Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Hæfi Bjarna við sendiherraskipanir verði skoðað

Þór­hild­ur Sunna Æv­ars­dótt­ir, þing­flokks­formað­ur Pírata, hef­ur lagt fram beiðni um frum­kvæðis­at­hug­un á skip­un­um ut­an­rík­is­ráð­herra á Svan­hildi Hólm Vals­dótt­ur og Guð­mundi Árna­syni sem sendi­herra. Stjórn­skip­un­ar- og eft­ir­lits­nefnd mun skoða hvort að Bjarni Bene­dikts­son hafi fylgt regl­um stjórn­sýslu­rétt­ar­ins og ver­ið hæf­ur þeg­ar hann skip­aði fyrr­ver­andi sam­starfs­fólk sitt í stöð­ur í ut­an­rík­is­þjón­ust­unni án aug­lýs­ing­ar.

Hæfi Bjarna við sendiherraskipanir verði skoðað
Sendiherraskipanir Bjarni Benediktsson skipaði nýverið tvo sendiherra án auglýsingar. Þórhildur Sunna Ævarsdóttir hefur lagt fram frumkvæðisathugun á skipununum. Mynd: Bára Huld Beck/PRESSPHOTOS.BIZ / GEIRI

Þórhildur Sunna Ævarsdóttir, þingflokksformaður Pírata, hefur lagt fram beiðni um frumkvæðisathugun á sendiherraskipunum Bjarna Benediktssonar utanríkisráðherra í stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd Alþingis. Ráðherrann skipaði í desember tvo fyrrverandi samstarfsmenn sína í stöður sendiherra með stuttu millibili.

Það eru þau Svanhildur Hólm Valsdóttir, fyrrverandi aðstoðarmaður Bjarna, sem mun verða sendiherra í Washington og Guðmundur Árnason, fyrrverandi ráðuneytisstjóri í fjármálaráðuneytinu, sem mun verða sendiherra í Róm. Hvorug staðan var auglýst en ráðherra nýtti umdeild lög frá 2020 sem heimila tímabundnar skipanir án auglýsingar til fimm ára. 

„Ég óskaði eftir gögnum frá ráðuneytinu. Um aðdraganda þessara skipana, undirbúningsvinnuna á bak við þær og líka um þá ákvörðun að koma á sendiráði í Róm,“ segir Þórhildur Sunna í samtali við Heimildina. „Ég bað sérstaklega um gögn sem sneru að mati á hæfi ráðherra til þess að taka þessar ákvarðanir gagnvart þessum einstaklingum. Gætti ráðherra að hæfi …

Kjósa
40
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Var krabbamein í sýninu?
1
Viðtal

Var krabba­mein í sýn­inu?

Bylgja Babýlons uppist­and­ari seg­ir ým­is­legt benda til að hún hafi feng­ið ranga grein­ingu úr skimun fyr­ir leg­hálskrabba­meini hjá Krabba­meins­fé­lag­inu ár­ið 2018 líkt og fleiri kon­ur. Hún greind­ist með krabba­mein rúm­um tveim­ur ár­um síð­ar. „Ég vil bara vita hvort það liggi ein­hvers stað­ar sýni úr mér á Ís­landi frá ár­inu 2018 merkt „hreint“ þeg­ar það er í raun og veru krabba­mein í því.“
„Ég vildi ekki vera stelpan sem öskraði stopp“
2
Skýring

„Ég vildi ekki vera stelp­an sem öskr­aði stopp“

Yf­ir helm­ing­ur þeirra sem vinna inn­an sviðslista á Ís­landi hafa orð­ið fyr­ir kyn­ferð­is­legri áreitni í starfi eða í tengsl­um við það. Á ís­lensk­um vinnu­mark­aði al­mennt er sú tala 16%. Hver er staða nánd­ar­þjálf­un­ar á Ís­landi? „Ég var svo varn­ar­laus, þar sem leik­stjór­inn (kk) sam­þykkti þetta allt,“ kom fram í einni sög­unni í yf­ir­lýs­ing­unni Tjald­ið fell­ur ár­ið 2017. Hér er rætt er við leik­ara og aðra sem þekkja til.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Var krabbamein í sýninu?
3
Viðtal

Var krabba­mein í sýn­inu?

Bylgja Babýlons uppist­and­ari seg­ir ým­is­legt benda til að hún hafi feng­ið ranga grein­ingu úr skimun fyr­ir leg­hálskrabba­meini hjá Krabba­meins­fé­lag­inu ár­ið 2018 líkt og fleiri kon­ur. Hún greind­ist með krabba­mein rúm­um tveim­ur ár­um síð­ar. „Ég vil bara vita hvort það liggi ein­hvers stað­ar sýni úr mér á Ís­landi frá ár­inu 2018 merkt „hreint“ þeg­ar það er í raun og veru krabba­mein í því.“

Mest lesið í mánuðinum

Hefði ekki dottið í hug að ráða sjálfan sig
2
Viðtal

Hefði ekki dott­ið í hug að ráða sjálf­an sig

Bogi Ág­ústs­son hef­ur birst lands­mönn­um á skján­um í yf­ir fjóra ára­tugi og flutt Ís­lend­ing­um frétt­ir í blíðu og stríðu. Hann seg­ir heim­inn hafa breyst ótrú­lega mik­ið til batn­að­ar á þess­um ár­um en því mið­ur halli á ógæfu­hlið­ina í rekstri fjöl­miðla á Ís­landi. Af öll­um þeim at­burð­um sem hann hef­ur sagt frétt­ir af lögð­ust snjóflóð­in fyr­ir vest­an ár­ið 1995 þyngst á hann. Enn þann dag í dag man hann hvernig var að þurfa að lesa upp nöfn þeirra sem dóu í flóð­inu á Flat­eyri.
Hver er Jón Óttar? - „Ég hef sjálfur fylgst með fólki mánuðum saman“
3
Fréttir

Hver er Jón Ótt­ar? - „Ég hef sjálf­ur fylgst með fólki mán­uð­um sam­an“

Jón Ótt­ar Ólafs­son, einn þeirra sem stund­aði njósn­ir fyr­ir Björgólf Thor Björgólfs­son ár­ið 2012, gaf út glæpa­sögu ári síð­ar þar sem að­al­sögu­hetj­an er lög­reglu­mað­ur sem stund­ar hler­an­ir. Jón Ótt­ar vann lengi fyr­ir Sam­herja, bæði á Ís­landi og í Namib­íu, en áð­ur hafi hann ver­ið kærð­ur af sér­stök­um sak­sókn­ara, sem hann starf­aði fyr­ir, vegna gruns um að stela gögn­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár