Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Öryggisráðstafanir ráðherra hafa verið auknar undanfarna mánuði

Auk­in ör­ygg­is­gæsla á ferða­lagi Sjálf­stæð­is­flokks­ins skýrist af aukn­um ör­yggis­töf­un­um fyr­ir ráð­herra allra flokka rík­is­stjórn­ar­inn­ar. Embætti rík­is­lög­reglu­stjóra seg­ir að í ein­hverj­um til­vik­um hafi sér­sveit­ar­menn ver­ið við ör­ygg­is­gæslu.

Öryggisráðstafanir ráðherra hafa verið auknar undanfarna mánuði
Hringferð öryggisgæsla fyrir ráðherra var meiri en áður hefur tíðkast á hringferð Sjálfstæðisflokksins um landið í vikunni. Mynd: Heimildin / Davíð Þór

Aukin öryggisgæsla lögreglu í hringferð Sjálfstæðisflokksins í vikunni var vegna viðveru ráðherra í ríkisstjórninni. Auknar ráðstafanir eru ekki bundnar við ráðherra Sjálfstæðisflokksins. 

Þetta kemur fram í skriflegu svari embættis ríkislögreglustjóra við spurningum Heimildarinnar. „Undanfarna mánuði hafa ráðherrar þurft að sæta auknum öryggisráðstöfunum lögreglu. Sjaldgæft er að ráðherrum hér á landi sé fylgt af lögreglumönnum,“ segir þar. 

Fengu ekki fylgd allan hringinn

Í gær greindi mbl.is frá því að lögreglan fylgdi Sjálfstæðisflokknum á ferðalag hans til að tryggja öryggi ráðherra og þingmanna. Hefur þetta ekki tíðkast áður. Miðillinn hafði þetta eftir Hildi Sverrisdóttur, þingflokksformanni Sjálfstæðisflokksins.

Embætti ríkislögreglustjóra segir að Sjálfstæðisflokknum hafi ekki verið fylgt allan hringinn í kringum landið. „Á nokkrum viðkomustöðum ferðarinnar voru almennir lögreglumenn með aukna öryggisgæslu á fundastað og í einhverjum tilvikum voru sérsveitarmenn við öryggisgæslu.“

Samkvæmt lögreglulögum beri lögreglu að tryggja öryggi æðstu ráðamanna. Undanfarin ár hafi það verkefni vaxið í umfangi.

Heimildin spurði hve margir …

Kjósa
1
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (3)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Örn Ægir Reynisson skrifaði
    Það verður að passa upp á þessa glæpamenn sem starfa hjá löggjafanum og geta tekið glæpamenn í lögreglubúningum sérþjálfaða í líkamsmeiðingum á leigu fyrir vini sýna í samtökum atvinnulifsins þetta eru fyrirmenni lands og þjóðar eða þannig ríkissaksóknari máls.nr.003-2008-25 og málsnr. 200810-1259-brefal.66
    0
  • trausti þórðarson skrifaði
    Þetta lið slettir skyri,glimmeri og jafnvel snjóboltum.
    0
  • JA
    Jón Arnarson skrifaði
    Endurspeiglar það samfélagið að Bjarna-bandið þurfi sérstaka vernd?
    0
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Jóhannes Hraunfjörð Karlsson
6
Aðsent

Jóhannes Hraunfjörð Karlsson

ESB eða Pú­er­tó Ríkó? Hvernig tryggj­um við full­veld­ið?

„Óbreytt ástand stend­ur ekki til boða,“ skrif­ar Jó­hann­es Hraun­fjörð Karls­son, hag­fræð­ing­ur og sagn­fræð­ing­ur, og seg­ir að um­ræða ör­ygg­is­mál og hvernig Ís­land trygg­ir full­veld­ið hafi enn ekki far­ið fram. Jó­hann­es seg­ir að stuðn­ings­menn „sjáv­ar­út­vegs­greif­anna“ leyn­ist víða og að aug­lýs­inga­her­ferð þeirra í sjón­varpi minni helst á Norð­ur-Kór­eu.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég var bara glæpamaður“
1
Viðtal

„Ég var bara glæpa­mað­ur“

„Margt af því sem ég hef gert mun ég aldrei geta bætt fyr­ir,“ seg­ir Kristján Hall­dór Jens­son, sem var dæmd­ur fyr­ir al­var­leg­ar lík­ams­árás­ir. Hann var mjög ung­ur að ár­um þeg­ar ljóst var í hvað stefndi og fann ekki leið­ina út fyrr en ára­tug­um síð­ar. Í dag fer hann inn í fang­els­in til þess að hjálpa öðr­um, en það er eina leið­in sem hann sér færa til þess að bæta fyr­ir eig­in brot.
Þakklátur fyrir að vera á lífi
2
Viðtal

Þakk­lát­ur fyr­ir að vera á lífi

Þor­lák­ur Mort­hens, Tolli, hef­ur marga fjör­una sop­ið í lífs­ins ólgu­sjó. Æsku­ár­in höfðu sín áhrif en þá byrj­aði hann að teikna og var ljóst að dreng­ur­inn væri gædd­ur hæfi­leik­um. Óregla og veik­indi lit­uðu fjöl­skyldu­líf­ið og á unglings­ár­un­um sá hann um sig sjálf­ur. Um ára­bil var hann sjómað­ur, verka­mað­ur og skóg­ar­höggs­mað­ur. Eft­ir mynd­list­ar­nám hef­ur hann lif­að af mynd­list­inni. Nú er Tolli far­inn að mála í ljós­ari tón­um. Hann gaf nýra, greind­ist síð­an með krabba­mein og sigr­aði.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var bara glæpamaður“
3
Viðtal

„Ég var bara glæpa­mað­ur“

„Margt af því sem ég hef gert mun ég aldrei geta bætt fyr­ir,“ seg­ir Kristján Hall­dór Jens­son, sem var dæmd­ur fyr­ir al­var­leg­ar lík­ams­árás­ir. Hann var mjög ung­ur að ár­um þeg­ar ljóst var í hvað stefndi og fann ekki leið­ina út fyrr en ára­tug­um síð­ar. Í dag fer hann inn í fang­els­in til þess að hjálpa öðr­um, en það er eina leið­in sem hann sér færa til þess að bæta fyr­ir eig­in brot.
Íslendingar vísa trans konu á flótta frá Bandaríkjunum úr landi
6
Fréttir

Ís­lend­ing­ar vísa trans konu á flótta frá Banda­ríkj­un­um úr landi

Kona sem er á flótta frá Banda­ríkj­un­um með son sinn sótti um al­þjóð­lega vernd á Ís­landi. Fyr­ir Út­lend­inga­stofn­un lýsti hún því hvernig hat­ur hafi far­ið vax­andi þar í landi gagn­vart kon­um eins og henni – trans kon­um – sam­hliða að­gerð­um stjórn­valda gegn trans fólki. Sjálf hafi hún orð­ið fyr­ir að­kasti og ógn­un­um. „Með hverj­um deg­in­um varð þetta verra og óhugn­an­lega.“

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár