Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Fylgst með uppstokkun á ríkisstjórninni

Hóp­ur blaða­manna bíð­ur um þess­ar mund­ir í hús Al­þing­is eft­ir því að til­kynnt verð­ur um skip­an nýrr­ar rík­is­stjórn­ar. Sum­ir fjöl­miðla­mann­ana hafi í bið­inni ákveð­ið að stytta sér stund­ir með því að tefla. Á sama tíma og fund­að var um upp­stokk­un rík­is­stjórn­ar­inn­ar var hóp­ur leik­skóla­barna frá leik­skól­an­um Víði­völl­um í Hafna­firði mætt­ur í vett­vangs­ferð að heim­sækja Al­þingi.

Fylgst með uppstokkun á ríkisstjórninni

Landsmenn bíða nú eftir því að fá að vita hvernig áframhaldandi ríkisstjórnarsamstarfi Framsóknarflokksins, Vinstri grænna og Sjálfstæðisflokksins verðihhagað eftir að Katrín Jakobsdóttir baðst lausnar úr embætti forsætisráðherra til þess að gefa kost á sér í forsetaframboð sem fram fer í sumar. 

Óvíst er hver mun taka við embætti forsætisráðherra og hver úr röðum þingmanna Vinstri Grænna mun taka við ráðherrastóli í ríkisstjórninni. Þingflokkur Sjálfstæðisflokksins fundaði í gærkvöldi áframhaldandi stjórnasamstarf.

Fregnir Morgunblaðisns herma að Bjarni Benediktsson muni taka við sem forsætisráðherra og Sigurður Ingi Jóhannsson muni færa sig yfir í fjármálaráðuneytið. 

Sjö ár eru síðan Bjarni Benediktsson gegndi síðast embætti forsætisráðherra. Forsætisráðherra tíð endist þó aðeins í nokkra mánuði. 

Ef þessi uppstilling reynist vera rétt þá verður Sigurður Ingi Jóhannsson fyrsti þingmaður Framsóknarflokksins til þess að gegna embætti fjármálaráðherra síðan 1979. Milli áranna 1978 og 1979 gegndi Tómas Árnason því embætti. 

Búist er við því að ný ríkisstjórn verði kynnt …

Kjósa
1
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Forsprakki útifundar játaði fjárdrátt á leikskólanum Klettaborg
2
Fréttir

Forsprakki úti­fund­ar ját­aði fjár­drátt á leik­skól­an­um Kletta­borg

Sig­fús Að­al­steins­son, stofn­andi hóps­ins Ís­land - þvert á flokka, sem stend­ur fyr­ir úti­fund­um um hæl­is­leit­end­ur, ját­aði á sig fjár­drátt frá leik­skól­an­um Kletta­borg þeg­ar hann var for­stöðu­mað­ur þar. Hann vill ekki dæma hvort brot af því tagi séu nógu al­var­leg til að inn­flytj­end­ur sem gerð­ust sek­ir um þau ætti að senda úr landi.
Drengir kvörtuðu undan kennara og var meinað að sitja kennslustundir
5
Úttekt

Dreng­ir kvört­uðu und­an kenn­ara og var mein­að að sitja kennslu­stund­ir

Tólf ára gaml­ir dreng­ir leit­uðu til skóla­stjóra vegna meints of­beld­is af hálfu kenn­ara. Í kjöl­far­ið var þeim mein­að að sitja kennslu­stund­ir hjá kenn­ar­an­um. Ann­ar baðst af­sök­un­ar eft­ir tvær vik­ur og fékk þá að koma aft­ur í tíma. Hinn sætti út­skúf­un í tvo mán­uði, áð­ur en skól­an­um var gert að taka dreng­inn aft­ur inn í tíma. For­eldr­ar drengs­ins segja kerf­ið hafa brugð­ist barn­inu og leit­uðu að lok­um til lög­reglu.
Fjölskyldurnar sem eiga fiskana í sjónum
6
GreiningSjávarútvegsskýrslan

Fjöl­skyld­urn­ar sem eiga fisk­ana í sjón­um

Inn­an við tíu fjöl­skyld­ur eiga og stýra stærstu sjáv­ar­út­vegs­fyr­ir­tækj­um lands­ins. Þau fyr­ir­tæki sem skráð hafa ver­ið á mark­að eru enn und­ir stjórn, og að uppi­stöðu í eigu, þeirra ein­stak­linga sem fengu gjafa­kvóta. Fjár­fest­ing­ar eig­enda út­gerð­anna í öðr­um og óskyld­um grein­um nema tug­um millj­arða og teygja sig í maj­ónes­fram­leiðslu, skyndi­bitastaði, trampólín­garða og inn­flutn­ing á bleyj­um og síga­rett­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár