Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Eldri borgarar skíða einungis frítt á Austurlandi

Í vet­ur þurfa eldri borg­ar­ar að greiða fyr­ir að­gang að skíða­svæð­inu í Bláfjöll­um, öf­ugt við það sem ver­ið hef­ur. Gjald­ið þyk­ir sum­um frem­ur hátt fyr­ir líf­eyr­is­þega, en þeir þurfa þó að borga enn meira bæði á Ak­ur­eyri og á Siglu­firði. Einu skíða­svæð­in á land­inu sem leyfa öldr­uð­um að renna sér frítt eru skíða­svæð­in tvö á Aust­ur­landi, Odds­skarð og Stafdal­ur.

Eldri borgarar skíða einungis frítt á Austurlandi
Skíði Frá Bláfjöllum. Þar hafa allir 67 ára og eldri fengið að renna sér frítt á skíðum, þar til nú. Mynd: Golli

Skíðaveturinn er að hefjast og uppfærðar gjaldskrár í fjöllin hafa verið birtar af sveitarfélögum. Það sem hefur vakið einna mesta athygli, og jafnvel smá úlfúð, er að eldri borgarar þurfa á þessum vetri að greiða fyrir að fara á skíði í Bláfjöllum, sem sveitarfélögin á höfuðborgarsvæðinu reka í sameiningu.

Áður kostaði ekki krónu fyrir 67 ára og eldri að renna sér þar á skíðum. Gjald fyrir vetrarkort eldri borgara í Bláfjöll fer því úr 0 krónum og upp í 36.120 krónur í einu vetfangi, en vetrarkort fullorðinna kostar 51.600 krónur fullu verði. 

Þess eru dæmi að eldri borgarar fái að skíða frítt í brekkum hérlendis, en það er alls ekki algilt. Austfirskir eldri borgarar eru raunar þeir einu sem fá frítt á skíði, samkvæmt athugun Heimildarinnar, en ekkert gjald er tekið af þeim sem hafa náð 67 ára aldri á skíðasvæðinu í Oddsskarði í Fjarðabyggð. Á skíðasvæðinu í Stafdal í …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Sælukot hagnast um tugi milljóna en starfsfólk og foreldrar lýsa skorti
4
Rannsókn

Sælu­kot hagn­ast um tugi millj­óna en starfs­fólk og for­eldr­ar lýsa skorti

Einka­rekni leik­skól­inn Sælu­kot, sem hef­ur feng­ið millj­arð króna í op­in­ber fram­lög síð­asta ára­tug, hef­ur hagn­ast vel og nýtt pen­ing­ana til að kaupa fast­eign­ir fyr­ir stjórn­ar­for­mann­inn. Stjórn­end­ur leik­skól­ans segja mark­mið­ið vera að ávaxta rekstr­araf­gang, en fyrr­ver­andi starfs­menn og for­eldr­ar nem­enda kvarta und­an langvar­andi skorti. Skól­an­um var ný­lega lok­að tíma­bund­ið vegna óþrifn­að­ar og mein­dýra.
Hollt mataræði lykilatriði að góðri heilsu
6
Fréttir

Hollt mataræði lyk­il­at­riði að góðri heilsu

Ax­el F. Sig­urðs­son, sér­fræð­ing­ur í hjarta­lækn­ing­um, hef­ur skoð­að tengsl fæðu og lífs­stíls við sjúk­dóma, einkum hjarta- og æða­sjúk­dóma. Tal­að hef­ur ver­ið um að lífs­stíls­sjúk­dóm­ar séu stærsta ógn­in við heilsu fólks og heil­brigðis­kerfi til næstu ára­tuga. Ax­el seg­ir að fólk geti breytt miklu með hollu mataræði og hreyf­ingu. Fé­lags­leg tengsl séu líka mik­il­væg. Hann ráð­legg­ur hreina fæðu til að sporna við kvill­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár