Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Tók fimm daga að meta Svanhildi hæfa sem sendiherra

Í grein­ar­gerð og um­sögn hæfis­nefnd­ar­inn­ar sem Bjarni Bene­dikts­son skip­aði til að meta Svan­hildi Hólm Vals­dótt­ur hæfa til að gegna embætti sendi­herra Ís­lands í Washingt­on kem­ur fram að ferl­ið hafi tek­ið fimm daga. Mest vinn­an fór fram á ein­um degi, þann 15. des­em­ber.

Tók fimm daga að meta Svanhildi hæfa sem sendiherra
Kollegar Svanhildur Hólm var aðstoðarmaður Bjarna Benediktssonar um árabil. Mynd: Pressphotos.biz / Geiri

Heimildin hefur fengið senda greinargerð og umsögn hæfisnefndarinnar sem mat hæfi Svanhildar Hólm Valsdóttur til embættis sendiherra Íslands í Washington. Kemur þar fram hvernig hæfnismatið fór fram og hvað mælti með því að Svanhildur yrði sendiherra.

Skipun Svanhildar sem sendiherra átti sér ekki langan formlegan aðdraganda. Þann 13. desember skipaði Bjarni Benediktsson utanríkisráðherra þriggja manna ráðgefandi hæfnisnefnd til að vera sér til ráðgjafar um að meta hæfni og almennt hæfi hennar áður en Svanhildur yrði skipuð.

Formaður nefndarinnar var Einar Gunnarsson, fastafulltrúi í Genf, sendiherra og fyrrverandi ráðuneytisstjóri í utanríkisráðuneytinu. Aðrir nefndarmenn voru Anna Jóhannsdóttir, skrifstofustjóri laga- og stjórnsýsluskrifstofu ráðuneytisins og Hreinn Pálsson mannauðsstjóri þess. Samkvæmt upplýsingum frá utanríkisráðuneytinu var enginn annar tilnefndur til þess að taka við embættinu en Svanhildur og því mat nefndin einungis hæfi og hæfni hennar.

Daginn eftir að nefndin var skipuð fengu nefndarmenn send drög að …

Kjósa
-5
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (4)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • VSE
    Virgil Scheving Einarsson skrifaði
    This appointment of Iceland’s ambassador to the USA is a scandal. Bjarni Benediktsson made a hasty and undignified exit from the ministry of finance after the ruling by the Parliamentary Ombudsman regarding his sale of the state’s shares in a bank to his friends and relations. He should have resigned from government, but no, he was given another ministerial seat. This is shameful. Then he abuses his power by appointing someone who has been one of the darlings of his party for years. This party is rotten to the core, an extreme right-wing party with a dirty history behind it. It s to be hoped that the Parliamentary Ombudsman will examine this scandalous appointment and invalidate it. In the bank sale, men who played a prominent role in the economic melt-down were given shares at a knock-down price. This government is at its last gasp. Bjarni Benediktsson can say the same as Richard Nixon said in 1973. When the Watergate scandal broke, which eventually ended his presidency, Nixon told a group of newspaper editors that he was “not a crook.”
    1
    • MGÁ
      Marteinn Gísli Árnason skrifaði
      Þetta er bara toppurinn a isjakanum allt i kringum þessar ættir sem ICE 1 er tengdur er
      tom spilling og engin virðing borin fyrir Islenskum hagsmunum. SKAMMIST YKKUR.
      0
  • VSE
    Virgil Scheving Einarsson skrifaði
    Þessi Raðning Sendiherra i USA er til haborinar skammar Bjarni Ben hröklaðist ur Raðuneyti Fjarmala eftir urskurð Umboðsmans Alþingis um Bankasöluna til Vina og Vandamanna, þa atti hann að hætta i Rikistjorn. Nei hann fekk anað Raðuneyti Skammarlegt. Svo er Valdi misbeitt og raðin Aðili sem er Floksgæðingur til margra ara.
    Öll Sendiherra störf a að auglysa og raða Aðila með hæfni en ekki Floksgæðing. Þessi Flokkur er Gjörspiltur Fasistaflokkur með ljotan Ferill. Umboðsmaður Alþingis hlytur að koma að þessari Skammarlegu Raðningu og Ogilda hana eins og hann kom að Bankasöluni er Hrunkallar fengu Bref i Islandsbanka a Tombolu verði. Þessi Rikistjorn er i Dauðateyjunum. Bjarni Ben Getur sagt eins og Nixon sagði 1973 I am not a crook.
    Amid the Watergate scandal that eventually ended his presidency, President Richard Nixon told a group of newspaper editors gathered at Walt Disney World in Orlando, Florida, that he was “not a crook.”
    2
  • MGÁ
    Marteinn Gísli Árnason skrifaði
    OOH ÞETTA ER NU MEIRA OFURKVENDIÐ SUPERMAN FYLGIR MEÐ B.B. ENN EITT BULLIÐ
    FRA ÞER ÞU ERT SIÐL....!
    2
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Viðskiptaáætlun Carbfix: Földu áform sín fyrir íbúum
1
Rannsókn

Við­skipta­áætl­un Car­bfix: Földu áform sín fyr­ir íbú­um

Fyr­ir­ætlan­ir Car­bfix eru mun um­fangs­meiri en fram hef­ur kom­ið. Stefnt er að því að dæla nið­ur allt að 4,8 millj­ón­um tonna af kol­díoxí­ði (CO2) og fyr­ir­tæk­ið von­ast til þess að velta hátt í þrjú hundruð millj­örð­um á full­um af­köst­um. Það er hærri upp­hæð en stærsta fyr­ir­tæki lands­ins velt­ir í dag. Á með­al við­skipta­vina er fyr­ir­tæki sem framdi glæp gegn mann­kyni og vill dæla nið­ur CO2 á Ís­landi.
Grátbað um myndatöku fyrir barnið sem leiddi í ljós heilaæxli
4
ViðtalMóðursýkiskastið

Grát­bað um mynda­töku fyr­ir barn­ið sem leiddi í ljós heila­æxli

Mán­uð­um sam­an þurfti Hrund Ólafs­dótt­ir að grát­biðja lækni um að senda Sigrúnu, dótt­ur henn­ar, í mynda­töku vegna al­var­legra veik­inda sem voru skil­greind sem mígreni. „Barn­ið bara kvald­ist og kvald­ist og kvald­ist og kvald­ist.“ Þeg­ar hún loks fékk ósk sína upp­fyllta kom í ljós fimm sentí­metra stórt æxli í litla heila Sigrún­ar.
Ríkið kaus að stíga ekki inn í kaupin á ISNIC
5
Viðskipti

Rík­ið kaus að stíga ekki inn í kaup­in á ISNIC

Sjóð­stjóri hjá Stefni seg­ir að samn­ing­ar um kaup sjóðs­ins SÍA IV á meiri­hluta í fé­lag­inu In­ter­net á Ís­landi hf., sem sér um ís­lenska lands­höf­uð­slén­ið og hef­ur greitt rúm­lega einn millj­arð til hlut­hafa sinna frá ár­inu 2011, hafi náðst í sept­em­ber. Rík­is­sjóð­ur hafi svo til­kynnt í des­em­ber að for­kaups­rétt­ur rík­is­ins, sem skrif­að­ur var inn í lög fyr­ir nokkr­um ár­um, yrði ekki nýtt­ur. Verð­ið sem sjóð­ur­inn greið­ir fyr­ir 73 pró­senta hlut í fé­lag­inu fæst ekki upp­gef­ið.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Viðskiptaáætlun Carbfix: Földu áform sín fyrir íbúum
1
Rannsókn

Við­skipta­áætl­un Car­bfix: Földu áform sín fyr­ir íbú­um

Fyr­ir­ætlan­ir Car­bfix eru mun um­fangs­meiri en fram hef­ur kom­ið. Stefnt er að því að dæla nið­ur allt að 4,8 millj­ón­um tonna af kol­díoxí­ði (CO2) og fyr­ir­tæk­ið von­ast til þess að velta hátt í þrjú hundruð millj­örð­um á full­um af­köst­um. Það er hærri upp­hæð en stærsta fyr­ir­tæki lands­ins velt­ir í dag. Á með­al við­skipta­vina er fyr­ir­tæki sem framdi glæp gegn mann­kyni og vill dæla nið­ur CO2 á Ís­landi.

Mest lesið í mánuðinum

Við erum ekkert „trailer trash“
1
VettvangurHjólhýsabyggðin

Við er­um ekk­ert „trailer trash“

Lilja Kar­en varð ólétt eft­ir gla­sa­frjóvg­un þeg­ar hún bjó á tjald­svæð­inu í Laug­ar­daln­um og á dög­un­um fagn­aði dótt­ir henn­ar árs af­mæli. Af­mæl­is­veisl­an var hald­in í hjól­hýsi litlu fjöl­skyld­unn­ar á Sæv­ar­höfða, þar sem þær mæðg­ur búa ásamt hinni mömm­unni, Frið­meyju Helgu. „Okk­ar til­finn­ing er að það hafi ver­ið leit­að að ljót­asta staðn­um fyr­ir okk­ur,“ seg­ir Frið­mey, og á þar við svæð­ið sem Reykja­vík­ur­borg fann fyr­ir hjól­hýsa­byggð­ina.
Ráðuneyti keypti danska hönnunarsófa fyrir 5,9 milljónir
2
Viðskipti

Ráðu­neyti keypti danska hönn­un­ar­sófa fyr­ir 5,9 millj­ón­ir

Há­skóla-, ný­sköp­un­ar- og iðn­að­ar­ráðu­neyt­ið hef­ur und­an­farna mán­uði keypt hús­gögn úr hönn­un­ar­versl­un, sem þar til ný­lega hét Norr11, að and­virði rúm­lega tíu millj­óna króna. Um er að ræða sam­sett­an sófa, kaffi­borð, borð­stofu­borð og fleiri hús­gögn að and­virði 10,2 millj­óna króna. Þar af er 1,3 millj­óna króna sófi inni á skrif­stofu ráð­herra.
„Þetta er eins og að búa í einbýlishúsi“
4
VettvangurHjólhýsabyggðin

„Þetta er eins og að búa í ein­býl­is­húsi“

Berg­þóra Páls­dótt­ir, Bebba, hef­ur un­un af því að fá gesti til sín í hjól­hýs­ið og finnst þetta svo­lít­ið eins og að búa í ein­býl­is­húsi. Barna­börn­in koma líka í heim­sókn en þau geta ekki far­ið út að leika sér í hjól­hýsa­byggð­inni í Sæv­ar­höfð­an­um: „Þau skilja ekki af hverju við vor­um rek­in úr Laug­ar­daln­um og sett á þenn­an ógeðs­lega stað.“
Innsæi Karenar öskraði: „Það er eitthvað að“
5
ViðtalMóðursýkiskastið

Inn­sæi Kar­en­ar öskr­aði: „Það er eitt­hvað að“

Þeg­ar Kar­en Ösp Frið­riks­dótt­ir lá sár­kval­in á kvenna­deild Land­spít­ala ár­ið 2019 var hún sök­uð um verkjalyfjafíkn. Hún hafði þá ver­ið verkj­uð síð­an hún var níu ára. Geð­lækn­ir leiddi að því lík­um að verk­ir henn­ar tengd­ust gervióléttu. Tveim­ur ár­um síð­ar fékk hún loks stað­fest­ingu á því að hún væri með lík­am­leg­an sjúk­dóm. Hún von­ar að heil­brigðis­kerf­ið og sam­fé­lag­ið læri af henn­ar sögu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár