Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Öryggisráðstafanir ráðherra hafa verið auknar undanfarna mánuði

Auk­in ör­ygg­is­gæsla á ferða­lagi Sjálf­stæð­is­flokks­ins skýrist af aukn­um ör­yggis­töf­un­um fyr­ir ráð­herra allra flokka rík­is­stjórn­ar­inn­ar. Embætti rík­is­lög­reglu­stjóra seg­ir að í ein­hverj­um til­vik­um hafi sér­sveit­ar­menn ver­ið við ör­ygg­is­gæslu.

Öryggisráðstafanir ráðherra hafa verið auknar undanfarna mánuði
Hringferð öryggisgæsla fyrir ráðherra var meiri en áður hefur tíðkast á hringferð Sjálfstæðisflokksins um landið í vikunni. Mynd: Heimildin / Davíð Þór

Aukin öryggisgæsla lögreglu í hringferð Sjálfstæðisflokksins í vikunni var vegna viðveru ráðherra í ríkisstjórninni. Auknar ráðstafanir eru ekki bundnar við ráðherra Sjálfstæðisflokksins. 

Þetta kemur fram í skriflegu svari embættis ríkislögreglustjóra við spurningum Heimildarinnar. „Undanfarna mánuði hafa ráðherrar þurft að sæta auknum öryggisráðstöfunum lögreglu. Sjaldgæft er að ráðherrum hér á landi sé fylgt af lögreglumönnum,“ segir þar. 

Fengu ekki fylgd allan hringinn

Í gær greindi mbl.is frá því að lögreglan fylgdi Sjálfstæðisflokknum á ferðalag hans til að tryggja öryggi ráðherra og þingmanna. Hefur þetta ekki tíðkast áður. Miðillinn hafði þetta eftir Hildi Sverrisdóttur, þingflokksformanni Sjálfstæðisflokksins.

Embætti ríkislögreglustjóra segir að Sjálfstæðisflokknum hafi ekki verið fylgt allan hringinn í kringum landið. „Á nokkrum viðkomustöðum ferðarinnar voru almennir lögreglumenn með aukna öryggisgæslu á fundastað og í einhverjum tilvikum voru sérsveitarmenn við öryggisgæslu.“

Samkvæmt lögreglulögum beri lögreglu að tryggja öryggi æðstu ráðamanna. Undanfarin ár hafi það verkefni vaxið í umfangi.

Heimildin spurði hve margir …

Kjósa
1
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (3)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Örn Ægir Reynisson skrifaði
    Það verður að passa upp á þessa glæpamenn sem starfa hjá löggjafanum og geta tekið glæpamenn í lögreglubúningum sérþjálfaða í líkamsmeiðingum á leigu fyrir vini sýna í samtökum atvinnulifsins þetta eru fyrirmenni lands og þjóðar eða þannig ríkissaksóknari máls.nr.003-2008-25 og málsnr. 200810-1259-brefal.66
    0
  • trausti þórðarson skrifaði
    Þetta lið slettir skyri,glimmeri og jafnvel snjóboltum.
    0
  • JA
    Jón Arnarson skrifaði
    Endurspeiglar það samfélagið að Bjarna-bandið þurfi sérstaka vernd?
    0
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
6
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár