Þessi grein birtist fyrir rúmlega 9 mánuðum.

„Fólk sem hefur ekkert að fela vill hafa svona hluti uppi á borðum“

Páll Gunn­ar Páls­son, for­stjóri Sam­keppnis­eft­ir­lits­ins, seg­ir að stofn­un­in hafi ekki fjár­hags­legt bol­magn til þess að hafa yf­ir­sýn yf­ir stjórn­un­ar- og eign­artengsl sjáv­ar­út­vegs­fyr­ir­tækja á Ís­landi. Sam­keppnis­eft­ir­lit­ið hóf ný­ver­ið rann­sókn á tengsl­um Sam­herja og Sílda­vinnsl­un­ar, en SKE hef­ur rann­sak­að tengsl þeirra í rúm­lega tíu ár.

Páll Gunnar Pálsson forstjóri Samkeppniseftirlitsins, segir að það sé gríðarlega mikilvægt fyrir lítið og samþætt samfélag að hafa góða yfirsýn yfir stjórnunar- og eignatengsl fyrirtækja

Páll Gunnar Pálsson, forstjóri Samkeppniseftirlitsins (SKE), segir að stofnunin hafi ekki fjárhagslegt bolmagn til þess að sinna lögbundnum skyldum sínum sem snúa að því að hafa yfirsýn yfir stjórnunar- og eignartengsl fyrirtækja á landinu. Það eigi sérstaklega við fyrirtæki í sjávarútvegi.

Páll Gunnar segir að skortur á yfirsýn tefji rannsókn eftirlitsins á samrunum sjávarútvegsfyrirtækja og rannsóknir dagi gjarnan uppi. 

Í nýjasta þætti Pressu skýrði Páll Gunnar frá því að Samkeppniseftirlitið hafi frá stofnun þess bent á ýmsar hindranir sem komi í veg fyrir að hægt sé að safna upplýsingum og ná yfirsýn yfir helstu atvinnuvegi landsins. 

„Þetta er svo gríðarlegur grundvöllur fyrir, ekki bara Samkeppniseftirlitið, heldur líka bara samfélagið í heild sinni, að búa yfir yfirsýn yfir stjórnunar- og eignatengsl í svona litlu samþættu samfélagi eins og við búum í.“

Þriðja rannsóknin á tengslum …

Kjósa
52
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (4)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Asmundur Richardsson skrifaði
    Það er samfélagslega nauðsynlegt að hægt sé að fullyrða að eftir lögum sé farið. Það er hlutverk Alþingis, löggjafans, að sjá til þess að slíkar upplýsingar séu aðgengilegar á hverjum tíma, að stofnanir hafi burði til að vinna slíkar úttektir. Ef virkur meirihluti á alþingi vill ekki að slíkar upplýsingar séu aðgengilegar veldur það áhyggjum og vekur upp fleiri spurningar. Hversvegna ætti þetta ekki að liggja skýrt fyrir á hverjum tíma? Við öll, þurfum að vita að lög haldi.
    5
  • Hlynur Jörundsson skrifaði
    Fjármálaeftirlitið og skattrannsokn skúffur I stað sjálfstæðra aðila og samkeppniseftirlitið I fjársvelti og enn þegja rannsoknarblaðamenn með þingmennsku drauma I maganum. Ykkur er ekki bjargandi.
    -4
  • Ásgeir Överby skrifaði
    "Þorsteinn Már og Helga eiga rúmlega 71 milljarð"
    Ef við gefum okkur að þessari upphæð yrði deilt niður á 1000 strandveiðibáta þá yrði það 71 milljón á bát - og þætti flestum gott.
    4
  • Edda Ögmundsdóttir skrifaði
    Er ekki á móti þessu. Hvilíkt hyski í þessum sjávarútvegi sem vilja allt eiga bæði á landi og sjó.
    3
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Pressa

Mest lesið

„Við mætum í vinnuna til þess að sigra“
1
Á vettvangi

„Við mæt­um í vinn­una til þess að sigra“

Kona sem sit­ur á bið­stofu með fleira fólki er að grein­ast með heila­æxli og það þarf að til­kynna henni það. En það er eng­inn stað­ur sem hægt er að fara með hana á, til að ræða við hana í næði. Í ann­an stað er rætt við að­stand­end­ur frammi, fyr­ir fram­an sjálfsal­ann en þá fer neyð­ar­bjall­an af stað og hama­gang­ur­inn er mik­ill þeg­ar starfs­fólk­ið hleyp­ur af stað. Í fjóra mán­uði hef­ur blaða­mað­ur ver­ið á vett­vangi bráða­mót­tök­unn­ar á Land­spít­al­an­um og fylgst með starf­inu þar.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Hann sagðist ekki geta meir“
1
Viðtal

„Hann sagð­ist ekki geta meir“

„Ég gat ekki bjarg­að barna­barn­inu mínu. En ef það verð­ur til þess að ég geti kannski bjarg­að ein­hverj­um, þó ekki nema einu barni, þá vil ég segja sögu okk­ar,“ seg­ir Þór­hild­ur Helga Þor­leifs­dótt­ir kennslu­ráð­gjafi. Son­ar­son­ur henn­ar, Pat­rek­ur Jó­hann Kjart­ans­son Eberl, fannst lát­inn mið­viku­dag­inn 12. maí 2021, að­eins fimmtán ára gam­all. Hann hafði svipt sig lífi.
Svanhildur Hólm með áberandi minnsta reynslu af utanríkismálum
4
Fréttir

Svan­hild­ur Hólm með áber­andi minnsta reynslu af ut­an­rík­is­mál­um

Ljóst er að Svan­hild­ur Hólm, sendi­herra í Banda­ríkj­un­um, sker sig úr hópi koll­ega sinna frá Norð­ur­lönd­un­um hvað varð­ar tak­mark­aða reynslu á vett­vangi ut­an­rík­is­mála. Stjórn­skip­un­ar- og eft­ir­lits­nefnd bíð­ur enn svara frá ut­an­rík­is­ráðu­neyt­inu um vinnu­brögð ráð­herra við skip­un á sendi­herr­um í Banda­ríkj­un­um og Ítal­íu.

Mest lesið í mánuðinum

Leyniupptaka lýsir vinargreiða og hrossakaupum Bjarna og Jóns
1
Afhjúpun

Leyniupp­taka lýs­ir vin­ar­greiða og hrossa­kaup­um Bjarna og Jóns

Son­ur og við­skipta­fé­lagi Jóns Gunn­ars­son­ar þing­manns full­yrð­ir í upp­tök­um sem tekn­ar voru af manni sem sagð­ist vera fjár­fest­ir að Jón hafi sam­þykkt beiðni Bjarna Bene­dikts­son­ar um að þiggja sæti á lista gegn því að Jón kom­ist í að­stöðu til veita veiði­leyfi til Hvals hf. Það verði arf­leifð Jóns að tryggja Kristjáni Lofts­syni nán­um vini sín­um leyf­ið. Það sé hins veg­ar eitt­hvað sem eigi að fara leynt.
„Hann sagðist ekki geta meir“
2
Viðtal

„Hann sagð­ist ekki geta meir“

„Ég gat ekki bjarg­að barna­barn­inu mínu. En ef það verð­ur til þess að ég geti kannski bjarg­að ein­hverj­um, þó ekki nema einu barni, þá vil ég segja sögu okk­ar,“ seg­ir Þór­hild­ur Helga Þor­leifs­dótt­ir kennslu­ráð­gjafi. Son­ar­son­ur henn­ar, Pat­rek­ur Jó­hann Kjart­ans­son Eberl, fannst lát­inn mið­viku­dag­inn 12. maí 2021, að­eins fimmtán ára gam­all. Hann hafði svipt sig lífi.
Grunaði að það ætti að reka hana
3
Viðtal

Grun­aði að það ætti að reka hana

Vig­dís Häsler var rek­in úr starfi fram­kvæmda­stjóra Bænda­sam­tak­anna eft­ir að nýr formað­ur tók þar við fyrr á ár­inu. Hún seg­ir kosn­inga­vél Fram­sókn­ar­flokks­ins hafa ver­ið gang­setta til að koma hon­um að. Vig­dís ræð­ir brottrekst­ur­inn og rasísk um­mæli sem formað­ur Fram­sókn­ar­flokks­ins hafði um hana. Orð­in hafi átt að smætta og brjóta hana nið­ur. Hún seg­ist aldrei munu líta Sig­urð Inga Jó­hanns­son sömu aug­um eft­ir það.
Myndir af neyðarmóttöku sendar áfram: „Ekki myndir sem ég vildi sjá af sjálfri mér“
6
FréttirKynferðisbrot

Mynd­ir af neyð­ar­mót­töku send­ar áfram: „Ekki mynd­ir sem ég vildi sjá af sjálfri mér“

Lög­reglu var heim­ilt að senda mynd­ir sem tekn­ar voru af Guðnýju S. Bjarna­dótt­ur á neyð­ar­mót­töku fyr­ir þo­lend­ur kyn­ferð­isof­beld­is á verj­anda manns sem hún kærði fyr­ir nauðg­un. Þetta er nið­ur­staða Per­sónu­vernd­ar. Guðný seg­ir ótækt að gerend­ur í kyn­ferð­isaf­brota­mál­um geti með þess­um hætti feng­ið að­gang að við­kvæm­um mynd­um af þo­lend­um. „Þetta er bara sta­f­rænt kyn­ferð­isof­beldi af hendi lög­regl­unn­ar.“

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár