Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Skatturinn stendur yfir líkinu af Kalkþörungafélaginu

Skatt­ur­inn er á góðri leið með að stórsk­aða at­vinnu­líf á Bíldu­dal og skilja Súð­vík­inga eft­ir með skuld­ir og sárt enn­ið, með óbil­girni, tudda­skap og af ann­ar­leg­um hvöt­um. Um þetta opn­aði fram­kvæmda­stjóri fyr­ir­tæk­is sig fyr­ir full­um sal í Hörpu á dög­un­um. Að fund­in­um stóðu skatta­ráð­gjaf­ar með stuðn­ingi alls at­vinnu­lífs­ins.

Skatturinn stendur yfir líkinu af Kalkþörungafélaginu
Halldór í öngum sínum Halldór Halldórsson sagðist vera í „sjokki“ yfir aðförum íslenska skattayfirvalda, sem hafi bankað upp á fyrir hönd íslenska ríkisins og hafið að „mjólka fyrirtækið til blóðs“. Mynd: Golli

„Takk fyrir að deila þessari ótrúlegu sögu, Halldór.“ 

Svona afkynnti Heiðrún Björk Gísladóttir, lögfræðingur Samtaka atvinnulífsins, ræðumann sem hafði þá nýlokið máli sínu í Silfurbergi í Hörpu, að morgni 11. janúar síðastliðins. Þar héldu heildarsamtök atvinnurekenda og endurskoðunarfyrirtækið Deloitte hinn árlega „Skattadag“. 

Morguninn áður hafði útvarpsmaður á Bylgjunni lokið viðtali við þennan sama mann með orðunum: „Halldór Halldórsson, forstjóri Íslenska kalkþörungafélagsins, takk fyrir spjallið. Við höldum með þér!“

Við bæði tilefnin var efnið það sama. Sagan var á þessa leið:

Að „fallegt, kyrlátt þorp í Arnarfirði“ hefði um síðustu aldamót „verið í dauðateygjunum“; togarinn og kvótinn farinn. Vestfirðingum hafi tekist að „hálf pína“ írskt fyrirtæki hingað til lands með verksmiðju og tugi starfa. Ef ekki hefði verið fyrir góðmennsku Íranna; reynslu, viðskiptasambönd og fjárfestingu, hefði aldrei orðið af neinu.

Og það þrátt fyrir „íslenskan gjaldmiðil, veður og launakostnað“, heldur vegna þess að hér var „vinsamlegt kerfi af hálfu stjórnvalda“ …

Kjósa
114
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (3)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Anna Á. skrifaði
    Sko við erum sjallar og allir í sama liði, sko skattaundanskotsliðinu. HÚ!
    0
  • Guðjón Sigurðsson skrifaði
    Ef Írarnir hefðu sýnt snefil af sanngirni, ekki bara 100% græðgi, þá mundi ég mögulega tárast með Halldóri. 13 ár og ekki króna í skatt. Almenningur hefur ekki komist upp með það. Góð grein Helgi, takk.
    3
  • Helga Óskarsdóttir skrifaði
    Frábær grein takk fyrir! Nú verður skattstjórí rekinn. Við verðum að fara að losna við þessa xD og xB mafíurnar úr ríkisstjórn!
    7
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Stóriðjan í skotlínu skattsins

Mest lesið

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörðinni“
1
Innlent

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörð­inni“

Und­ir­skrifta­söfn­un er haf­in til að mó­mæla fram­kvæmd­um í Skafta­felli. Fund­ur um breyt­ing­ar fram­kvæmd­anna var hald­inn um há­sum­ar. „Það dugði til að gera skyldu sína,“ seg­ir íbúi á svæð­inu. Íbú­ar ótt­ast að sam­keppn­is­hæfni muni minnka ef fyr­ir­hug­uð ferða­g­ist­ing rís. „Ég sé ekki ann­að en að þetta auki tekj­ur og at­vinnu á svæð­inu,“ seg­ir Pálm­ar Harð­ar­son, sem stend­ur að fram­kvæmd­inni ásamt Arctic Advent­ur­es.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörðinni“
1
Innlent

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörð­inni“

Und­ir­skrifta­söfn­un er haf­in til að mó­mæla fram­kvæmd­um í Skafta­felli. Fund­ur um breyt­ing­ar fram­kvæmd­anna var hald­inn um há­sum­ar. „Það dugði til að gera skyldu sína,“ seg­ir íbúi á svæð­inu. Íbú­ar ótt­ast að sam­keppn­is­hæfni muni minnka ef fyr­ir­hug­uð ferða­g­ist­ing rís. „Ég sé ekki ann­að en að þetta auki tekj­ur og at­vinnu á svæð­inu,“ seg­ir Pálm­ar Harð­ar­son, sem stend­ur að fram­kvæmd­inni ásamt Arctic Advent­ur­es.
Átröskun á jólunum: „Ég borðaði mandarínu á aðfangadag“
3
Viðtal

Átrösk­un á jól­un­um: „Ég borð­aði manda­rínu á að­fanga­dag“

„Þetta er sjúk­dóm­ur sem fer ekki í jóla­frí,“ seg­ir El­ín Ósk Arn­ars­dótt­ir, sem hef­ur glímt við átrösk­un í þrett­án ár. Hún seg­ir jóla­há­tíð­ina einn erf­ið­asta tíma árs­ins fyr­ir fólk með sjúk­dóm­inn þar sem mat­ur spil­ar stórt hlut­verk og úr­ræð­um fækk­ar fyr­ir sjúk­linga. El­ín er nú á bata­vegi og hvet­ur fólk til að tala hlut­laust um mat og sleppa því að refsa sér.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
2
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.
Sif Sigmarsdóttir
5
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár