Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Matvælaráðuneytið svarar fyrir sig

Mat­væla­ráðu­neyt­ið sendi út til­kynn­ingu í dag þar sem ákvörð­un­in um frest­un hval­veiða síð­asta sum­ar er rök­studd. Seg­ir þar að ákvörð­un­in hafi ver­ið tek­in í sam­ræmi við mat og ráð­gjöf sér­fræð­inga.

Matvælaráðuneytið svarar fyrir sig
Hvalveiðar Nýlegt álit umboðsmanns Alþingis kvað á um að stöðvun matvælaráðherra á hvalveiðum hafi ekki verið í samræmi við lög. Mynd: Arne Feuerhahn/Hard to Port

Matvælaráðuneytið hefur tilkynnt að frestun á hvalveiðum síðasta sumar hafi verið í samræmi við þær ráðleggingar sem ráðuneytinu bárust. Frestunin hafi verið í samræmi við mat og ráðgjöf sérfræðinga. „Fullyrðingar um annað eru rangar,“ segir í tilkynningu.

Reglugerðin sem bauð frestun á veiðunum tók gildi 20. júní 2023. Hafði þá álit fagráðs um velferð dýra nýlega verið birt. Í kjölfarið lögðu sérfræðingar ráðuneytisins það til í minnisblaði að sett yrði reglugerð til bráðabirgða um frestun upphafs veiða. „Stoð reglugerðarinnar er í lög um hvalveiðar sem heimilar ráðuneytinu að takmarka veiðar við ákveðinn tíma árs,“ segir í tilkynningu.

Segir ráðuneytið sig hafa verið upplýst um að frestunin gæti ratað á borð dómstóla eða umboðsmanns Alþingis. Engu að síður taldi það ekki vera forsendur fyrir því að bregðast ekki við skýrslu Matvælastofnunar og áliti fagráðsins um að fresta upphafi hvalveiða sumarið 2023. 

Kjósa
27
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Hvalveiðar

Mest lesið

Sagði sig úr skólaráði þegar Ársæll var ráðinn „af pólitískum ástæðum“
1
Stjórnmál

Sagði sig úr skóla­ráði þeg­ar Ár­sæll var ráð­inn „af póli­tísk­um ástæð­um“

Kenn­ari og fyrr­ver­andi formað­ur Kenn­ara­sam­bands Ís­lands sagði sig úr skóla­ráði Borg­ar­holts­skóla þeg­ar Ár­sæll Guð­munds­son var skip­að­ur skóla­meist­ari. Sagði hann eng­an í ráð­inu hafa tal­ið hann hæf­ast­an um­sækj­enda og full­yrti að ráðn­ing­in væri póli­tísk. Ár­sæll seg­ist rekja það beint til Ingu Sæ­land að hafa ekki feng­ið áfram­hald­andi ráðn­ingu.
Sundrung hægri manna þegar fylgið mælist mest
5
Greining

Sundr­ung hægri manna þeg­ar fylg­ið mæl­ist mest

Sjálf­stæð­is­flokk­ur­inn glím­ir við til­vist­ar­kreppu þar sem Mið­flokk­ur­inn krafs­ar í þjóð­ern­is­sinn­aða kjós­end­ur hans en Við­reisn í þá al­þjóða­sinn­uðu. Bók­un 35, út­lend­inga­mál og að­ild að Evr­ópu­sam­band­inu eru með­al þess sem grein­ir þá að. Heim­ild­in ræddi við kjörna full­trúa flokk­anna þriggja um átakalín­urn­ar, þró­un fylgis­ins og hvort flöt­ur sé á sam­starfi í hægri stjórn í fram­tíð­inni.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Sagði sig úr skólaráði þegar Ársæll var ráðinn „af pólitískum ástæðum“
3
Stjórnmál

Sagði sig úr skóla­ráði þeg­ar Ár­sæll var ráð­inn „af póli­tísk­um ástæð­um“

Kenn­ari og fyrr­ver­andi formað­ur Kenn­ara­sam­bands Ís­lands sagði sig úr skóla­ráði Borg­ar­holts­skóla þeg­ar Ár­sæll Guð­munds­son var skip­að­ur skóla­meist­ari. Sagði hann eng­an í ráð­inu hafa tal­ið hann hæf­ast­an um­sækj­enda og full­yrti að ráðn­ing­in væri póli­tísk. Ár­sæll seg­ist rekja það beint til Ingu Sæ­land að hafa ekki feng­ið áfram­hald­andi ráðn­ingu.
„Enginn alþjóðaflugvöllur með verri tengingu við áfangastað“
6
Úttekt

„Eng­inn al­þjóða­flug­völl­ur með verri teng­ingu við áfanga­stað“

Í mörg­um til­fell­um er ódýr­ara fyr­ir lands­menn að keyra á bíl­um sín­um upp á flug­völl og leggja frek­ar en að taka Flugrút­una. Ný­leg rann­sókn sýndi að að­eins hálft til eitt pró­sent þjóð­ar­inn­ar nýti sér Strætó til að fara upp á flug­völl. Borg­ar­fræð­ingn­um Birni Teits­syni þykja sam­göng­ur til og frá Kefla­vík­ur­flug­velli vera þjóð­ar­skömm en leið­sögu­mað­ur líkti ný­legu ferða­lagi sínu með Flugrút­unni við gripa­flutn­inga.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár