Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Tók fimm daga að meta Svanhildi hæfa sem sendiherra

Í grein­ar­gerð og um­sögn hæfis­nefnd­ar­inn­ar sem Bjarni Bene­dikts­son skip­aði til að meta Svan­hildi Hólm Vals­dótt­ur hæfa til að gegna embætti sendi­herra Ís­lands í Washingt­on kem­ur fram að ferl­ið hafi tek­ið fimm daga. Mest vinn­an fór fram á ein­um degi, þann 15. des­em­ber.

Tók fimm daga að meta Svanhildi hæfa sem sendiherra
Kollegar Svanhildur Hólm var aðstoðarmaður Bjarna Benediktssonar um árabil. Mynd: Pressphotos.biz / Geiri

Heimildin hefur fengið senda greinargerð og umsögn hæfisnefndarinnar sem mat hæfi Svanhildar Hólm Valsdóttur til embættis sendiherra Íslands í Washington. Kemur þar fram hvernig hæfnismatið fór fram og hvað mælti með því að Svanhildur yrði sendiherra.

Skipun Svanhildar sem sendiherra átti sér ekki langan formlegan aðdraganda. Þann 13. desember skipaði Bjarni Benediktsson utanríkisráðherra þriggja manna ráðgefandi hæfnisnefnd til að vera sér til ráðgjafar um að meta hæfni og almennt hæfi hennar áður en Svanhildur yrði skipuð.

Formaður nefndarinnar var Einar Gunnarsson, fastafulltrúi í Genf, sendiherra og fyrrverandi ráðuneytisstjóri í utanríkisráðuneytinu. Aðrir nefndarmenn voru Anna Jóhannsdóttir, skrifstofustjóri laga- og stjórnsýsluskrifstofu ráðuneytisins og Hreinn Pálsson mannauðsstjóri þess. Samkvæmt upplýsingum frá utanríkisráðuneytinu var enginn annar tilnefndur til þess að taka við embættinu en Svanhildur og því mat nefndin einungis hæfi og hæfni hennar.

Daginn eftir að nefndin var skipuð fengu nefndarmenn send drög að …

Kjósa
-5
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (4)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • VSE
    Virgil Scheving Einarsson skrifaði
    This appointment of Iceland’s ambassador to the USA is a scandal. Bjarni Benediktsson made a hasty and undignified exit from the ministry of finance after the ruling by the Parliamentary Ombudsman regarding his sale of the state’s shares in a bank to his friends and relations. He should have resigned from government, but no, he was given another ministerial seat. This is shameful. Then he abuses his power by appointing someone who has been one of the darlings of his party for years. This party is rotten to the core, an extreme right-wing party with a dirty history behind it. It s to be hoped that the Parliamentary Ombudsman will examine this scandalous appointment and invalidate it. In the bank sale, men who played a prominent role in the economic melt-down were given shares at a knock-down price. This government is at its last gasp. Bjarni Benediktsson can say the same as Richard Nixon said in 1973. When the Watergate scandal broke, which eventually ended his presidency, Nixon told a group of newspaper editors that he was “not a crook.”
    1
    • MGÁ
      Marteinn Gísli Árnason skrifaði
      Þetta er bara toppurinn a isjakanum allt i kringum þessar ættir sem ICE 1 er tengdur er
      tom spilling og engin virðing borin fyrir Islenskum hagsmunum. SKAMMIST YKKUR.
      0
  • VSE
    Virgil Scheving Einarsson skrifaði
    Þessi Raðning Sendiherra i USA er til haborinar skammar Bjarni Ben hröklaðist ur Raðuneyti Fjarmala eftir urskurð Umboðsmans Alþingis um Bankasöluna til Vina og Vandamanna, þa atti hann að hætta i Rikistjorn. Nei hann fekk anað Raðuneyti Skammarlegt. Svo er Valdi misbeitt og raðin Aðili sem er Floksgæðingur til margra ara.
    Öll Sendiherra störf a að auglysa og raða Aðila með hæfni en ekki Floksgæðing. Þessi Flokkur er Gjörspiltur Fasistaflokkur með ljotan Ferill. Umboðsmaður Alþingis hlytur að koma að þessari Skammarlegu Raðningu og Ogilda hana eins og hann kom að Bankasöluni er Hrunkallar fengu Bref i Islandsbanka a Tombolu verði. Þessi Rikistjorn er i Dauðateyjunum. Bjarni Ben Getur sagt eins og Nixon sagði 1973 I am not a crook.
    Amid the Watergate scandal that eventually ended his presidency, President Richard Nixon told a group of newspaper editors gathered at Walt Disney World in Orlando, Florida, that he was “not a crook.”
    2
  • MGÁ
    Marteinn Gísli Árnason skrifaði
    OOH ÞETTA ER NU MEIRA OFURKVENDIÐ SUPERMAN FYLGIR MEÐ B.B. ENN EITT BULLIÐ
    FRA ÞER ÞU ERT SIÐL....!
    2
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

„Ég var bara glæpamaður“
1
Viðtal

„Ég var bara glæpa­mað­ur“

„Margt af því sem ég hef gert mun ég aldrei geta bætt fyr­ir,“ seg­ir Kristján Hall­dór Jens­son, sem var dæmd­ur fyr­ir al­var­leg­ar lík­ams­árás­ir. Hann var mjög ung­ur að ár­um þeg­ar ljóst var í hvað stefndi og fann ekki leið­ina út fyrr en ára­tug­um síð­ar. Í dag fer hann inn í fang­els­in til þess að hjálpa öðr­um, en það er eina leið­in sem hann sér færa til þess að bæta fyr­ir eig­in brot.
Þakklátur fyrir að vera á lífi
2
Viðtal

Þakk­lát­ur fyr­ir að vera á lífi

Þor­lák­ur Mort­hens, Tolli, hef­ur marga fjör­una sop­ið í lífs­ins ólgu­sjó. Æsku­ár­in höfðu sín áhrif en þá byrj­aði hann að teikna og var ljóst að dreng­ur­inn væri gædd­ur hæfi­leik­um. Óregla og veik­indi lit­uðu fjöl­skyldu­líf­ið og á unglings­ár­un­um sá hann um sig sjálf­ur. Um ára­bil var hann sjómað­ur, verka­mað­ur og skóg­ar­höggs­mað­ur. Eft­ir mynd­list­ar­nám hef­ur hann lif­að af mynd­list­inni. Nú er Tolli far­inn að mála í ljós­ari tón­um. Hann gaf nýra, greind­ist síð­an með krabba­mein og sigr­aði.
Armando Garcia
5
Aðsent

Armando Garcia

Sjón­arspil úti­lok­un­ar: Al­ræð­is­leg til­hneig­ing og grótesk­an

„Við hvað er­uð þið svona hrædd?“ spyr Arm­ando Garcia, fræði­mað­ur við Há­skóla Ís­lands, þau sem tóku þátt í pall­borði á mál­þing­inu Áskor­an­ir fyr­ir Ís­land og önn­ur smáríki í mál­efn­um flótta­fólks. Hann seg­ir sam­kom­una hafa ver­ið æf­ingu í val­kvæðri fá­fræði og til­raun til að end­ur­skapa hvíta yf­ir­burði sem um­hyggju.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég var bara glæpamaður“
2
Viðtal

„Ég var bara glæpa­mað­ur“

„Margt af því sem ég hef gert mun ég aldrei geta bætt fyr­ir,“ seg­ir Kristján Hall­dór Jens­son, sem var dæmd­ur fyr­ir al­var­leg­ar lík­ams­árás­ir. Hann var mjög ung­ur að ár­um þeg­ar ljóst var í hvað stefndi og fann ekki leið­ina út fyrr en ára­tug­um síð­ar. Í dag fer hann inn í fang­els­in til þess að hjálpa öðr­um, en það er eina leið­in sem hann sér færa til þess að bæta fyr­ir eig­in brot.
„Ég berst fyrir réttinum til að lifa“
3
Viðtal

„Ég berst fyr­ir rétt­in­um til að lifa“

Á upp­vaxt­ar­ár­un­um í suð­ur­ríkj­um Banda­ríkj­anna voru rík­ar kröf­ur gerð­ar til þess hvernig hún ætti að haga sér og sínu lífi. Þeg­ar hún fann loks frels­ið til þess að vera hún sjálf blómstr­aði hún, í ham­ingju­sömu hjóna­bandi, heima­vinn­andi hús­móð­ir, sem naut þess að sinna syni sín­um. „Ég gat lif­að og ver­ið frjáls. Það var frá­bært á með­an það ent­ist.“
Þakklátur fyrir að vera á lífi
5
Viðtal

Þakk­lát­ur fyr­ir að vera á lífi

Þor­lák­ur Mort­hens, Tolli, hef­ur marga fjör­una sop­ið í lífs­ins ólgu­sjó. Æsku­ár­in höfðu sín áhrif en þá byrj­aði hann að teikna og var ljóst að dreng­ur­inn væri gædd­ur hæfi­leik­um. Óregla og veik­indi lit­uðu fjöl­skyldu­líf­ið og á unglings­ár­un­um sá hann um sig sjálf­ur. Um ára­bil var hann sjómað­ur, verka­mað­ur og skóg­ar­höggs­mað­ur. Eft­ir mynd­list­ar­nám hef­ur hann lif­að af mynd­list­inni. Nú er Tolli far­inn að mála í ljós­ari tón­um. Hann gaf nýra, greind­ist síð­an með krabba­mein og sigr­aði.
Guðlaug Svala Steinunnar Kristjánsdóttir
6
Það sem ég hef lært

Guðlaug Svala Steinunnar Kristjánsdóttir

Mér renn­ur blóð­ið til skyld­unn­ar

Guð­laug Svala Stein­unn­ar Kristjáns­dótt­ir seg­ir að stærsta lexía lífs síns sé lík­lega að upp­götva um miðj­an ald­ur að hún er ein­hverf. Hún hafi átt­að sig á sjálfri sér með hjálp ann­ars ein­hverfs fólks sem þá hafði þeg­ar oln­bog­að sig áfram í heimi ráð­andi tauga­gerð­ar, misst lík­am­lega, and­lega, fé­lags­lega og starfstengda heilsu áð­ur en það átt­aði sig á sjálfu sér.

Mest lesið í mánuðinum

Sælukot hagnast um tugi milljóna en starfsfólk og foreldrar lýsa skorti
6
Rannsókn

Sælu­kot hagn­ast um tugi millj­óna en starfs­fólk og for­eldr­ar lýsa skorti

Einka­rekni leik­skól­inn Sælu­kot, sem hef­ur feng­ið millj­arð króna í op­in­ber fram­lög síð­asta ára­tug, hef­ur hagn­ast vel og nýtt pen­ing­ana til að kaupa fast­eign­ir fyr­ir stjórn­ar­for­mann­inn. Stjórn­end­ur leik­skól­ans segja mark­mið­ið vera að ávaxta rekstr­araf­gang, en fyrr­ver­andi starfs­menn og for­eldr­ar nem­enda kvarta und­an langvar­andi skorti. Skól­an­um var ný­lega lok­að tíma­bund­ið vegna óþrifn­að­ar og mein­dýra.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár