Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

77 prósent vilja engan forsetaframbjóðendanna

Meiri­hluti þjóð­ar­inn­ar vill eng­an af þeim sem hafa boð­ið sig fram til for­seta. Þetta kem­ur fram í nýrri könn­un Pró­sents. Mest fylgi fengi Sig­ríð­ur Hrund Pét­urs­dótt­ir fjár­fest­ir. Ax­el Pét­ur Ax­els­son er óvin­sæl­asti fram­bjóð­and­inn.

77 prósent vilja engan forsetaframbjóðendanna
Bessastaðir fimm hafa tilkynnt að þau vilji verða eftirmenn Guðna Th. Jóhannessonar forseta í starfi. Mynd: Skrifstofa forseta Íslands

Samkvæmt nýrri könnnun Prósents vill yfirgnæfandi meirihluti þjóðarinnar ekki þá forsetaframbjóðendur sem fram eru komnir. En 77 prósent þeirra sem tóku afstöðu í könnuninni sögðust vilja engan af þeim frambjóðendum sem hingað til hafa tilkynnt framboð sitt, en 23 prósent tóku afstöðu.

Mest fylgi fengi Sigríður Hrund Pétursdóttir fjárfestir, en átta prósent aðspurðra vildu að hún yrði næsti forseti Íslands. Hún er enn fremur eina konan sem hefur boðið sig fram til þessa auk þess að vera nýjasti frambjóðandinn til að tilkynna framboð.

Á eftir Sigríði Hrund kemur Arnar Þór Jónsson, hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi varaþingmaður Sjálfstæðisflokksins, með sex prósent. Hann tilkynnti framboð sitt þann 3. janúar og sagði sig sama dag úr Sjálfstæðisflokknum

Með fimm prósent fylgi er björgunarsveitarmaðurinn Tómas Logi Hallgrímsson. Alls þrjú prósent vilja Ástþór Magnússon sem sækist nú eftir kjöri í fimmta sinn. Axel Pétur Axelsson þjóðfélagsverkfræðingur, sem þekktur …

Kjósa
4
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Hefði ekki dottið í hug að ráða sjálfan sig
2
Viðtal

Hefði ekki dott­ið í hug að ráða sjálf­an sig

Bogi Ág­ústs­son hef­ur birst lands­mönn­um á skján­um í yf­ir fjóra ára­tugi og flutt Ís­lend­ing­um frétt­ir í blíðu og stríðu. Hann seg­ir heim­inn hafa breyst ótrú­lega mik­ið til batn­að­ar á þess­um ár­um en því mið­ur halli á ógæfu­hlið­ina í rekstri fjöl­miðla á Ís­landi. Af öll­um þeim at­burð­um sem hann hef­ur sagt frétt­ir af lögð­ust snjóflóð­in fyr­ir vest­an ár­ið 1995 þyngst á hann. Enn þann dag í dag man hann hvernig var að þurfa að lesa upp nöfn þeirra sem dóu í flóð­inu á Flat­eyri.
„Ég var bara glæpamaður“
3
Viðtal

„Ég var bara glæpa­mað­ur“

„Margt af því sem ég hef gert mun ég aldrei geta bætt fyr­ir,“ seg­ir Kristján Hall­dór Jens­son, sem var dæmd­ur fyr­ir al­var­leg­ar lík­ams­árás­ir. Hann var mjög ung­ur að ár­um þeg­ar ljóst var í hvað stefndi og fann ekki leið­ina út fyrr en ára­tug­um síð­ar. Í dag fer hann inn í fang­els­in til þess að hjálpa öðr­um, en það er eina leið­in sem hann sér færa til þess að bæta fyr­ir eig­in brot.
Hver er Jón Óttar? - „Ég hef sjálfur fylgst með fólki mánuðum saman“
4
Fréttir

Hver er Jón Ótt­ar? - „Ég hef sjálf­ur fylgst með fólki mán­uð­um sam­an“

Jón Ótt­ar Ólafs­son, einn þeirra sem stund­aði njósn­ir fyr­ir Björgólf Thor Björgólfs­son ár­ið 2012, gaf út glæpa­sögu ári síð­ar þar sem að­al­sögu­hetj­an er lög­reglu­mað­ur sem stund­ar hler­an­ir. Jón Ótt­ar vann lengi fyr­ir Sam­herja, bæði á Ís­landi og í Namib­íu, en áð­ur hafi hann ver­ið kærð­ur af sér­stök­um sak­sókn­ara, sem hann starf­aði fyr­ir, vegna gruns um að stela gögn­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár