Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Finnland verður með í Eurovision þrátt fyrir þátttöku Ísraels

Finnska rík­is­út­varp­ið mun taka þátt í Eurovisi­on í maí. Kepp­end­ur Finn­lands segj­ast ekki vilja hafa Ísra­el með í keppn­inni en telja snið­göngu hafa eng­in áhrif. Frek­ar væri hægt að beita þrýst­ingi á EBU með þátt­töku í keppn­inni sjálfri.

Finnland verður með í Eurovision þrátt fyrir þátttöku Ísraels
Eurovision hávær mótmæli hafa verið meðal annars á Íslandi og í Finnlandi um að sniðganga Eurovision vegna þátttöku Ísraela í keppninni.

Finnska ríkisútvarpið Yle hefur lýst því yfir að Finnland muni taka þátt í Eurovision. Yle muni virða ákvörðun Samtaka evrópskra sjónvarpsstöðva (EBU) um það hverjir megi taka þátt í keppninni. Þetta kemur fram í tilkynningu frá finnska ríkisútvarpinu.

Í Finnlandi hafa verið uppi hávær mótmæli, líkt og á Íslandi, þar sem þess hefur verið krafist að finnska ríkisútvarpið sniðgangi Eurovision fái Ísrael að taka þátt. Yfir 1300 finnskir tónlistarmenn skrifuðu nýlega nafn sitt á undirskriftarlista þar sem þessa var krafist að Yle þrýsti á EBU að Ísraelum yrði vikið úr keppninni.

Vilja að Ísrael sé vikið úr keppni en telja sniðgöngu gagnslausa

Listamennirnir Teemu Keisteri og Henri Piispanen, sem standa að baki finnska atriðinu, segja að þeir telji að eina rétta ákvörðunin fyrir EBU væri að banna Ísrael að taka þátt í Eurovision. Þeir telji þó að með því að sniðganga keppnina …

Kjósa
4
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
1
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.
„Ég sprautaði mig í fyrsta skipti í meðferð“
4
ÚttektTýndu strákarnir

„Ég spraut­aði mig í fyrsta skipti í með­ferð“

Gabrí­el Máni Jóns­son upp­lifði sig alla tíð utangarðs. Hann féll ekki inn í hefð­bund­inn ramma skóla­kerf­is­ins og var snemma tek­inn út úr hópn­um. Djúp­stæð van­líð­an braust út í reiði og hann deyfði sára höfn­un með efn­um. Þar til hann fékk nóg og náði bata. „Ég gat ekki sætt mig við að vera gæ­inn sem ég hafði fyr­ir­lit­ið og hat­að frá barnæsku.“

Mest lesið í mánuðinum

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
3
ÚttektTýndu strákarnir

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
6
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár