Niðurstaða forkosninga Repúblikana í New Hampshire liggja nú fyrir með afgerandi sigri Donalds Trumps með 54,6% atkvæða og 11 kjörmenn gegn 43,1% atkvæða sem gengu til Nikki Haley og 8 kjörmönnum. Haley, fyrrum ríkisstjóri Suður-Karólínu og fyrrum sendiherra Bandaríkjanna hjá Sameinuðu þjóðunum og Trump, fyrrverandi Bandaríkjaforseti, háðu einvígi sitt í ríkinu og höfðu verið hnífjöfn í einstökum könnunum nýverið, en þegar nær dró kjördag fór forskot Trumps vaxandi töluvert. Ron Desantis, ríkisstjóri Flórída sagði sig úr kosningabaráttunni stuttu fyrir kosningarnar og lýsti yfir stuðningi við Trump, en Desantis hafði mælst með tæp 6% þangað til. Meirihluti kjósenda hans höfðu Trump sem sinn annan valkost og því varð brotthvarf Desantis aðeins til þess að efla stöðu Trumps. Aukið forskot Trumps var þó langtum meira en meira að segja heildarfylgi Desantis og því vann forsetinn fyrrverandi mjög á í aðdraganda kosninganna. Þannig var staðan í lokakönnun fyrir kosningarnar að Trump leiddi …
Þessi grein birtist fyrir meira en ári.
Trump sigraði Haley í New Hampshire með afgerandi hætti
Forkosningar Repúblikana í New Hampshire áttu sér stað í gær og niðurstöðurnar bárust í nótt. Donald Trump fór með sigur gegn Nikki Haley, sem á fáa möguleika eftir í kosningabaráttunni, þó hún segist enn ætla að halda áfram.
Mest lesið

1
Baggalútar fá 429 þúsund hver
Fyrirtækið sem heldur utan um hljómsveitina Baggalút átti meira en hundrað milljóna króna eignir í lok síðasta árs. Stærstur hluti þeirra eigna eru peningar á bankabók.

2
Magga Stína um Eurovision ákvörðunina: „Í hvaða leikriti erum við stödd?“
Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir utanríkisráðherra segir að ákvörðun RÚV um að taka ekki þátt í Eurovision í ár hafi ekki áhrif á samskipti Íslands og Ísrael. Tónlistarkonan Magga Stína gagnrýnir málflutninginn.

3
Stefán Einar birtir falsfrétt um múslima
Stefán Einar Stefánsson, stjórnandi Spursmála, segir ranglega að myndbönd af hópum múslima sýni þá reyna að trufla jólamarkaði, „sýna vald sitt“ og „sýna hinum kristna meirihluta hverjir það eru sem ráða“. Staðreyndavakt erlendra fjölmiðla staðfestir að þetta sé rangt og myndböndin tekin úr samhengi.

4
Fleiri listamenn við níu götur í Reykjavík fá laun en á allri landsbyggðinni
Töluvert ójafnvægi er á úthlutun listamannalauna, séu þau skoðuð eftir búsetu launþega. Launin, sem eru töluvert lægri en regluleg laun fullvinnandi fólks, renna í flestum tilvikum til íbúa í Vesturbæ og miðbæ Reykjavíkur. Menningarmálaráðherra segir niðurstöðuna ekki óvænta þó hún slái hann ekki vel.

5
„Ég var lifandi dauð“
Lína Birgitta Sigurðardóttir hlúir vel að heilsunni. Hún er 34 ára í dag og segist ætla að vera í sínu besta formi fertug, andlega og líkamlega. Á sinni ævi hefur hún þurft að takast á við margvísleg áföll, en faðir hennar sat í fangelsi og hún glímdi meðal annars við ofsahræðslu, þráhyggju og búlemíu. Fyrsta fyrirtækið fór í gjaldþrot en nú horfir hún björtum augum fram á veginn og stefnir á erlendan markað.

6
Fagnar því að Snorri opinberi áformin
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, þingmaður Sjálfstæðisflokks, segir hugmynd Snorra Mássonar, varaformanns Miðflokksins, um að Ísland skoði það að segja sig úr EES-samstarfinu skaðlega og óábyrga. Hún fagnar því að stjórnmálamenn segi hvað þeir raunverulega hugsa.
Mest lesið í vikunni

1
„Húsin eru ekki tveggja hæða“
Hús við Skaftafell sem áttu að vera ein hæð, samkvæmt skilmálum deiliskipulags, máttu síðar verða tvær hæðir. Bæjarstjóri segir að „ekki var um að ræða hækkun húsa um heila hæð“.

2
Baggalútar fá 429 þúsund hver
Fyrirtækið sem heldur utan um hljómsveitina Baggalút átti meira en hundrað milljóna króna eignir í lok síðasta árs. Stærstur hluti þeirra eigna eru peningar á bankabók.

3
Jón Trausti Reynisson
Komandi hrun siðmenningar
Snorri Másson sagði „hrun vestrænnar siðmenningar vofa yfir“. Margt bendir til þess að hann hafi rétt fyrir sér.

4
Magga Stína um Eurovision ákvörðunina: „Í hvaða leikriti erum við stödd?“
Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir utanríkisráðherra segir að ákvörðun RÚV um að taka ekki þátt í Eurovision í ár hafi ekki áhrif á samskipti Íslands og Ísrael. Tónlistarkonan Magga Stína gagnrýnir málflutninginn.

5
Stefán Einar birtir falsfrétt um múslima
Stefán Einar Stefánsson, stjórnandi Spursmála, segir ranglega að myndbönd af hópum múslima sýni þá reyna að trufla jólamarkaði, „sýna vald sitt“ og „sýna hinum kristna meirihluta hverjir það eru sem ráða“. Staðreyndavakt erlendra fjölmiðla staðfestir að þetta sé rangt og myndböndin tekin úr samhengi.

6
Fleiri listamenn við níu götur í Reykjavík fá laun en á allri landsbyggðinni
Töluvert ójafnvægi er á úthlutun listamannalauna, séu þau skoðuð eftir búsetu launþega. Launin, sem eru töluvert lægri en regluleg laun fullvinnandi fólks, renna í flestum tilvikum til íbúa í Vesturbæ og miðbæ Reykjavíkur. Menningarmálaráðherra segir niðurstöðuna ekki óvænta þó hún slái hann ekki vel.
Mest lesið í mánuðinum

1
Krafðist grafarþagnar á heimilinu
Réttarhöldum yfir Margréti Löf er lokið, en þar kom meðal annars fram að fjölskyldan tjáði sig að miklu leyti með bréfaskriftum út af meintri hljóðóbeit Margrétar, sem beindist að foreldrum hennar.

2
„Húsin eru ekki tveggja hæða“
Hús við Skaftafell sem áttu að vera ein hæð, samkvæmt skilmálum deiliskipulags, máttu síðar verða tvær hæðir. Bæjarstjóri segir að „ekki var um að ræða hækkun húsa um heila hæð“.

3
Baggalútar fá 429 þúsund hver
Fyrirtækið sem heldur utan um hljómsveitina Baggalút átti meira en hundrað milljóna króna eignir í lok síðasta árs. Stærstur hluti þeirra eigna eru peningar á bankabók.

4
Sif Sigmarsdóttir
Það sem enginn segir á dánarbeði
Ef dagurinn í dag væri síðasti dagur ævi þinnar, hver væri mesta eftirsjáin?

5
Þingmaður Sjálfstæðisflokks hnakkreifst við hóp kennara
Jón Pétur Zimsen, þingmaður Sjálfstæðisflokks og fyrrverandi skólastjóri, hvatti kennara til að hrista af sér hlekkina og hafna „elítunni“ í spjallhópi á Facebook. „Ertu móðguð, gæti ekki verið meira sama,“ svaraði hann þegar kennari sagði hann tala niður til kennarastéttarinnar.

6
Sex leiðir til að þvætta peninga
Greiningardeild ríkislögreglustjóra hefur birt lista yfir leiðir sem farnar eru við peningaþvætti á Íslandi. Lögreglan telur nýlegan dóm staðfesta að peningaþvættisþjónusta sé seld af sérfræðingum hér á landi.





























Athugasemdir