Þessi grein birtist fyrir meira en 2 árum.

Næstum 900 milljónir króna úr ríkissjóði til fyrrverandi ráðherra og þingmanna

Dav­íð Odds­son er sá fyrr­ver­andi ráð­herra sem hagn­ast hef­ur lang­mest á um­deild­um eft­ir­launa­lög­um sem sett voru ár­ið 2003 og giltu í rúm fimm ár. Fyrr­ver­andi ráð­herr­um og þing­mönn­um sem geta feng­ið greiðsl­ur úr rík­is­sjóði á grund­velli lag­anna fer fækk­andi.

Næstum 900 milljónir króna úr ríkissjóði til fyrrverandi ráðherra og þingmanna
Eftirlaun árum saman Davíð Oddsson, sem verið hefur ristjóri Morgunblaðsins frá árinu 2009, hefur mátt þiggja eftirlaun á grundvelli laganna frá árinu 2005 óháð því hvort hann sinni öðrum störfum. Launatekjur hans – vegna eftirlauna og vinnulauna – voru 5,9 milljónir króna að meðaltali á árinu 2022. Mynd: Skjáskot

Kostnaður ríkissjóðs vegna eftirlauna ráðherra og þingmanna, eins og þau voru skömmtuð í umdeildum lögum sem voru við lýði í rúmlega fimm ára, var 898 milljónir króna. Það er tíu milljónum krónum meira en ári áður.

Ráðherrunum sem þáðu hin sérstöku eftirlaun fækkaði um einn í fyrra þegar þeir voru 45 talsins. Alls námu lífeyrisgreiðslur til þeirra úr ríkissjóði vegna ráðherrastarfa 178 milljónum króna. 

Þingmennirnir og varaþingmennirnir sem þáðu eftirlaun á grundvelli laganna á árinu 2023 voru 259 og greiðslur til þeirra námu samtals 719,5 milljónum króna. Þeim fækkaði um fjóra í fyrra eftir að hafa fjölgað um 70 á þriggja ára tímabili þar á undan. 

Þetta kemur fram í upp­­lýs­ingum sem Líf­eyr­is­­sjóður starfs­­manna rík­­is­ins (LSR) tók saman fyrir Heimildina. Í svari sjóðs­ins er lögð áhersla á að greiðslur vegna þess­ara rétt­inda koma úr rík­is­sjóði en ekki …

Kjósa
67
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (4)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Ingibjörg Ottesen skrifaði
    Sem ég er búin að segja í mörg ár, stjórnmálamenn koma sér og sínum að og fá ríkulega greitt fyrir það.
    Vitið þið hverjir borga?
    4
  • OS
    Oddur Sigurðsson skrifaði
    Ég greiði reglulega styrk til útgáfunnar auk þess sem konan mín, Kolbrún Svala Hjaltadóttir er áskrifandi. samt kemur alltaf upp krafa um að ég fái mér áskrift að blaðinu. Er hægt að hagræða þessu?
    1
  • Stefán Agnar Finnsson skrifaði
    Það er blóðugt að mesti áhrifavaldur spillingar og sérhagsmunagæslu skuli verðlaunaður af skattgreiðendum allt fram í andlátið.
    16
    • Stefan Benediktsson skrifaði
      Það er sannarlega blóðugt nafni. Ekki kemur fram hvort hann þiggur eftirlaun eftir setu sína sem borgarfltr og borgarstjóri
      3
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Vilja einfalda lífið
2
Viðtal

Vilja ein­falda líf­ið

Þrjár vin­kon­ur norð­an heiða eru vel á veg komn­ar með hug­mynd um að hanna flík­ur sem gagn­ast börn­um og fólki með skynúr­vinnslu­vanda. Þær hafa stofn­að fyr­ir­tæk­ið Skyn­ró og fengu ný­lega styrk sem hjálp­ar þeim að hefjast handa hvað hönn­un­ina varð­ar. Hug­mynd þeirra hef­ur vak­ið mikla at­hygli í sam­fé­lag­inu norð­an heiða og segj­ast þær stöll­ur vilja ein­falda líf­ið fyr­ir fólk því það sé nú þeg­ar nógu flók­ið.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Erla Björg hættir sem ritstjóri: „Stundum hef ég þurft að minna mig á æðruleysið“
3
Innlent

Erla Björg hætt­ir sem rit­stjóri: „Stund­um hef ég þurft að minna mig á æðru­leys­ið“

Erla Björg Gunn­ars­dótt­ir er hætt sem rit­stjóri á frétta­stofu Sýn­ar. Í færslu á sam­fé­lags­miðl­um seg­ir hún að í ár­anna rás hafi hún unn­ið eins og hún gat með sí­breyti­leg­an far­veg þar sem hún hafi stund­um þurft að minna sig á æðru­leys­ið og hverju hún gæti stjórn­að. „Eft­ir marga slíka hringi kem­ur að þeim tíma­punkti að það er best að kveðja og hleypa nýj­um kröft­um í bar­átt­una.“
Unglingastarfið tvöfaldast í Hvítasunnukirkjunni: „Þetta er ekki fólk sem er í krísu“
4
Viðtal

Ung­linga­starf­ið tvö­fald­ast í Hvíta­sunnu­kirkj­unni: „Þetta er ekki fólk sem er í krísu“

Aukn­ing í kirkju­sókn ungs fólks hef­ur gert vart við sig í Hvíta­sunnu­kirkj­unni Fíla­delfíu líkt og inn­an þjóð­kirkj­unn­ar. For­stöðu­mað­ur safn­að­ar­ins seg­ir að það sem ein­kenni ung­menn­in sé sjálfsprott­in trú án þess að þau standi frammi fyr­ir erf­ið­leik­um í líf­inu. „Þau eign­uð­ust trú á Guð, fóru að biðja og stunda sitt trú­ar­líf í ein­rúmi. Svo finna þau hjá sér sterka þörf til að tengj­ast öðr­um.“

Mest lesið í mánuðinum

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörðinni“
5
Innlent

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörð­inni“

Und­ir­skrifta­söfn­un er haf­in til að mó­mæla fram­kvæmd­um í Skafta­felli. Fund­ur um breyt­ing­ar fram­kvæmd­anna var hald­inn um há­sum­ar. „Það dugði til að gera skyldu sína,“ seg­ir íbúi á svæð­inu. Íbú­ar ótt­ast að sam­keppn­is­hæfni muni minnka ef fyr­ir­hug­uð ferða­g­ist­ing rís. „Ég sé ekki ann­að en að þetta auki tekj­ur og at­vinnu á svæð­inu,“ seg­ir Pálm­ar Harð­ar­son, sem stend­ur að fram­kvæmd­inni ásamt Arctic Advent­ur­es.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár