Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Varaþingmaður VG segir að mál dvalarleyfishafanna strandi á Bjarna

Bryn­hild­ur Björns­dótt­ir, sitj­andi vara­þing­mað­ur Vinstri grænna, seg­ir þing­flokk sinn sam­stíga í að vilja sækja dval­ar­leyf­is­haf­ana sem fast­ir eru á Gaza. Það sé þó ekki hlut­verk for­sæt­is­ráð­herra að stíga inn á valdsvið annarra ráð­herra. Sig­mar Guð­munds­son, þing­mað­ur Við­reisn­ar, seg­ir að mál­ið snú­ist um sið­ferð­is­lega skyldu – ekki bara laga­lega ábyrgð.

Brynhildur Björnsdóttir, sitjandi varaþingmaður Vinstri grænna, segir að klár vilji sé hjá VG að sækja dvalarleyfishafana sem fastir eru á Gaza. Spurð hvort að aðgerðirnar strandi á Bjarna Benediktssyni utanríkisráðherra sagðist Brynhildur ekki sjá betur en að svo væri.

Auk hennar voru Kristín S. Hjálmtýsdóttir, framkvæmdastjóri Rauða krossins á Íslandi, og Sigmar Guðmundsson, þingmaður Viðreisnar, viðmælendur Aðalsteins Kjartanssonar í nýjasta þætti Pressu. 

 „Hverjum dettur í hug að vinstrisnnaður félagshyggjuflokkur vilji ekki bjarga mannslífum?“

Brynhildur segir að Vinstri græn séu samstíga í afstöðu sinni að vilja sækja dvalarleyfishafana á Gaza. „Hverjum dettur í hug að vinstrisnnaður félagshyggjuflokkur vilji ekki bjarga mannslífum?“ spurði hún.

Það væri þó ekki hlutverk forsætisráðherra að fara inn á valdsvið annarra ráðuneyta. „Ég held að við viljum ekki hafa forsætisráðherra sem getur af geðþótta, eða það sem hann metur vera mikilvæga hluti, gengið inn og farið yfir valdsvið ráðherra.“ Enn fremur væri það ekki gott fyrir dvalarleyfishafana …

Kjósa
28
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • KH
    Kristinn Halldórsson skrifaði
    Forsætisráðherra, hum, gildishlaðið orð, virðingarmikið embætti, hæðstu launin af ráðherrum.
    Veruleikafyrring VG liða er orðin meira og meira áberandi.
    "Það sé þó ekki hlut­verk for­sæt­is­ráð­herra að stíga inn á valdsvið annarra ráð­herra."
    Hvert er hlutverk forsætisráðherra í augum VG liða, kannski bara upplýsingafulltrúi annara ráðherra. Núna er greinilega mjög rólegt hjá forsætisráðherranum því ráðherrann gat sippohojað ráðuneiti Svandísar inn á sig.
    Kannski þingflokksformaður VG gæti skrifað greiningu, hér inni á Heimildinni, um með hvaða gleraugum hann sér valdsvið forsætisráðherra fyrir sér.
    1
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Pressa

Mest lesið

Júlía Margrét Alexandersdóttir
2
Það sem ég hef lært

Júlía Margrét Alexandersdóttir

Ekki hlusta á allt sem heil­inn seg­ir þér

Júlía Mar­grét Al­ex­and­ers­dótt­ir hef­ur lif­að með geð­hvörf­um í 15 ár. Hún hef­ur kljáðst við dekksta lit þung­lynd­is og fund­ið fyr­ir und­ur­vellíð­an í man­íu. Í ferl­inu hef­ur Júlía lært að stund­um á hvorki hjart­að né heil­inn at­kvæð­is­rétt. „Stund­um eru það annarra manna heil­ar og annarra manna hjörtu sem vita best.“

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Sælukot hagnast um tugi milljóna en starfsfólk og foreldrar lýsa skorti
4
Rannsókn

Sælu­kot hagn­ast um tugi millj­óna en starfs­fólk og for­eldr­ar lýsa skorti

Einka­rekni leik­skól­inn Sælu­kot, sem hef­ur feng­ið millj­arð króna í op­in­ber fram­lög síð­asta ára­tug, hef­ur hagn­ast vel og nýtt pen­ing­ana til að kaupa fast­eign­ir fyr­ir stjórn­ar­for­mann­inn. Stjórn­end­ur leik­skól­ans segja mark­mið­ið vera að ávaxta rekstr­araf­gang, en fyrr­ver­andi starfs­menn og for­eldr­ar nem­enda kvarta und­an langvar­andi skorti. Skól­an­um var ný­lega lok­að tíma­bund­ið vegna óþrifn­að­ar og mein­dýra.
Hollt mataræði lykilatriði að góðri heilsu
6
Fréttir

Hollt mataræði lyk­il­at­riði að góðri heilsu

Ax­el F. Sig­urðs­son, sér­fræð­ing­ur í hjarta­lækn­ing­um, hef­ur skoð­að tengsl fæðu og lífs­stíls við sjúk­dóma, einkum hjarta- og æða­sjúk­dóma. Tal­að hef­ur ver­ið um að lífs­stíls­sjúk­dóm­ar séu stærsta ógn­in við heilsu fólks og heil­brigðis­kerfi til næstu ára­tuga. Ax­el seg­ir að fólk geti breytt miklu með hollu mataræði og hreyf­ingu. Fé­lags­leg tengsl séu líka mik­il­væg. Hann ráð­legg­ur hreina fæðu til að sporna við kvill­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár