Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Öryggisráðstafanir ráðherra hafa verið auknar undanfarna mánuði

Auk­in ör­ygg­is­gæsla á ferða­lagi Sjálf­stæð­is­flokks­ins skýrist af aukn­um ör­yggis­töf­un­um fyr­ir ráð­herra allra flokka rík­is­stjórn­ar­inn­ar. Embætti rík­is­lög­reglu­stjóra seg­ir að í ein­hverj­um til­vik­um hafi sér­sveit­ar­menn ver­ið við ör­ygg­is­gæslu.

Öryggisráðstafanir ráðherra hafa verið auknar undanfarna mánuði
Hringferð öryggisgæsla fyrir ráðherra var meiri en áður hefur tíðkast á hringferð Sjálfstæðisflokksins um landið í vikunni. Mynd: Heimildin / Davíð Þór

Aukin öryggisgæsla lögreglu í hringferð Sjálfstæðisflokksins í vikunni var vegna viðveru ráðherra í ríkisstjórninni. Auknar ráðstafanir eru ekki bundnar við ráðherra Sjálfstæðisflokksins. 

Þetta kemur fram í skriflegu svari embættis ríkislögreglustjóra við spurningum Heimildarinnar. „Undanfarna mánuði hafa ráðherrar þurft að sæta auknum öryggisráðstöfunum lögreglu. Sjaldgæft er að ráðherrum hér á landi sé fylgt af lögreglumönnum,“ segir þar. 

Fengu ekki fylgd allan hringinn

Í gær greindi mbl.is frá því að lögreglan fylgdi Sjálfstæðisflokknum á ferðalag hans til að tryggja öryggi ráðherra og þingmanna. Hefur þetta ekki tíðkast áður. Miðillinn hafði þetta eftir Hildi Sverrisdóttur, þingflokksformanni Sjálfstæðisflokksins.

Embætti ríkislögreglustjóra segir að Sjálfstæðisflokknum hafi ekki verið fylgt allan hringinn í kringum landið. „Á nokkrum viðkomustöðum ferðarinnar voru almennir lögreglumenn með aukna öryggisgæslu á fundastað og í einhverjum tilvikum voru sérsveitarmenn við öryggisgæslu.“

Samkvæmt lögreglulögum beri lögreglu að tryggja öryggi æðstu ráðamanna. Undanfarin ár hafi það verkefni vaxið í umfangi.

Heimildin spurði hve margir …

Kjósa
1
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (3)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Örn Ægir Reynisson skrifaði
    Það verður að passa upp á þessa glæpamenn sem starfa hjá löggjafanum og geta tekið glæpamenn í lögreglubúningum sérþjálfaða í líkamsmeiðingum á leigu fyrir vini sýna í samtökum atvinnulifsins þetta eru fyrirmenni lands og þjóðar eða þannig ríkissaksóknari máls.nr.003-2008-25 og málsnr. 200810-1259-brefal.66
    0
  • trausti þórðarson skrifaði
    Þetta lið slettir skyri,glimmeri og jafnvel snjóboltum.
    0
  • JA
    Jón Arnarson skrifaði
    Endurspeiglar það samfélagið að Bjarna-bandið þurfi sérstaka vernd?
    0
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég sprautaði mig í fyrsta skipti í meðferð“
4
ÚttektTýndu strákarnir

„Ég spraut­aði mig í fyrsta skipti í með­ferð“

Gabrí­el Máni Jóns­son upp­lifði sig alla tíð utangarðs. Hann féll ekki inn í hefð­bund­inn ramma skóla­kerf­is­ins og var snemma tek­inn út úr hópn­um. Djúp­stæð van­líð­an braust út í reiði og hann deyfði sára höfn­un með efn­um. Þar til hann fékk nóg og náði bata. „Ég gat ekki sætt mig við að vera gæ­inn sem ég hafði fyr­ir­lit­ið og hat­að frá barnæsku.“
„Ég veit ekki hvernig ég lifði af“
6
ÚttektTýndu strákarnir

„Ég veit ekki hvernig ég lifði af“

„Mér voru gef­in erf­ið spil og þeg­ar þú kannt ekki leik­inn er flók­ið að spila vel úr þeim,“ seg­ir Arn­ar Smári Lárus­son, sem glímdi við al­var­leg­ar af­leið­ing­ar áfalla og reyndi all­ar leið­ir til þess að deyfa sárs­auk­ann, þar til það var ekki aft­ur snú­ið. „Ég var veik­ur, brot­inn og fannst ég ekki verð­skulda ást.“ Hann árétt­ar mik­il­vægi þess að gef­ast aldrei upp. „Það er alltaf von.“

Mest lesið í mánuðinum

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
3
ÚttektTýndu strákarnir

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
6
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár