka mik­il­væg. Hann ráð­legg­ur hreina fæðu til að sporna við kvill­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár