Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Seðlabankinn segir bönkum að stilla arðgreiðslum og endurkaupum í hóf

Arð­semi ís­lenskra banka er meiri en evr­ópskra og vöxt­ur henn­ar var fyrst og síð­ast til­kom­inn vegna auk­ins hagn­að­ar af því að rukka heim­ili og fyr­ir­tæki um vexti. Við­bú­ið er að mik­ill vaxtamun­ur muni aukast á þessu ári, en lík­legt er að út­lána­töp muni aukast á næst­unni þeg­ar fólk hætt­ir að borga af lán­um sem það ræð­ur ekki leng­ur við.

Seðlabankinn segir bönkum að stilla arðgreiðslum og endurkaupum í hóf
Bankastjórarnir. Samtals högnuðust bankarnir þrír um 23,7 prósent hærri upphæð í fyrra en þeir gerðu árið 2022. Mynd: Heimildin / Davíð Þór

Landsbankinn, Arion banki og Íslandsbanki högnuðust samtals um 83,5 milljarða króna á árinu 2023. Þar er næstmesti hagnaður sem þeir hafa sýnt innan árs síðan að bankarnir þrír fengu nýjar kennitölur við bankahrunið haustið 2008. Á sama tíma og verðbólga og háir vextir bitu heimili og fyrirtæki landsins fast – sem birtist meðal annars í því að ráðstöfunartekjur heimila hafa lækkað fimm ársfjórðunga í röð og vaxtagjöld þeirra jukust um 53 prósent milli ára – þá jókst hagnaður kerfislega mikilvægu bankanna þriggja um 23,7 prósent, eða um 16 milljarða króna milli ára. 

Þessi staða er greind í nýju fjármálastöðugleikariti Seðlabanka Íslands, sem birt var í dag. Þar segir að arðsemi bankanna þriggja hafi verið góð á síðasta ári. „Grunnrekstur þeirra hefur styrkst mikið síðasta áratug, hagræðing, kostnaðaraðhald og stærri efnahagsreikningur hefur leitt til arðbærari reksturs. Hærra vaxtastig síðustu misseri og stærri efnahagsreikningur bankanna hefur leitt til aukins vaxtamunar og meiri …

Kjósa
16
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Safnar fyrir útborgun í bílskúr foreldra sinna
1
Viðtal

Safn­ar fyr­ir út­borg­un í bíl­skúr for­eldra sinna

Hjálm­ar Snorri Jóns­son inn­rétt­aði í sum­ar bíl­skúr for­eldra sinna en hann býr í hon­um ásamt kær­ustu sinni. Hann seg­ir auð­veld­ara að geta safn­að fyr­ir íbúð þannig held­ur en að fara fyrst inn á leigu­mark­að­inn. „Það er svo­lít­ið hugs­un­in að í stað þess að vera á leigu­mark­aði get ég bara ver­ið hér og safn­að pen­ing­um,“ seg­ir Hjálm­ar.
Skráði sig í sambúð með vini sínum til að standast greiðslumat
6
Viðtal

Skráði sig í sam­búð með vini sín­um til að stand­ast greiðslu­mat

Hann­es Árni Hann­es­son keypti sína fyrstu íbúð með vini sín­um ár­ið 2021. Hvor­ug­ur gat stað­ist greiðslu­mat einn og sér og gripu þeir því til þess ráðs að skrá sig í sam­búð. Vin­un­um gekk vel að búa sam­an þar til báð­ir eign­uð­ust kær­ust­ur. Mán­uði eft­ir að þær fluttu inn seldi Hann­es sinn hlut til vin­ar síns og þau fóru í íbúð­ar­leit að nýju.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Safnar fyrir útborgun í bílskúr foreldra sinna
3
Viðtal

Safn­ar fyr­ir út­borg­un í bíl­skúr for­eldra sinna

Hjálm­ar Snorri Jóns­son inn­rétt­aði í sum­ar bíl­skúr for­eldra sinna en hann býr í hon­um ásamt kær­ustu sinni. Hann seg­ir auð­veld­ara að geta safn­að fyr­ir íbúð þannig held­ur en að fara fyrst inn á leigu­mark­að­inn. „Það er svo­lít­ið hugs­un­in að í stað þess að vera á leigu­mark­aði get ég bara ver­ið hér og safn­að pen­ing­um,“ seg­ir Hjálm­ar.
Brotthvarf að meðaltali hærra úr íslenskum háskólum en í OECD-ríkjum
4
Fréttir

Brott­hvarf að með­al­tali hærra úr ís­lensk­um há­skól­um en í OECD-ríkj­um

Nið­ur­stöð­ur nýrr­ar skýrslu OECD um há­skóla­mál sýna að brott­hvarf er hærra á Ís­landi en að með­al­tali í OECD-ríkj­um. Þá seg­ir að tryggja þurfi að ís­lensk­ir há­skól­ar standi jafn­fæt­is öðr­um OECD há­skól­um. „Þess­ar nið­ur­stöð­ur stað­festa að há­skóla­mál­in þurfa að njóta sér­stakr­ar at­hygli,“ seg­ir Logi Ein­ars­son menn­ing­ar-, ný­sköp­un­ar- og há­skóla­ráð­herra.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
3
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu