Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Pósturinn neitar að útskýra ákvörðun fyrir þingnefnd

Þing­manni Fram­sókn­ar þyk­ir „af­ar sér­stakt“ að op­in­bera hluta­fé­lag­ið Ís­land­s­póst­ur hafi ekki vilj­að gera þing­nefnd grein fyr­ir vænt­um áhrif­um þeirr­ar ákvörð­un­ar að hætta með öllu að dreifa fjöl­pósti á lands­byggð­inni.

Pósturinn neitar að útskýra ákvörðun fyrir þingnefnd
Póstur Frá 1. janúar 2024 er Pósturinn hættur allri dreifingu fjölpósts á landsbyggðinni. Þingmenn Framsóknar vildu svör um forsendur og áhrif þessa en Pósturinn segist ekki þurfa að veita þau. Mynd: Af Facebook-síðu fyrirtækisins

Íslandspóstur ohf. neitaði að láta umhverfis- og samgöngunefnd Alþingis hafa upplýsingar um forsendur og væntan sparnað vegna þeirrar ákvörðunar að hætta alfarið dreifingu fjölpósts frá 1. janúar 2024. Fulltrúar Framsóknarflokksins í nefndinni höfðu m.a. óskað eftir því að Pósturinn útskýrði hvað þessi ákvörðun kæmi til með að spara félaginu.

Þingmennirnir Halla Signý Kristjánsdóttir og Líneik Anna Sævarsdóttir sögðu frá þessu í aðsendri grein á Vísi í vikunni, en þar kom fram að fyrirtækið hefði vísað til þess „að um sé að ræða upplýsingar sem Alþingi eigi ekki rétt á þar sem fyrirtækið væri nú opinbert hlutafélag“. Um væri að ræða rekstrarlega ákvörðun póstsins, sem sætti ekki sérstakri ytri skoðun, og gilti þá engu hvort um væri að ræða Byggðastofnun eða Alþingi.

Líneik Anna segir í samtali við Heimildina að henni þyki þetta svar Póstsins „afar sérstakt“. „Pósturinn þarf auðvitað að gera fjárlaganefnd grein fyrir rekstrinum, vegna mögulegs ríkisframlags út af …

Kjósa
9
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Til Grænlands á gamalli eikarskútu
4
Vettvangur

Til Græn­lands á gam­alli eik­ar­skútu

Ittoqqortoormiit á aust­ur­strönd Græn­lands er eitt af­skekkt­asta þorp í heimi. Þang­að liggja eng­ir veg­ir og til að kom­ast í þorp­ið þarf að fljúga með þyrlu eða fara á snjó- eða hunda­sleð­um frá flug­vell­in­um sem er í 60 kíló­metra fjar­lægð. Yf­ir há­sumar­ið er hægt að sigla þang­að en Ittoqqortoormiit er við mynni Scor­es­bysunds sem er stærsta fjarða­kerfi í heim­in­um.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Endurkoma Jóns Ásgeirs
4
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.
„Það var enga vernd að fá“
5
Viðtal

„Það var enga vernd að fá“

„Við sitj­um eft­ir í sorg, horf­um yf­ir sögu son­ar okk­ar og klór­um okk­ur í höfð­inu. Eft­ir stend­ur spurn­ing­in: Hvað gerð­ist?“ seg­ir Hjör­leif­ur Björns­son, en son­ur hans, Há­varð­ur Máni Hjör­leifs­son, svipti sig lífi þann 2. sept­em­ber, að­eins tví­tug­ur. Feðg­arn­ir voru báð­ir áhuga­menn um tónlist, greind­ir með ADHD og glímdu ung­ir við fíkn, en eitt greindi þá að. Há­varð­ur var brot­inn nið­ur af kerfi sem hann féll ekki inn í.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu