Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Leggja til skatt á kjöt og sykur

Nor­ræna ráð­herra­nefnd­in legg­ur til að skatt­ur verði lagð­ur á kjöt og syk­ur á Norð­ur­lönd­um og að þau herði lög til þess að draga úr mark­aðs­setn­ingu á óholl­um mat.

Leggja til skatt á kjöt og sykur
Matarkarfa Nefndin telur að stjórnvöld þurfi að grípa inn í til þess að hvetja til sjálfbærari og heilsusamlegri matvælaneyslu. Mynd: Heiða Helgadóttir

Í nýrri skýrslu Norrænu ráðherranefndarinnar er lagt til að Norðurlöndin taki höndum saman og leggi á sykur- og kjötskatt en niðurgreiði ávexti og grænmeti. Ef Norðurlöndin ganga í takt í þeim efnum geti það aukið sátt um skattana en það getur oft verið áskorun, segir í skýrslunni. 

Hún fjallar um það sem til þarf svo matarvenjur á Norðurlöndum breytist til hins betra og er bæði litið til lýðheilsu og umhverfismála í þeim efnum.

Í skýrslunni eru fimm tillögur að aðgerðum stjórnvalda til þess að hvetja til sjálfbærrar matvælaneyslu kynntar, m.a. að Norðurlöndin vinni saman að því að herða viðmið og löggjöf til þess að draga úr markaðssetningu óhollra matvæla.

„Í dag er löggjöfin á þessu sviði veik og nauðsynlegt er að spýta í lófana til þess að draga úr þeim auglýsingum sem hvetja okkur, og ekki síst börn og ungt fólk, til þess að neyta ósjálfbærra og óhollra vara“, segir …

Kjósa
14
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Loftslagsbreytingar

Parísarsamningur í tíu ár: Átök uppbyggingar og niðurrifs
Úttekt

Par­ís­ar­samn­ing­ur í tíu ár: Átök upp­bygg­ing­ar og nið­urrifs

„Ef það hefði ekki náðst ein­ing í Par­ís þá vær­um við á miklu verri stað en við er­um í dag,“ seg­ir Hall­dór Þor­geirs­son, formað­ur Lofts­lags­ráðs, um Par­ís­ar­samn­ing­inn. Nú í des­em­ber var ára­tug­ur frá sam­þykkt­um samn­ings­ins og stefn­um við á hækk­un með­al­hita um 2,5 °C í stað 4 °C. Heim­ild­in ræddi við sér­fræð­inga um áhrif og fram­tíð samn­ings­ins í heimi þar sem öfl upp­bygg­ing­ar og nið­urrifs mæt­ast.

Mest lesið

Unglingastarfið tvöfaldast í Hvítasunnukirkjunni: „Þetta er ekki fólk sem er í krísu“
2
Viðtal

Ung­linga­starf­ið tvö­fald­ast í Hvíta­sunnu­kirkj­unni: „Þetta er ekki fólk sem er í krísu“

Aukn­ing í kirkju­sókn ungs fólks hef­ur gert vart við sig í Hvíta­sunnu­kirkj­unni Fíla­delfíu líkt og inn­an þjóð­kirkj­unn­ar. For­stöðu­mað­ur safn­að­ar­ins seg­ir að það sem ein­kenni ung­menn­in sé sjálfsprott­in trú án þess að þau standi frammi fyr­ir erf­ið­leik­um í líf­inu. „Þau eign­uð­ust trú á Guð, fóru að biðja og stunda sitt trú­ar­líf í ein­rúmi. Svo finna þau hjá sér sterka þörf til að tengj­ast öðr­um.“

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár