Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Þórður Már hættir við stjórnarkjör

Þórð­ur Már Jó­hann­es­son hef­ur ákveð­ið að draga til baka fram­boð sitt til stjórn­ar Fest­is. Sam­kvæmt heim­ild­um Við­skipta­blaðs­ins hélt Þórð­ur Már ræðu á að­al­fundi fé­lags­ins í morg­un þar sem hann til­kynnti að hann myndi ekki sækj­ast eft­ir sæti í stjórn fé­lags­ins. Í ræð­unni gagn­rýndi hann stjórn Líf­eyr­is­sjóðs starfs­manna rík­is­ins og Brú líf­eyr­is­sjóð sem lögð­ust gegn til­nefn­ingu hans.

Þórður Már hættir við stjórnarkjör
Þórður Már Jóhannesson dregur framboð sitt í stjórn Festis til baka

Þórður Már Jóhannesson hefur ákveðið að draga framboð sitt til stjórnar Festis til baka. Samkvæmt frétt sem birtist á vef Viðskiptablaðsins tilkynnti Þórður Már um ákvörðun sína í ræðu á aðalfundi félagsins sem hófst klukkan 10 í morgun.

Þá herma heimildir Viðskiptablaðsins að Þórður hafi gagnrýnt vinnubrögð Lífeyrissjóðs starfsmanna ríkisins (LSR) og Brúar lífeyrissjóðs harðlega í ræðu sinni. 

Sjö buðu sig fram í stjórn félagsins, meðal þeirra voru fjórir sitjandi stjórnarmenn. Hinir þrír frambjóðendurnir eru Guðjón Auðunsson, fráfarandi forstjóri fasteignafélagsins Reita, og Gylfi Ólafsson, fyrrum forstjóri Heilbrigðisstofnunar Vestfjarða, og loks Þórður Már, sem tilnefndur var af tilnefningarnefnd Festis. 

Í frétt Viðskiptablaðsins frá því í lok febrúar segir að vegna lagaákvæða um kynjakvóta sé ljóst að tveir sitjandi stjórnarmenn félagsins sem buðu sig fram, þær Margrét Guðmundsdóttir og Sigurlín Ingvarsdóttir, séu sjálfkjörnir. 

Valið mun því vera á milli Guðjóns Auðunssonar, Gylfa Ólafssonar,  Hjörleifs Pálssonar og Guðjóns Reynissonar, um hverjir af …

Kjósa
7
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Sagt frá andláti móður sinnar „nánast í sömu andrá og jólin voru hringd inn“
3
Viðtal

Sagt frá and­láti móð­ur sinn­ar „nán­ast í sömu andrá og jól­in voru hringd inn“

Í bók­inni Mamma og ég, seg­ir Kol­beinn Þor­steins­son frá sam­bandi sínu við móð­ur sína, Ástu Sig­urð­ar­dótt­ur rit­höf­und. Á upp­vaxt­ar­ár­un­um þvæld­ist Kol­beinn á milli heim­ila, með eða án móð­ur sinn­ar, sem glímdi við illskilj­an­leg veik­indi fyr­ir lít­ið barn. Níu ára gam­all sat hann jarð­ar­för móð­ur sinn­ar og átt­aði sig á því að draum­ur­inn yrði aldrei að veru­leika – draum­ur­inn um að fara aft­ur heim.

Mest lesið í mánuðinum

Endurkoma Jóns Ásgeirs
4
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.
„Það var enga vernd að fá“
5
Viðtal

„Það var enga vernd að fá“

„Við sitj­um eft­ir í sorg, horf­um yf­ir sögu son­ar okk­ar og klór­um okk­ur í höfð­inu. Eft­ir stend­ur spurn­ing­in: Hvað gerð­ist?“ seg­ir Hjör­leif­ur Björns­son, en son­ur hans, Há­varð­ur Máni Hjör­leifs­son, svipti sig lífi þann 2. sept­em­ber, að­eins tví­tug­ur. Feðg­arn­ir voru báð­ir áhuga­menn um tónlist, greind­ir með ADHD og glímdu ung­ir við fíkn, en eitt greindi þá að. Há­varð­ur var brot­inn nið­ur af kerfi sem hann féll ekki inn í.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár