Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

72 dvalarleyfishafar komnir frá Gaza og á leið til Íslands

Ís­lensk stjórn­völd náðu í gær 72 ein­stak­ling­um sem hafa ís­lenskt dval­ar­leyfi út af Gaza. Fólk­ið er kom­ið til Kaíró í Egyptalandi en er á leið til Ís­lands. Ís­lensk stjórn­völd hafa sætt mik­illi gagn­rýni fyr­ir þann langa tíma sem tók að koma fólk­inu út af stríðs­hrjáðri Gaza-strönd­inni.

72 dvalarleyfishafar komnir frá Gaza og á leið til Íslands

Seint í gærkvöldi fóru 72 einstaklingar yfir landamærin frá Gaza yfir til Egyptalands, fyrir tilstilli íslenskra stjórnvalda. Þetta fólk hefur þegar fengið samþykkta fjölskyldusameiningu á Íslandi. Í tilkynningu frá utanríkisráðuneytinu segir að fólkið muni ferðast til Íslands. 

Ísraelsk stjórnvöld samþykktu um helgina þann nafnalista sem íslensk stjórnvöld höfðu lagt fram um þá einstaklinga sem ættu rétt á búsetu á Íslandi, að því er segir í tilkynningunni. 

Íslensk stjórnvöld hafa sætt töluverðri gagnrýni undanfarið vegna þess langa tíma sem það hefur tekið að fá dvalarleyfishafana út af Gaza-ströndinni. Ísraelski herinn hefur látið sprengjum rigna um alla ströndina undanfarna mánuði, eða allt frá árás Hamas inn í Ísrael 7. október. 

Íslenskir sjálfboðaliðar hafa síðustu vikur komið nokkrum fjölda fólks út af svæðinu án aðstoðar íslenskra stjórnvalda. Fyrst náðu þær Kristín Eiríksdóttir, María Lilja Þrastardóttir og Bergþóra Snæbjörnsdóttir móður og þremur sonum …

Kjósa
27
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Sagði sig úr skólaráði þegar Ársæll var ráðinn „af pólitískum ástæðum“
1
Stjórnmál

Sagði sig úr skóla­ráði þeg­ar Ár­sæll var ráð­inn „af póli­tísk­um ástæð­um“

Kenn­ari og fyrr­ver­andi formað­ur Kenn­ara­sam­bands Ís­lands sagði sig úr skóla­ráði Borg­ar­holts­skóla þeg­ar Ár­sæll Guð­munds­son var skip­að­ur skóla­meist­ari. Sagði hann eng­an í ráð­inu hafa tal­ið hann hæf­ast­an um­sækj­enda og full­yrti að ráðn­ing­in væri póli­tísk. Ár­sæll seg­ist rekja það beint til Ingu Sæ­land að hafa ekki feng­ið áfram­hald­andi ráðn­ingu.
Sundrung hægri manna þegar fylgið mælist mest
5
Greining

Sundr­ung hægri manna þeg­ar fylg­ið mæl­ist mest

Sjálf­stæð­is­flokk­ur­inn glím­ir við til­vist­ar­kreppu þar sem Mið­flokk­ur­inn krafs­ar í þjóð­ern­is­sinn­aða kjós­end­ur hans en Við­reisn í þá al­þjóða­sinn­uðu. Bók­un 35, út­lend­inga­mál og að­ild að Evr­ópu­sam­band­inu eru með­al þess sem grein­ir þá að. Heim­ild­in ræddi við kjörna full­trúa flokk­anna þriggja um átakalín­urn­ar, þró­un fylgis­ins og hvort flöt­ur sé á sam­starfi í hægri stjórn í fram­tíð­inni.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Sagði sig úr skólaráði þegar Ársæll var ráðinn „af pólitískum ástæðum“
3
Stjórnmál

Sagði sig úr skóla­ráði þeg­ar Ár­sæll var ráð­inn „af póli­tísk­um ástæð­um“

Kenn­ari og fyrr­ver­andi formað­ur Kenn­ara­sam­bands Ís­lands sagði sig úr skóla­ráði Borg­ar­holts­skóla þeg­ar Ár­sæll Guð­munds­son var skip­að­ur skóla­meist­ari. Sagði hann eng­an í ráð­inu hafa tal­ið hann hæf­ast­an um­sækj­enda og full­yrti að ráðn­ing­in væri póli­tísk. Ár­sæll seg­ist rekja það beint til Ingu Sæ­land að hafa ekki feng­ið áfram­hald­andi ráðn­ingu.
„Enginn alþjóðaflugvöllur með verri tengingu við áfangastað“
6
Úttekt

„Eng­inn al­þjóða­flug­völl­ur með verri teng­ingu við áfanga­stað“

Í mörg­um til­fell­um er ódýr­ara fyr­ir lands­menn að keyra á bíl­um sín­um upp á flug­völl og leggja frek­ar en að taka Flugrút­una. Ný­leg rann­sókn sýndi að að­eins hálft til eitt pró­sent þjóð­ar­inn­ar nýti sér Strætó til að fara upp á flug­völl. Borg­ar­fræð­ingn­um Birni Teits­syni þykja sam­göng­ur til og frá Kefla­vík­ur­flug­velli vera þjóð­ar­skömm en leið­sögu­mað­ur líkti ný­legu ferða­lagi sínu með Flugrút­unni við gripa­flutn­inga.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár