Þessi grein birtist fyrir rúmlega 12 mánuðum.

Forsætisráðherra fordæmir harðlega atburðina á Gaza

Katrín Jak­obs­dótt­ir for­sæt­is­ráð­herra seg­ir mynd­efni af at­burð­um gær­dags­ins á Gaza vera „hrylli­legt.“ Kall­ar hún eft­ir því að mann­úð­ar­að­stoð ber­ist á svæð­ið, vopna­hléi verði kom­ið á og gísl­um sleppt. Í gær skaut Ísra­els­her á al­menna borg­ara þeg­ar þeir hlupu í átt að neyð­ar­að­stoð.

Forsætisráðherra fordæmir harðlega atburðina á Gaza
Forsætisráðherra var harðorð í X í morgun. Mynd: Golli

Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra fordæmir harðlega mannfall almennra borgara á Gaza. Hún segir því þurfa að linna. Virða þurfi alþjóðalög. Þetta gerði ráðherrann í færslu á samfélagsmiðlinum X.  Þar segir hún enn fremur myndefni af atburðum gærdagsins vera „hryllilegt.“

Þá ítrekar Katrín hávært kall Íslands eftir því að vopnahlé verði á svæðinu, að mannúðaraðstoð verði hleypt að og gíslum sleppt. 

Í gær skutu ísraelskir hermenn niður fjölda Palestínumanna sem þustu að vöruflutningabílum með neyðaraðstoð á Gaza. Samkvæmt heilbrigðisráðuneytinu á svæðinu voru 104 almennir borgarar drepnir. Ísraelar hafa hins vegar sagt tugi hafa fallið – sögðu þeir suma hafa orðið fyrir skotum hermanna …

Kjósa
27
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Árásir á Gaza

Þrír feður. Gjörólíkur veruleiki
ÚttektÞau sem flúðu Gaza

Þrír feð­ur. Gjör­ólík­ur veru­leiki

Þrír feð­ur frá sama landi standa á Aust­ur­velli. Einn þeirra get­ur ómögu­lega hætt að brosa. Fjöl­skylda hans er kom­in hing­að til lands. Ann­ar er brúna­þung­ur og orð um hryll­ing­inn sem fjöl­skylda hans, sem enn er víðs fjarri, hef­ur geng­ið í gegn­um flæða úr munni hans. Sá þriðji virð­ist al­gjör­lega dof­inn en reyn­ir að tjá harm sinn. Öll hans fjöl­skylda er lát­in.

Mest lesið

Einn og hálfur tími á bráðamóttöku: Sjálfsskaði, hjartastopp og hnífstunga
2
Á vettvangi

Einn og hálf­ur tími á bráða­mót­töku: Sjálfsskaði, hjarta­stopp og hnífstunga

Eitt orð má aldrei nota á bráða­mót­töku Land­spít­al­ans og það er orð­ið ró­legt. Nán­ast um leið og Jón Ragn­ar Jóns­son bráða­lækn­ir hef­ur orð á að það sé óvenju ró­legt á næt­ur­vakt eina helg­ina dynja áföll­in á. Hann hef­ur rétt kom­ið manni til lífs þeg­ar neyð­ar­bjall­an hring­ir á ný. Síð­an end­ur­tek­ur sama sag­an sig.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Svona græddu allir bankarnir milljarða
6
Greining

Svona græddu all­ir bank­arn­ir millj­arða

Ís­lensku við­skipta­bank­arn­ir fjór­ir, Lands­banki, Ís­lands­banki, Ari­on banki og Kvika, græddu sama­lagt 96 millj­arða króna. All­ir hafa þeir skil­að upp­gjöri og vilja stjórn­ir þeirra greiða eig­end­um sín­um meira en 50 millj­arða króna í arð. Ís­lenska rík­ið og líf­eyr­is­sjóð­ir eru lang­stærstu eig­end­ur ís­lenska banka­kerf­is­ins og mega því vænta stærsta hluta arðs­ins.

Mest lesið í mánuðinum

Ásgeir greindist með banvænt krabbamein: „Ég ætla samt að halda partí“
1
Viðtal

Ás­geir greind­ist með ban­vænt krabba­mein: „Ég ætla samt að halda partí“

Ás­geir H. Ing­ólfs­son fékk ný­ver­ið dauða­dóm, eins og hann orð­ar það. Krabba­mein­ið sem hann greind­ist með er ekki tækt til með­ferð­ar. Ljóð­skáld­ið og blaða­mað­ur­inn býð­ur því til Lífs­kviðu; mann­fagn­að­ar og list­við­burð­ar á Götu sól­ar­inn­ar við Kjarna­skóg. Ás­geir frá­bið­ur sér orð­ið æðru­leysi í þessu sam­hengi, því auð­vit­að sé hann „al­veg hund­fúll.“

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár