Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Miðflokkurinn fær minna frá skattgreiðendum en meira frá útgerðinni

Fram­lög lög­að­ila til Mið­flokks­ins hafa auk­ist sam­hliða því að færri kusu flokk­inn. Flokk­ur fólks­ins fær all­ar sín­ar tekj­ur úr op­in­ber­um sjóð­um og Við­reisn eyddi miklu meira í þing­kosn­ing­ar en sveit­ar­stjórn­ar­kosn­ing­ar.

Miðflokkurinn fær minna frá skattgreiðendum en meira frá útgerðinni
Ólík staða Flokkur Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar átti 83 milljónir króna í óráðstafað eigið fé en flokkur Þorgerðar Katrínar Gunnarsdóttir var með neikvætt óráðstafað eigið fé upp á 35 milljónir króna. Mynd: Bára Huld Beck

Enginn flokkur tapaði jafnmiklu fylgi í kosningunum 2021 og Miðflokkur Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar, sem helmingaðist og fékk 5,4 prósent atkvæða. Fjöldi þingmanna hans, sem hafði vaxið vegna flóttamanna úr Flokki fólksins, fór úr því að telja níu í að verða þrír. Og skömmu síðar tveir þegar Birgir Þórarinsson flutti sig yfir í Sjálfstæðisflokkinn. 

Ljóst var að þetta myndi hafa umtalsverð áhrif á fjármál Miðflokksins, sem fékk 100 af þeim 112 milljónum króna sem flokkurinn aflaði á því ári úr opinberum sjóðum, eða næstum níu af hverjum tíu krónum. 

Á árinu 2022 drógust tekjur flokksins verulega saman í kjölfar kosningaósigursins og voru í heild 66 milljónir króna. Þar af voru fjárframlög frá hinu opinbera 54 milljónir króna. Hlutfall þeirra var tæplega 82 prósent. Athygli vekur að framlög lögaðila og félagsgjöld hækkuðu samhliða því sem fylgi flokksins dróst saman. Alls gáfu lögaðilar Miðflokknum tæplega 6,8 milljónir króna á árinu 2022. Alls voru …

Kjósa
9
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
1
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.
Presturinn þurft að ýta ferðamönnum út úr kirkjunni
6
FréttirFerðamannalandið Ísland

Prest­ur­inn þurft að ýta ferða­mönn­um út úr kirkj­unni

Jó­hanna Magnús­dótt­ir, prest­ur í Vík­ur­kirkju, seg­ir dæmi um að er­lend­ir ferða­menn reyni að kom­ast inn í kirkj­una til að taka mynd­ir skömmu áð­ur en kistu­lagn­ing fer fram. Hún hafi þurft að breyta sér í dyra­vörð íklædd­an hempu til að ýta þeim ágeng­ustu út úr kirkj­unni. Björg­un­ar­sveit­in í Vík hef­ur um þriggja ára skeið séð um að loka veg­in­um upp að kirkj­unni með­an út­far­ir fara þar fram.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
1
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.
Presturinn þurft að ýta ferðamönnum út úr kirkjunni
6
FréttirFerðamannalandið Ísland

Prest­ur­inn þurft að ýta ferða­mönn­um út úr kirkj­unni

Jó­hanna Magnús­dótt­ir, prest­ur í Vík­ur­kirkju, seg­ir dæmi um að er­lend­ir ferða­menn reyni að kom­ast inn í kirkj­una til að taka mynd­ir skömmu áð­ur en kistu­lagn­ing fer fram. Hún hafi þurft að breyta sér í dyra­vörð íklædd­an hempu til að ýta þeim ágeng­ustu út úr kirkj­unni. Björg­un­ar­sveit­in í Vík hef­ur um þriggja ára skeið séð um að loka veg­in­um upp að kirkj­unni með­an út­far­ir fara þar fram.

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
3
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár