Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Seðlabankinn segir bönkum að stilla arðgreiðslum og endurkaupum í hóf

Arð­semi ís­lenskra banka er meiri en evr­ópskra og vöxt­ur henn­ar var fyrst og síð­ast til­kom­inn vegna auk­ins hagn­að­ar af því að rukka heim­ili og fyr­ir­tæki um vexti. Við­bú­ið er að mik­ill vaxtamun­ur muni aukast á þessu ári, en lík­legt er að út­lána­töp muni aukast á næst­unni þeg­ar fólk hætt­ir að borga af lán­um sem það ræð­ur ekki leng­ur við.

Seðlabankinn segir bönkum að stilla arðgreiðslum og endurkaupum í hóf
Bankastjórarnir. Samtals högnuðust bankarnir þrír um 23,7 prósent hærri upphæð í fyrra en þeir gerðu árið 2022. Mynd: Heimildin / Davíð Þór

Landsbankinn, Arion banki og Íslandsbanki högnuðust samtals um 83,5 milljarða króna á árinu 2023. Þar er næstmesti hagnaður sem þeir hafa sýnt innan árs síðan að bankarnir þrír fengu nýjar kennitölur við bankahrunið haustið 2008. Á sama tíma og verðbólga og háir vextir bitu heimili og fyrirtæki landsins fast – sem birtist meðal annars í því að ráðstöfunartekjur heimila hafa lækkað fimm ársfjórðunga í röð og vaxtagjöld þeirra jukust um 53 prósent milli ára – þá jókst hagnaður kerfislega mikilvægu bankanna þriggja um 23,7 prósent, eða um 16 milljarða króna milli ára. 

Þessi staða er greind í nýju fjármálastöðugleikariti Seðlabanka Íslands, sem birt var í dag. Þar segir að arðsemi bankanna þriggja hafi verið góð á síðasta ári. „Grunnrekstur þeirra hefur styrkst mikið síðasta áratug, hagræðing, kostnaðaraðhald og stærri efnahagsreikningur hefur leitt til arðbærari reksturs. Hærra vaxtastig síðustu misseri og stærri efnahagsreikningur bankanna hefur leitt til aukins vaxtamunar og meiri …

Kjósa
16
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Sif Sigmarsdóttir
2
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...
„Óbærilega vitskert að veita friðarverðlaun Nóbels til Machado“
6
Stjórnmál

„Óbæri­lega vit­skert að veita frið­ar­verð­laun Nó­bels til Machado“

Krist­inn Hrafns­son, rit­stjóri Wiki­Leaks, seg­ir Nó­bels­nefnd­ina skapa rétt­læt­ingu fyr­ir inn­rás Banda­ríkj­anna í Venesúela með því að veita María Cor­ina Machado, „klapp­stýru yf­ir­vof­andi loft­árása“, frið­ar­verð­laun. Ju­li­an Assange, stofn­andi Wiki­Leaks, hef­ur kraf­ist þess að sænska lög­regl­an frysti greiðsl­ur til Machado.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Sif Sigmarsdóttir
3
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
2
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár