Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Kosningasigrar skiluðu Framsókn mun meira fé úr opinberum sjóðum

Fram­sókn­ar­flokk­ur­inn bætti við sig fimm þing­mönn­um í þing­kosn­ing­un­um 2021 og 23 sveit­ar­stjórn­ar­full­trú­um í kosn­ing­um ári síð­ar. Þetta skil­aði flokkn­um aukn­um áhrif­um en líka 56 pró­sent aukn­ingu á styrkj­um frá hinu op­in­bera.

Kosningasigrar skiluðu Framsókn mun meira fé úr opinberum sjóðum
Kát Forystufólk Framsóknarflokksins, þau Sigurður Ingi Jóhannsson og Lilja D. Alfreðsdóttir, voru kát á kosningavöku flokksins í september 2021. Framsókn hafði bætt miklu við sig og styrkt stöðu sína. Mynd: Bára Huld Beck

Framsóknarflokknum gekk vel í þingkosningunum 2021, þegar hann bætti við sig töluverðu fylgi og fékk 17,3 prósent atkvæða. Um var að ræða næstbestu útkomu flokksins síðan 2003 og hann bætti við sig fimm þingmönnum. Sveitarstjórnarkosningarnar árið 2022 gengu sömuleiðis vel og Framsókn var ótvíræður sigurvegari þeirra. Alls bætti Framsókn við sig 23 sveitarstjórnarfulltrúum, þar af fjórum í Reykja­vík og fjórum í Mos­fells­bæ, en sigrar flokks­ins þar eru sér­stak­lega eft­ir­tekt­ar­verðir þar sem á hvor­ugum staðnum átti flokk­ur­inn full­trúa þegar kosið var síðast. Árangurinn í Reykjavík, þar sem fylgi flokksins fór úr 3,2 í 18,8 prósent, skilaði því að Einar Þorsteinsson, oddviti Framsóknar í höfuðborginni, verður borgarstjóri um miðjan mánuðinn.

Það er þó ekki ókeypis að ná eyrum kjósenda. Framsókn eyddi 89 milljónum króna í alþingiskosningarnar 2021 og 87 milljónum króna í sveitarstjórnarkosningarnar í fyrra. 

Gott gengi í kosningum skilar ekki einungis meiri áhrifum og völdum. Það þýðir líka að flokkar fá …

Kjósa
5
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
1
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.
Presturinn þurft að ýta ferðamönnum út úr kirkjunni
6
FréttirFerðamannalandið Ísland

Prest­ur­inn þurft að ýta ferða­mönn­um út úr kirkj­unni

Jó­hanna Magnús­dótt­ir, prest­ur í Vík­ur­kirkju, seg­ir dæmi um að er­lend­ir ferða­menn reyni að kom­ast inn í kirkj­una til að taka mynd­ir skömmu áð­ur en kistu­lagn­ing fer fram. Hún hafi þurft að breyta sér í dyra­vörð íklædd­an hempu til að ýta þeim ágeng­ustu út úr kirkj­unni. Björg­un­ar­sveit­in í Vík hef­ur um þriggja ára skeið séð um að loka veg­in­um upp að kirkj­unni með­an út­far­ir fara þar fram.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
1
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.
Presturinn þurft að ýta ferðamönnum út úr kirkjunni
6
FréttirFerðamannalandið Ísland

Prest­ur­inn þurft að ýta ferða­mönn­um út úr kirkj­unni

Jó­hanna Magnús­dótt­ir, prest­ur í Vík­ur­kirkju, seg­ir dæmi um að er­lend­ir ferða­menn reyni að kom­ast inn í kirkj­una til að taka mynd­ir skömmu áð­ur en kistu­lagn­ing fer fram. Hún hafi þurft að breyta sér í dyra­vörð íklædd­an hempu til að ýta þeim ágeng­ustu út úr kirkj­unni. Björg­un­ar­sveit­in í Vík hef­ur um þriggja ára skeið séð um að loka veg­in­um upp að kirkj­unni með­an út­far­ir fara þar fram.

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
3
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár