Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Willum: „Ég er ekki mikill talsmaður útvistunar per se“

Will­um Þór Þórs­son heil­brigð­is­ráð­herra var við­mæl­andi Helga Selj­an í nýj­asta þætti Pressu. Sat hann fyr­ir svör­um um aukna út­vist­un verk­efna úr op­in­bera kerf­inu yf­ir í einka­rekna heil­brigðis­kerf­ið, skoð­un hans á því að fyrr­ver­andi að­stoð­ar­mað­ur hans sé nú orð­inn fram­kvæmda­stjóri Klíník­ur­inn­ar, ástand­ið á bráða­mót­töku og hvort rík­is­stjórn­in muni springa í bráð.

Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra sat fyrir svörum í nýjasta þætti Pressu í hádeginu. Spurði Helgi Seljan meðal annars út í aukna útvistun verkefna úr opinbera kerfinu yfir í einkarekna heilbrigðiskerfið. „Ég er ekki mikill talsmaður útvistunar per se,“ sagði ráðherra.

Segir ekki verið að einkavæða

Willum útskýrði þó að þær aðgerðir sem ráðist hefði verið í hafi verið til þess fallnar að auka jafnt aðgengi sjúklinga að þjónustu óháð efnahag. Ef engir samningar séu á milli sérfræðilækna, sem eru yfirleitt sjálfstætt starfandi, og Sjúkratrygginga þá gangi ekki heilbrigðisstefnan til 2030. „Það er markmið að semja um þessa þjónustu. Það er ekki einkavæðing. Ég er að semja um þjónustu sem er fyrir og við erum að greiða fyrir.“

Helgi benti þá á að mikið hefði verið gefið eftir miðað fyrri samningaviðræður, t.d. hvað eftirlit varðar. „Ég ætla ekki …

Kjósa
6
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Pressa

Mest lesið

Júlía Margrét Alexandersdóttir
1
Það sem ég hef lært

Júlía Margrét Alexandersdóttir

Ekki hlusta á allt sem heil­inn seg­ir þér

Júlía Mar­grét Al­ex­and­ers­dótt­ir hef­ur lif­að með geð­hvörf­um í 15 ár. Hún hef­ur kljáðst við dekksta lit þung­lynd­is og fund­ið fyr­ir und­ur­vellíð­an í man­íu. Í ferl­inu hef­ur Júlía lært að stund­um á hvorki hjart­að né heil­inn at­kvæð­is­rétt. „Stund­um eru það annarra manna heil­ar og annarra manna hjörtu sem vita best.“

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Júlía Margrét Alexandersdóttir
5
Það sem ég hef lært

Júlía Margrét Alexandersdóttir

Ekki hlusta á allt sem heil­inn seg­ir þér

Júlía Mar­grét Al­ex­and­ers­dótt­ir hef­ur lif­að með geð­hvörf­um í 15 ár. Hún hef­ur kljáðst við dekksta lit þung­lynd­is og fund­ið fyr­ir und­ur­vellíð­an í man­íu. Í ferl­inu hef­ur Júlía lært að stund­um á hvorki hjart­að né heil­inn at­kvæð­is­rétt. „Stund­um eru það annarra manna heil­ar og annarra manna hjörtu sem vita best.“

Mest lesið í mánuðinum

Sælukot hagnast um tugi milljóna en starfsfólk og foreldrar lýsa skorti
4
Rannsókn

Sælu­kot hagn­ast um tugi millj­óna en starfs­fólk og for­eldr­ar lýsa skorti

Einka­rekni leik­skól­inn Sælu­kot, sem hef­ur feng­ið millj­arð króna í op­in­ber fram­lög síð­asta ára­tug, hef­ur hagn­ast vel og nýtt pen­ing­ana til að kaupa fast­eign­ir fyr­ir stjórn­ar­for­mann­inn. Stjórn­end­ur leik­skól­ans segja mark­mið­ið vera að ávaxta rekstr­araf­gang, en fyrr­ver­andi starfs­menn og for­eldr­ar nem­enda kvarta und­an langvar­andi skorti. Skól­an­um var ný­lega lok­að tíma­bund­ið vegna óþrifn­að­ar og mein­dýra.
Hollt mataræði lykilatriði að góðri heilsu
6
Fréttir

Hollt mataræði lyk­il­at­riði að góðri heilsu

Ax­el F. Sig­urðs­son, sér­fræð­ing­ur í hjarta­lækn­ing­um, hef­ur skoð­að tengsl fæðu og lífs­stíls við sjúk­dóma, einkum hjarta- og æða­sjúk­dóma. Tal­að hef­ur ver­ið um að lífs­stíls­sjúk­dóm­ar séu stærsta ógn­in við heilsu fólks og heil­brigðis­kerfi til næstu ára­tuga. Ax­el seg­ir að fólk geti breytt miklu með hollu mataræði og hreyf­ingu. Fé­lags­leg tengsl séu líka mik­il­væg. Hann ráð­legg­ur hreina fæðu til að sporna við kvill­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár