Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Vinstri græn töpuðu 90 milljónum á tveimur árum

Fram­lög til flokks for­sæt­is­ráð­herra úr rík­is­sjóði dróg­ust um­tals­vert sam­an á milli 2021 og 2022 eft­ir verri út­komu í síð­ustu þing­kosn­ing­um. Fram­lög frá lög­að­il­um, sér­stak­lega sjáv­ar­út­vegs­fyr­ir­tækj­um, voru mun hærri þeg­ar kos­ið var til þings en ár­ið eft­ir.

Vinstri græn töpuðu 90 milljónum á tveimur árum
Af landsfundi Katrín Jakobsdóttir heldur ræðu á síðasta landsfundi Vinstri grænna. Flokkurinn mælist nú með á bilinu fimm til sex prósent fylgi í skoðanakönnunum. Mynd: Auðunn

Framlög til flokks forsætisráðherra úr ríkissjóði drógust umtalsvert saman á milli 2021 og 2022 eftir verri útkomu í síðustu þingkosningum. Framlög frá lögaðilum, sérstaklega sjávarútvegsfyrirtækjum, voru mun hærri þegar kosið var til þings en árið eftir.  

Vinstri græn töpuðu 31,2 milljónum króna á árinu 2022. Það tap bætist við 58,4 milljóna króna tap af rekstri flokksins á árinu 2021 og því hefur hann tapað alls tæplega 90 milljónum króna á tveimur árum. Þetta kemur fram í ársreikningi Vinstri grænna sem birtur var á vef Ríkisendurskoðunar í byrjun viku. 

Tekjur flokksins drógust saman um næstum fjórðung milli ára, fóru úr 123 milljónum króna í 161 milljón króna. Þar skiptir mestu að framlög úr ríkissjóði lækkuðu um 24 milljónir króna milli ára og voru 104 milljónir króna. Ástæða þess er sú að á árinu 2021 var veitt sérstakt 4,5 milljóna …

Kjósa
8
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Brotthvarf að meðaltali hærra úr íslenskum háskólum en í OECD-ríkjum
3
Fréttir

Brott­hvarf að með­al­tali hærra úr ís­lensk­um há­skól­um en í OECD-ríkj­um

Nið­ur­stöð­ur nýrr­ar skýrslu OECD um há­skóla­mál sýna að brott­hvarf er hærra á Ís­landi en að með­al­tali í OECD-ríkj­um. Þá seg­ir að tryggja þurfi að ís­lensk­ir há­skól­ar standi jafn­fæt­is öðr­um OECD há­skól­um. „Þess­ar nið­ur­stöð­ur stað­festa að há­skóla­mál­in þurfa að njóta sér­stakr­ar at­hygli,“ seg­ir Logi Ein­ars­son menn­ing­ar-, ný­sköp­un­ar- og há­skóla­ráð­herra.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár