Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Sveitarfélög gætu þurft að „skattpína“ borgarana til að mæta lagabreytingum

Sér­fræð­ing­ur í fjár­mál­um sveit­ar­fé­laga seg­ir í minn­is­blaði til Al­þing­is að til­efni sé til að skoða nán­ar áform um af­nám fast­eigna­skatt­s­jöfn­un­ar, sem stefnt er að í breyt­ing­um á lög­um um Jöfn­un­ar­sjóð sveit­ar­fé­laga. Eins og frum­varp um mál­ið líti út gætu ein­staka sveit­ar­fé­lög þurft að beita íbúa sína „skatt­pín­ingu“ í formi fast­eigna­skatta langt um­fram það sem þekk­ist al­mennt hér á landi.

Sveitarfélög gætu þurft að „skattpína“ borgarana til að mæta lagabreytingum
Fjármál Fjarðabyggð er eitt þeirra sveitarfélaga sem fengið hefur töluvert miklar tekjur vegna fasteignaskattsjöfnunar frá Jöfnunarsjóði sveitarfélaga. Myndin er frá Eskifirði. Mynd: Fjarðabyggð

Afleiðing fyrirhugaðra breytinga á regluverki Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga, sem felast í því að leggja skuli niður fasteignaskattsjöfnunarframlag, gæti orðið sú að einstaka sveitarfélög tapi tugum eða hundruðum milljóna króna á ári, frá því sem verið hefur.

Í minnisblaði sem Guðjón Bragason, fyrrv. sviðsstjóri lögfræði- og velferðarsviðs Sambands íslenskra sveitarfélaga, hefur lagt fram til Alþingis fyrir hönd félags síns, GB Stjórnsýsluráðgjafar, segir að í flestum tilvikum hafi sveitarfélög ekki augljós tækifæri til að hagræða í rekstri til að vega á móti slíku tekjutapi og takmarkaða möguleika til að afla nýrra tekna. 

GBGuðjón Bragason starfaði sem sviðsstjóri hjá Sambandi íslenskra sveitarfélaga þar til í maí í fyrra.

Hins vegar gætu þau sveitarfélög sem bregðist við með því að hækka fasteignaskatta á íbúðarhúsnæði upp í lögbundið hámark mögulega innheimt skatttekjur sem nálguðust það sem tapaðist við fyrirhugaða lagabreytingu. 

„Framangreint myndi leiða til stóraukinna fasteignaskatta í hluta sveitarfélaga, sem kalla …

Kjósa
11
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
1
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.
Presturinn þurft að ýta ferðamönnum út úr kirkjunni
6
FréttirFerðamannalandið Ísland

Prest­ur­inn þurft að ýta ferða­mönn­um út úr kirkj­unni

Jó­hanna Magnús­dótt­ir, prest­ur í Vík­ur­kirkju, seg­ir dæmi um að er­lend­ir ferða­menn reyni að kom­ast inn í kirkj­una til að taka mynd­ir skömmu áð­ur en kistu­lagn­ing fer fram. Hún hafi þurft að breyta sér í dyra­vörð íklædd­an hempu til að ýta þeim ágeng­ustu út úr kirkj­unni. Björg­un­ar­sveit­in í Vík hef­ur um þriggja ára skeið séð um að loka veg­in­um upp að kirkj­unni með­an út­far­ir fara þar fram.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
1
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.
Presturinn þurft að ýta ferðamönnum út úr kirkjunni
6
FréttirFerðamannalandið Ísland

Prest­ur­inn þurft að ýta ferða­mönn­um út úr kirkj­unni

Jó­hanna Magnús­dótt­ir, prest­ur í Vík­ur­kirkju, seg­ir dæmi um að er­lend­ir ferða­menn reyni að kom­ast inn í kirkj­una til að taka mynd­ir skömmu áð­ur en kistu­lagn­ing fer fram. Hún hafi þurft að breyta sér í dyra­vörð íklædd­an hempu til að ýta þeim ágeng­ustu út úr kirkj­unni. Björg­un­ar­sveit­in í Vík hef­ur um þriggja ára skeið séð um að loka veg­in­um upp að kirkj­unni með­an út­far­ir fara þar fram.

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
3
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár