Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Mathöll hafnað

Til­lögu Sjálf­stæð­is­flokks­ins um bygg­ingu und­ir mat­höll í Mjódd var hafn­að á fundi um­hverf­is- og skipu­lags­ráðs Reykja­vík­ur­borg­ar í vik­unni. Fá dæmi, ef ein­hver, eru um að hug­mynd um mat­höll hafi ver­ið hafn­að á Ís­landi til þessa.

Mathöll hafnað
Mathallir Hugmynd um mathöll í Mjódd hlaut ekki hljómgrunn hjá fulltrúum borgarstjórnarmeirihlutans í skipulagsráði. Mynd frá Hlemmi Mathöll. Mynd: Heiða Helgadóttir

Þau undur og stórmerki áttu sér stað í vikunni að hugmynd sem sett hafði verið fram um uppbyggingu mathallar á höfuðborgarsvæðinu var hafnað. Ekki er vitað til þess að þetta hafi gerst áður, en atburðurinn átti sér stað á fundi umhverfis- og skipulagsráðs Reykjavíkurborgar. Meirihluti ráðsins hafnaði tillögu fulltrúa Sjálfstæðisflokks um að byggð yrði upp mathöll í tengslum við skiptistöð Strætó í Mjóddinni. 

Embætti skipulagsfulltrúa borgarinnar hafði tekið neikvætt í tillöguna, sem fól í sér að tengibygging yrði gerð frá göngugötunni í Mjóddinni að skiptistöð Strætó. Þrátt fyrir að neikvætt hafi verið tekið í tillöguna af hálfu skipulagsfulltrúa þarf það ekki að þýða að embættinu hafi litist illa á hugmyndina, heldur var bent á það að ekki væru enn áform um að ráðast í skipulagsvinnu á svæðinu sem nær frá Álfabakka að Breiðholtsbraut. 

Tillaga fulltrúa Sjálfstæðisflokksins var lögð fram 1. nóvember. Í henni sagði að skoðaðir yrðu möguleikar á að …

Kjósa
9
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

„Hermaðurinn í mér var alltaf til staðar“
4
ErlentÁ vettvangi í Úkraínu

„Her­mað­ur­inn í mér var alltaf til stað­ar“

Lista­mað­ur sem varð lið­þjálfi út­skýr­ir hvernig það kom til að hann gekk til liðs við Azov-her­deild­ina í Úkraínu. Hann og fleiri veita inn­sýn í störf þess­ar­ar um­deild­ustu her­deild­ar lands­ins og hafna ásök­un­um um tengsl við hægri öfga­flokka. Það sé af sem áð­ur var að all­ir sem gátu lyft byssu væru sam­þykkt­ir í deild­ina. Um leið og her­deild­in hafi ver­ið tek­in inn í þjóð­varn­ar­lið­ið hafi póli­tísk­ar hug­sjón­ir þurft að víkja.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Aðstoð Brynjars við Jón átti þátt í yfirburðahæfi
4
Fréttir

Að­stoð Brynj­ars við Jón átti þátt í yf­ir­burða­hæfi

Hæfn­is­nefnd­in sem komst að nið­ur­stöðu um að Brynj­ar Ní­els­son vara­þing­mað­ur væri hæf­ast­ur til að verða dóm­ari við Hér­aðs­dóm Reykja­vík­ur horfði sér­stak­lega til starfa hans sem póli­tísks að­stoð­ar­manns Jóns Gunn­ars­son­ar í dóms­mála­ráðu­neyt­inu. Meiri­hluti um­sækj­enda dró um­sókn­ina til baka eft­ir að þeir voru upp­lýst­ir um hverj­ir aðr­ir sóttu um.

Mest lesið í mánuðinum

Ásgeir greindist með banvænt krabbamein: „Ég ætla samt að halda partí“
1
Viðtal

Ás­geir greind­ist með ban­vænt krabba­mein: „Ég ætla samt að halda partí“

Ás­geir H. Ing­ólfs­son fékk ný­ver­ið dauða­dóm, eins og hann orð­ar það. Krabba­mein­ið sem hann greind­ist með er ekki tækt til með­ferð­ar. Ljóð­skáld­ið og blaða­mað­ur­inn býð­ur því til Lífs­kviðu; mann­fagn­að­ar og list­við­burð­ar á Götu sól­ar­inn­ar við Kjarna­skóg. Ás­geir frá­bið­ur sér orð­ið æðru­leysi í þessu sam­hengi, því auð­vit­að sé hann „al­veg hund­fúll.“

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár