Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

„Af mínum fyrri samskiptum við Egypta kemur þetta mér ekkert á óvart“

Birg­ir Þór­ar­ins­son, þing­mað­ur Sjálf­stæð­is­flokks­ins, starf­aði um tíma fyr­ir botni Mið­jarð­ar­hafs. Hann seg­ir Egypta standa í vegi fyr­ir því að dval­ar­leyf­is­haf­ar kom­ist frá Gaza með því að heimta greiðsl­ur. „Því mið­ur hafa Egypt­ar ver­ið þekkt­ir fyr­ir svona,“ seg­ir hann.

„Af mínum fyrri samskiptum við Egypta kemur þetta mér ekkert á óvart“
Birgir Þórarinsson segir íslensk stjórnvöld ekki bera ábyrgð á ástandinu fyrir botni Miðjarðarhafs. Mynd: Bára Huld Beck

Birgir Þórarinsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, hefur heyrt það að Egyptar krefjist greiðslna upp á 750 þúsund krónur fyrir fullorðna og 350 þúsund fyrir börn gegn því að hleypa fólki yfir landamærin frá Gaza. „Ég fékk þessar upplýsingar frá fólki sem starfar þarna niður frá. Ég get ekki gefið upp hverjir það eru. Ég hef heyrt hærri tölur líka,“ segir hann í samtali við Heimildina.

Birgir segir Egypta vera þekkta fyrir slíkt verklag. „Ég vann á þessu svæði á sínum tíma. Svona eru samskipti við Egypta. Það er alveg ljóst að þetta er í gangi núna. Ég hef fengið upplýsingar um það,“ segir hann. Svipaðar aðstæður hafi verið uppi áður en stríðið braust úr í október.

„Þegar ég starfaði þarna voru mörg dæmi um það að þeir vildu fá greiðslur fyrir að hleypa fólki í gegnum landamærastöðvar,“ segir hann. Birgir segir …

Kjósa
-16
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (9)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • TM
    Tómas Maríuson skrifaði
    "Birgir segir Egypta vera þekkta fyrir slíkt verklag."
    Og Birgir er auðvitað þekktur fyrir að sannreyna allar upplýsingar áður en hann deilir þeim ...
    3
  • JA
    Jón Arnarson skrifaði
    Er hægt að búast við því að eittvað gerist fyrir samfélag manna er erindrekar Íslands sóla sig í Dauðahafinu?
    0
  • GG
    Guðmundur Guðmundsson skrifaði
    Ég trúi því að egypsk stjórnvöld hagi sér með þessum hætti og ég þykist vita að það sé það sem Birgir eigi við. Spilling meðal embættismanna er sjálfsagt landlæg. Egyptar aftur á móti eru auðvitað nákvæmlega eins og annað fólk.
    0
  • SJ
    Sveinbjörg Jónsdóttir skrifaði
    Mér finnst greinin vönduð og upplýsandi og set glöð “ like “ við hana
    Hins vegar finnst mér orð þess manns sem greinin fjallar um umhugsunarefni og myndi ekki setja “ like “ við þau
    Við lesturcá greinum Heimildarinnar horfi ég til spurningarinnar srm spurt er; hvernig finnst þér þessi grein
    5
  • HÞÞ
    Hjalti Þór Þórsson skrifaði
    Úr æviágripi á vef Alþingis:
    "Starfaði hjá Sameinuðu þjóðunum við yfirstjórn UNRWA, Palestínuflóttamannaaðstoð Sameinuðu þjóðanna, í Miðausturlöndum 2014–2016."
    Kom hvergi fram í fréttinni.
    2
  • Páll Guðfinur Gústafsson skrifaði
    Birgir er sá þingmaðurinn sem sveik kjósendur sína strax eftir kosningar og gekk til liðs við annan stjórnmálaflokk.Mjög svo kristilegt hugarfar. Hann er og verður alltaf ómarktækur í öllu því sem lætur frá sér fara. Eina sem er á hreinu er að Birgir er ílllkvittinn hálfviti og hefur alltaf verið. Viðbjóðslegur einstaklingur, þingsætisþjófur og engu hans orði trúandi.
    9
  • ADA
    Anna Dóra Antonsdóttir skrifaði
    Það er spurningin - að mála sjálfan sig á helgimynd með Kristi - hvað segir það?
    6
  • Guðjon Eiríksson skrifaði
    Frásagnir Birgis af video upptökum vegna árásar Hamas 7. Okt hafa verið hraktar t.d. að fóstur hafi verið skorin úr móðurkviði draga stórlega úr trúverðugleika hans.
    Íslenskir blaðamenn ættu að kynna sér málið og fjalla meira um það.
    Tilvalið fyrir Heimildina.
    9
  • BK
    Breki Karlsson skrifaði
    Afhverju er yfirleitt verið að tala við þennan mann. Hann er haldinn ranghugmyndum á mörgum sviðum.
    19
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Föst á Gaza

Sema segir engar mútur hafa verið greiddar – Ráðamenn reyni að sverta mannorð sjálfboðaliða
FréttirFöst á Gaza

Sema seg­ir eng­ar mút­ur hafa ver­ið greidd­ar – Ráða­menn reyni að sverta mann­orð sjálf­boða­liða

Stofn­andi og for­seti Solar­is, sem hef­ur unn­ið að því að koma dval­ar­leyf­is­höf­um frá Gaza til Ís­lands, seg­ir það „gjör­sam­lega sturl­að“ að fylgj­ast með ráð­herr­um í rík­is­stjórn Ís­lands, stofn­un­um og þing­fólki sem ýji ít­rek­að að því að hún og aðr­ir sjálf­boða­lið­ar séu að brjóta af sér „og jafn­vel fremja lög­brot í við­leitni okk­ar til að koma fólki und­an þjóð­ern­is­hreins­un­um.“
Dvalarleyfishafar senda kvörtun til umboðsmanns Alþingis
FréttirFöst á Gaza

Dval­ar­leyf­is­haf­ar senda kvört­un til um­boðs­manns Al­þing­is

Móð­ir og þrjú börn hafa feng­ið sam­þykkta fjöl­skyldusam­ein­ingu á Ís­landi en sitja enn föst á Gaza. Fjöl­skyldufað­ir­inn er dval­ar­leyf­is­hafi á Ís­landi. Lög­fræð­ing­ur fjöl­skyld­unn­ar hef­ur sent inn kvört­un til um­boðs­manns Al­þing­is. Er þar hald­ið fram að ís­lenska rík­ið fari á mis við laga­ákvæði og al­þjóð­leg­ar skuld­bind­ing­ar með að­gerða­leysi sínu við að forða fólki frá stríðs­hrjáð­um svæð­um á Gaza.
Ísraelar skoða listann sérstaklega því enginn íslenskur ríkisborgari er á honum
FréttirFöst á Gaza

Ísra­el­ar skoða list­ann sér­stak­lega því eng­inn ís­lensk­ur rík­is­borg­ari er á hon­um

Í til­kynn­ingu frá ut­an­rík­is­ráðu­neyt­inu seg­ir að tíma­lína mögu­legra fólks­flutn­inga dval­ar­leyf­is­hafa frá Gaza liggi ekki fyr­ir. Verk­efn­ið sé ein­stakt því eng­ir ís­lensk­ir rík­is­borg­ar­ar séu á lista stjórn­valda. Þetta hafi í för með sér að ísra­elsk stjórn­völd þurfi að skoða mál­ið sér­stak­lega.
Þórunn sakar utanríkisráðuneytið um sýndarviðbragð
FréttirFöst á Gaza

Þór­unn sak­ar ut­an­rík­is­ráðu­neyt­ið um sýnd­ar­við­bragð

Þór­unn Svein­bjarn­ar­dótt­ir, þing­mað­ur Sam­fylk­ing­ar­inn­ar, sagði að ein­hvers kon­ar sýnd­ar­við­bragð væri um að ræða í mál­efn­um dval­ar­leyf­is­haf­anna á Gaza í störf­um þings­ins í dag. Jakob Frí­mann Magnús­son, þing­mað­ur Flokks fólks­ins, seg­ir að beð­ið sé svara frá Ísra­el­um um hvað megi og megi ekki gera.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Sælukot hagnast um tugi milljóna en starfsfólk og foreldrar lýsa skorti
3
Rannsókn

Sælu­kot hagn­ast um tugi millj­óna en starfs­fólk og for­eldr­ar lýsa skorti

Einka­rekni leik­skól­inn Sælu­kot, sem hef­ur feng­ið millj­arð króna í op­in­ber fram­lög síð­asta ára­tug, hef­ur hagn­ast vel og nýtt pen­ing­ana til að kaupa fast­eign­ir fyr­ir stjórn­ar­for­mann­inn. Stjórn­end­ur leik­skól­ans segja mark­mið­ið vera að ávaxta rekstr­araf­gang, en fyrr­ver­andi starfs­menn og for­eldr­ar nem­enda kvarta und­an langvar­andi skorti. Skól­an­um var ný­lega lok­að tíma­bund­ið vegna óþrifn­að­ar og mein­dýra.
Hollt mataræði lykilatriði að góðri heilsu
4
Fréttir

Hollt mataræði lyk­il­at­riði að góðri heilsu

Ax­el F. Sig­urðs­son, sér­fræð­ing­ur í hjarta­lækn­ing­um, hef­ur skoð­að tengsl fæðu og lífs­stíls við sjúk­dóma, einkum hjarta- og æða­sjúk­dóma. Tal­að hef­ur ver­ið um að lífs­stíls­sjúk­dóm­ar séu stærsta ógn­in við heilsu fólks og heil­brigðis­kerfi til næstu ára­tuga. Ax­el seg­ir að fólk geti breytt miklu með hollu mataræði og hreyf­ingu. Fé­lags­leg tengsl séu líka mik­il­væg. Hann ráð­legg­ur hreina fæðu til að sporna við kvill­um.

Mest lesið í mánuðinum

Sælukot hagnast um tugi milljóna en starfsfólk og foreldrar lýsa skorti
4
Rannsókn

Sælu­kot hagn­ast um tugi millj­óna en starfs­fólk og for­eldr­ar lýsa skorti

Einka­rekni leik­skól­inn Sælu­kot, sem hef­ur feng­ið millj­arð króna í op­in­ber fram­lög síð­asta ára­tug, hef­ur hagn­ast vel og nýtt pen­ing­ana til að kaupa fast­eign­ir fyr­ir stjórn­ar­for­mann­inn. Stjórn­end­ur leik­skól­ans segja mark­mið­ið vera að ávaxta rekstr­araf­gang, en fyrr­ver­andi starfs­menn og for­eldr­ar nem­enda kvarta und­an langvar­andi skorti. Skól­an­um var ný­lega lok­að tíma­bund­ið vegna óþrifn­að­ar og mein­dýra.
Hollt mataræði lykilatriði að góðri heilsu
6
Fréttir

Hollt mataræði lyk­il­at­riði að góðri heilsu

Ax­el F. Sig­urðs­son, sér­fræð­ing­ur í hjarta­lækn­ing­um, hef­ur skoð­að tengsl fæðu og lífs­stíls við sjúk­dóma, einkum hjarta- og æða­sjúk­dóma. Tal­að hef­ur ver­ið um að lífs­stíls­sjúk­dóm­ar séu stærsta ógn­in við heilsu fólks og heil­brigðis­kerfi til næstu ára­tuga. Ax­el seg­ir að fólk geti breytt miklu með hollu mataræði og hreyf­ingu. Fé­lags­leg tengsl séu líka mik­il­væg. Hann ráð­legg­ur hreina fæðu til að sporna við kvill­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu