Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Katrínu var ekki sagt frá ákvörðun Bjarna að frysta stuðning til UNRWA

Katrín Jak­obs­dótt­ir for­sæt­is­ráð­herra var ekki upp­lýst um ákvörð­un Bjarna Bene­dikts­son­ar ut­an­rík­is­ráð­herra að frysta fjár­veit­ing­ar til Palestínuflótta­manna­að­stoð­ar Sam­ein­uðu þjóð­anna fyrr en eft­ir að ákvörð­un­in var tek­in. Þetta kom fram í óund­ir­bún­um fyr­ir­spurn­ar­tíma á Al­þingi í dag.

Katrínu var ekki sagt frá ákvörðun Bjarna að frysta stuðning til UNRWA

Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra var ekki upplýst um það að utanríkisráðherra hygðist frysta fjárveitingar Íslands til Palestínuflóttamannaaðstoðar Sameinuðu þjóðanna (UNRWA) fyrr en eftir að ákvörðunin var tekin.

Þetta kom fram í svari Katrínar við fyrirspurn Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar, þingmanns Miðflokksins, í óundirbúnum fyrirspurnum á Alþingi í dag. 

Á laugardag frysti Bjarni Benediktsson utanríkisráðherra fjárframlög Íslands tímabundið til UNRWA. Var það í kjölfar þess að 12 starfsmenn stofnunarinnar voru grunaðir um tengsl við árásir Hamas á Ísrael. 

Katrín sagði að þrátt fyrir að margir, þar á meðal Ísland, hefðu fryst þessar fjárveitingar væri ekki þar með sagt að stjórnvöld hringinn í kringum heiminn væru að aflýsa mannúðaraðstoð á Gasa. „Það er ekki svo og það á svo sannarlega ekki við um íslensk stjórnvöld,“ sagði hún. Áfram verði þrýst á það í gegnum alþjóðasamstarf að varalegu vopnahléi verði komið …

Kjósa
10
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (2)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • ÁGS
    Ásgeir Grétar Sigurðsson skrifaði
    Plíís Katrín, skiptu þessum ágæta manni/ráðherra út svo hann verði ekki sjálfum sér og Íslandi til skammar Æ ofan í ÆÆ á alþjóðavettvangi.
    0
  • ÁGS
    Ásgeir Grétar Sigurðsson skrifaði
    Úff! hvað það væri þarft að stimpla BB STRAX út úr þessari ríkisstjórn fyrst hún fellur svona löturhægt, bara svo við íslendingar þurfum ekki að skammast okkar endalaust fyrir þjóðernið á alþjóðavísu. Katrín, koma svo!; STJÓRNA!
    0
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Júlía Margrét Alexandersdóttir
1
Það sem ég hef lært

Júlía Margrét Alexandersdóttir

Ekki hlusta á allt sem heil­inn seg­ir þér

Júlía Mar­grét Al­ex­and­ers­dótt­ir hef­ur lif­að með geð­hvörf­um í 15 ár. Hún hef­ur kljáðst við dekksta lit þung­lynd­is og fund­ið fyr­ir und­ur­vellíð­an í man­íu. Í ferl­inu hef­ur Júlía lært að stund­um á hvorki hjart­að né heil­inn at­kvæð­is­rétt. „Stund­um eru það annarra manna heil­ar og annarra manna hjörtu sem vita best.“

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Júlía Margrét Alexandersdóttir
5
Það sem ég hef lært

Júlía Margrét Alexandersdóttir

Ekki hlusta á allt sem heil­inn seg­ir þér

Júlía Mar­grét Al­ex­and­ers­dótt­ir hef­ur lif­að með geð­hvörf­um í 15 ár. Hún hef­ur kljáðst við dekksta lit þung­lynd­is og fund­ið fyr­ir und­ur­vellíð­an í man­íu. Í ferl­inu hef­ur Júlía lært að stund­um á hvorki hjart­að né heil­inn at­kvæð­is­rétt. „Stund­um eru það annarra manna heil­ar og annarra manna hjörtu sem vita best.“

Mest lesið í mánuðinum

Sælukot hagnast um tugi milljóna en starfsfólk og foreldrar lýsa skorti
4
Rannsókn

Sælu­kot hagn­ast um tugi millj­óna en starfs­fólk og for­eldr­ar lýsa skorti

Einka­rekni leik­skól­inn Sælu­kot, sem hef­ur feng­ið millj­arð króna í op­in­ber fram­lög síð­asta ára­tug, hef­ur hagn­ast vel og nýtt pen­ing­ana til að kaupa fast­eign­ir fyr­ir stjórn­ar­for­mann­inn. Stjórn­end­ur leik­skól­ans segja mark­mið­ið vera að ávaxta rekstr­araf­gang, en fyrr­ver­andi starfs­menn og for­eldr­ar nem­enda kvarta und­an langvar­andi skorti. Skól­an­um var ný­lega lok­að tíma­bund­ið vegna óþrifn­að­ar og mein­dýra.
Hollt mataræði lykilatriði að góðri heilsu
6
Fréttir

Hollt mataræði lyk­il­at­riði að góðri heilsu

Ax­el F. Sig­urðs­son, sér­fræð­ing­ur í hjarta­lækn­ing­um, hef­ur skoð­að tengsl fæðu og lífs­stíls við sjúk­dóma, einkum hjarta- og æða­sjúk­dóma. Tal­að hef­ur ver­ið um að lífs­stíls­sjúk­dóm­ar séu stærsta ógn­in við heilsu fólks og heil­brigðis­kerfi til næstu ára­tuga. Ax­el seg­ir að fólk geti breytt miklu með hollu mataræði og hreyf­ingu. Fé­lags­leg tengsl séu líka mik­il­væg. Hann ráð­legg­ur hreina fæðu til að sporna við kvill­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár