Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Fjölga starfsmönnum sem afgreiða umsóknir flóttamanna um marga tugi

Til að vinna á frá­flæðis­vanda vegna um­sókna flótta­manna um vernd hef­ur ver­ið ákveð­ið að ráða allt að 35 starfs­menn til við­bót­ar við þá sem sinna af­greiðslu slíkra um­sókn­ar. Til mik­ils er að vinna við að ná nið­ur kostn­aði, en þjón­usta við um­sækj­end­ur um al­þjóð­lega vernd kost­ar um ell­efu þús­und krón­ur á dag að með­al­tali.

Fjölga starfsmönnum sem afgreiða umsóknir flóttamanna um marga tugi
Dómsmálaráðherra Kynningin um veikleika í starfsemi málaflokka, meðal annars útlendingamála, var unnin af ráðuneytinu sem Guðrún Hafsteinsdóttir stýrir.

Til að takast á við þann mikla fráflæðisvanda sem er til staðar vegna einstaklinga sem leitað hafa eftir alþjóðlegri vernd á Íslandi hefur verið ákveðið að fjölga á verndarsviði Útlendingastofnunar um 20-25 stöðugildi, en þar starfa nú 50 starfsmenn. Því er mun aukningin nema allt að 50 prósent, en hún er hugsuð til tveggja ára.

Starfsmönnum hins stjórnsýslustigsins sem kemur að afgreiðslu umsókna um alþjóðlega vernd, kærunefndar útlendingamála, mun fjölga hlutfallslega enn meira vegna stöðunnar. Í dag vinna þar tólf starfsmenn auk starfsmanna í stoðdeildum. Til stendur að fjölga þeim um sjö stöðugildi í ár og á næsta ári, eða um 58 prósent. Þá á að fjölga í útlendingateymi dómsmálaráðuneytisins, sem í dag telur þrjá starfsmenn, um tvo til viðbótar á árunum 2024 til 2025 þannig að þeir verði fimm talsins. Alls gæti starfsfólki sem …

Kjósa
10
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Brotthvarf að meðaltali hærra úr íslenskum háskólum en í OECD-ríkjum
3
Fréttir

Brott­hvarf að með­al­tali hærra úr ís­lensk­um há­skól­um en í OECD-ríkj­um

Nið­ur­stöð­ur nýrr­ar skýrslu OECD um há­skóla­mál sýna að brott­hvarf er hærra á Ís­landi en að með­al­tali í OECD-ríkj­um. Þá seg­ir að tryggja þurfi að ís­lensk­ir há­skól­ar standi jafn­fæt­is öðr­um OECD há­skól­um. „Þess­ar nið­ur­stöð­ur stað­festa að há­skóla­mál­in þurfa að njóta sér­stakr­ar at­hygli,“ seg­ir Logi Ein­ars­son menn­ing­ar-, ný­sköp­un­ar- og há­skóla­ráð­herra.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár