Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Íslenskir lífeyrissjóðir festa kaup á 1.600 íbúðum

Sjóð­ur sem er í eigu ís­lensku líf­eyr­is­sjóð­anna, hef­ur geng­ið frá kaup­um á leigu­fé­lag­inu Heimsta­den á Ís­landi. Í frétta­til­kynn­ingu sem birt var fyr­ir stuttu seg­ir að leigu­íbúð­ir sem Heimsta­den rek­ur hér á landi séu um 1.600 tals­ins. Nýju eig­end­urn­ir stefna að því að tvö­falda stærð fé­lags­ins á nokkr­um ár­um.

Íslenskir lífeyrissjóðir festa kaup á 1.600 íbúðum
Heimstaden á og rekur um Mynd: Golli

Norska fjárfestingafélagið Fredensborg AS, eigandi leigufélagsins Heimstaden á Íslandi, hefur samþykkt tilboð um kaup á leigufélaginu sem rekið er hér á landi. Kaupandinn er sjóður sem að fullu í eigu íslenskra lífeyrissjóða. Sjóðurinn er í stýringu hjá Stefni.   

Með kaupunum eignast lífeyrissjóðirnir um 1.600 íbúðir sem Heimstaden gerir út til langtímaleigu hér á landi. Í fréttatilkynningu, þar sem gert grein fyrir kaupunum, er tekið fram að kaupin eru með fyrirvara um samþykki Samkeppniseftirlitsins. 

Frumvarp fjármála- og efnahagsráðherra um lagabreytingu á fjárfestingarsjóða á íbúðamarkaði er sagt hafa greitt fyrir kaupunum. Talsmaður kaupandans tekur fram í samtali við Heimildina að kaupin velti ekki á því hvort frumvarpið verði samþykkt á þessu vori. 

Spurður út upphæð kaupverðsins segir talsmaður sjóðsins ekki geta upplýst um það. Seljandanum, Fredensborg AS, sé aðeins heimilt gefa upp kaupverðið, vegna þess að það er skráð félag. Enn sem komið er hefur Fredensborg AS ekki birt kaupverðið opinberlega.

Nýtt uppbyggingarafl á íbúðamarkaði

Þá segjast nýir eigendur munu draga til baka fyrirhugaðar uppsagnir á um 250 leigusamningum ásamt því að taka 60 íbúðir úr söluferli og auglýsa þær aftur til leigu.

En óvissa hefur ríkt um rekstur Heimstaden og fyrirtækið að undanförnu verið að draga saman seglin hér á landi. Tekið er fram að engar breytingar verði gerðar gagnvart starfsfólki Heimstaden. Sömuleiðis segir í tilkynningunni að Egill Lúðvíksson muni halda áfram sem forstjóri félagsins.  

Í tilkynningunni segjast nýir eigendur Heimstaden stefn að því „að skapa þjónustudrifið leigufélag sem verður nýtt uppbyggingarafl á íbúðamarkaði og þannig styðja við markmið stjórnvalda um aukið aðgengi að húsnæði.“

Þá félagið hyggst fjármagna uppbyggingu á nýjum íbúðum til útleigu og stefnir að því að tvöfalda stærð félagsins á næstu árum. 

Kjósa
25
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Erla Björg hættir sem ritstjóri: „Stundum hef ég þurft að minna mig á æðruleysið“
2
Innlent

Erla Björg hætt­ir sem rit­stjóri: „Stund­um hef ég þurft að minna mig á æðru­leys­ið“

Erla Björg Gunn­ars­dótt­ir er hætt sem rit­stjóri á frétta­stofu Sýn­ar. Í færslu á sam­fé­lags­miðl­um seg­ir hún að í ár­anna rás hafi hún unn­ið eins og hún gat með sí­breyti­leg­an far­veg þar sem hún hafi stund­um þurft að minna sig á æðru­leys­ið og hverju hún gæti stjórn­að. „Eft­ir marga slíka hringi kem­ur að þeim tíma­punkti að það er best að kveðja og hleypa nýj­um kröft­um í bar­átt­una.“

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Unglingastarfið tvöfaldast í Hvítasunnukirkjunni: „Þetta er ekki fólk sem er í krísu“
4
Viðtal

Ung­linga­starf­ið tvö­fald­ast í Hvíta­sunnu­kirkj­unni: „Þetta er ekki fólk sem er í krísu“

Aukn­ing í kirkju­sókn ungs fólks hef­ur gert vart við sig í Hvíta­sunnu­kirkj­unni Fíla­delfíu líkt og inn­an þjóð­kirkj­unn­ar. For­stöðu­mað­ur safn­að­ar­ins seg­ir að það sem ein­kenni ung­menn­in sé sjálfsprott­in trú án þess að þau standi frammi fyr­ir erf­ið­leik­um í líf­inu. „Þau eign­uð­ust trú á Guð, fóru að biðja og stunda sitt trú­ar­líf í ein­rúmi. Svo finna þau hjá sér sterka þörf til að tengj­ast öðr­um.“
Erla Björg hættir sem ritstjóri: „Stundum hef ég þurft að minna mig á æðruleysið“
5
Innlent

Erla Björg hætt­ir sem rit­stjóri: „Stund­um hef ég þurft að minna mig á æðru­leys­ið“

Erla Björg Gunn­ars­dótt­ir er hætt sem rit­stjóri á frétta­stofu Sýn­ar. Í færslu á sam­fé­lags­miðl­um seg­ir hún að í ár­anna rás hafi hún unn­ið eins og hún gat með sí­breyti­leg­an far­veg þar sem hún hafi stund­um þurft að minna sig á æðru­leys­ið og hverju hún gæti stjórn­að. „Eft­ir marga slíka hringi kem­ur að þeim tíma­punkti að það er best að kveðja og hleypa nýj­um kröft­um í bar­átt­una.“

Mest lesið í mánuðinum

Sif Sigmarsdóttir
6
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár