Akkerisbúnaður skipsins hafi verið „í fullkomnu lagi“

Fram­kvæmda­stjóri Vinnslu­stöðv­ar­inn­ar í Vest­manna­eyj­um svar­ar gagn­rýni fé­lags skip­stjórn­ar­manna í Eyj­um, sem lýsti yf­ir van­þókn­un á hend­ur hon­um og hluta stjórn­ar fyr­ir­tæk­is­ins skömmu fyr­ir jól. Sig­ur­geir Brynj­ar Krist­geirs­son seg­ist standa við það mat sitt að frænd­urn­ir sem stýrðu Hug­inn VE hafi ekki rækt skyld­ur sín­ar. Því hafi ekki ver­ið verj­andi ann­að en að gera við þá starfs­loka­samn­inga.

Akkerisbúnaður skipsins hafi verið „í fullkomnu lagi“
Huginn VE55 Hér má sjá skemmdir á síðu Hugins VE55 skömmu eftir atvikið um miðjan nóvember.

Sigurgeir Brynjar Kristgeirsson framkvæmdastjóri Vinnslustöðvarinnar í Vestmannaeyjum segir, í yfirlýsingu vegna gagnrýni stéttarfélags skipstjórnarmanna í Eyjum í hans garð, að skipstjórnarmenn Hugins VE 55 hafi ekki rækt skyldur sínar í aðdraganda þess að akkeri skipsins féll útbyrðis og skemmdi einu vatnsleiðsluna til Heimaeyjar.

Í yfirlýsingu framkvæmdastjórans, sem lesa má á vef Vinnslustöðvarinnar, kemur meðal annars fram að skoðun Vinnslustöðvarinnar á upptökum úr öryggismyndavélum hafi leitt í ljós að öryggisloki eða keðjustoppari akkeris Hugins, sem komi í veg fyrir að akkerið falli ef bremsa á spili er losuð, hafi verið opinn í sex vikur áður en óhappið átti sér stað. Til viðbótar segir í yfirlýsingunni að bæði spil og öryggisloki/keðjustoppari hafi verið prófuð eftir atvikið.

„Reyndist hvoru tveggja í fullkomnu lagi og héldu akkeri á sínum stað. Réttur frágangur og eftirlit með öryggisbúnaði um borð í skipi er á ábyrgð …

Kjósa
10
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Erla Björg hættir sem ritstjóri: „Stundum hef ég þurft að minna mig á æðruleysið“
2
Innlent

Erla Björg hætt­ir sem rit­stjóri: „Stund­um hef ég þurft að minna mig á æðru­leys­ið“

Erla Björg Gunn­ars­dótt­ir er hætt sem rit­stjóri á frétta­stofu Sýn­ar. Í færslu á sam­fé­lags­miðl­um seg­ir hún að í ár­anna rás hafi hún unn­ið eins og hún gat með sí­breyti­leg­an far­veg þar sem hún hafi stund­um þurft að minna sig á æðru­leys­ið og hverju hún gæti stjórn­að. „Eft­ir marga slíka hringi kem­ur að þeim tíma­punkti að það er best að kveðja og hleypa nýj­um kröft­um í bar­átt­una.“

Mest lesið í mánuðinum

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörðinni“
5
Innlent

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörð­inni“

Und­ir­skrifta­söfn­un er haf­in til að mó­mæla fram­kvæmd­um í Skafta­felli. Fund­ur um breyt­ing­ar fram­kvæmd­anna var hald­inn um há­sum­ar. „Það dugði til að gera skyldu sína,“ seg­ir íbúi á svæð­inu. Íbú­ar ótt­ast að sam­keppn­is­hæfni muni minnka ef fyr­ir­hug­uð ferða­g­ist­ing rís. „Ég sé ekki ann­að en að þetta auki tekj­ur og at­vinnu á svæð­inu,“ seg­ir Pálm­ar Harð­ar­son, sem stend­ur að fram­kvæmd­inni ásamt Arctic Advent­ur­es.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu