Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Ísland „skrópaði“ á ráðstefnu SÞ um spillingu

Á ráð­stefnu um samn­ing Sam­ein­uðu þjóð­anna gegn spill­ingu sem hald­in var fyr­ir jól voru sér­stök borð merkt Ís­landi. Þar var orð­send­ing til ís­lensku sendi­nefnd­ar­inn­ar um að skila inn til­skild­um gögn­um. Eng­inn mætti hins veg­ar frá Ís­landi, ekki frek­ar en á fyrri ráð­stefn­ur.

Ísland „skrópaði“ á ráðstefnu SÞ um spillingu
Enginn við borðið Á borði íslensku sendinefndarinnar var orðsending um að fulltúar þurfi að skila inn tilskyldum gögnum. Enginn fulltrú Íslands mætti hins vegar á ráðstefnuna.

„Ísland hefur ekki sent fulltrúa á þessa ráðstefnu í gegnum tíðina“, segir í svari frá dómsmálaráðuneytinu um ástæður þess að enginn fulltrúi frá Íslandi mætti á ráðstefnu um samning Sameinuðu þjóðanna gegn spillingu (UNCAC) sem haldinn var í Atlanta, Bandaríkjunum, fyrr í þessum mánuði. 

„Íslenskir embættismenn eru fáliðaðir miðað við önnur lönd og oft þarf að velja og hafna enda margar áhugaverðar ráðstefnur víða um heim. Ekki er talin brýn þörf á að senda fulltrúa á þessa ráðstefnu. Ísland er aðili að þessum samningi og uppfyllir skyldur hans,“ segir Fjalar Sigurðarson, upplýsingafulltrúi í dómsmálaráðuneytinu. 

Tóm sætiEnginn tók við pappírunum sem voru til reiðu fyrir íslensku sendinefndina sem ekki var á staðnum.

Ræddu um Ísland í fjarveru Íslendinga

Samningur Sameinuðu þjóðanna gegn spillingu var samþykktur á allsherjarþingi Sameinuðu þjóðanna árið 2003. Alþingi samþykkti aðild Íslands að samningnum árið 2010 og hann gekk í gildi hér á landi þann 1. mars …

Kjósa
43
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (3)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • MGÁ
    Marteinn Gísli Árnason skrifaði
    Gungur þora ekki að mæta ar eftir ar þetta lið veit nakvæmlega uppa sig spillingu
    sem engin venjulegur Islendingur getur skilið.
    Það er fyrir langa löngu buið að "EYÐILEGGJA OKKAR SAMFELAG" sem hefði verið auðvelt mal
    að reka með sanngjörnum aðgerðum.Sæskrymsli,Lindahvoll.raðherra raðningar osvfr.,endalaust.
    Eg oska ÖLLUM landsmönnum ars og friðar a nyju ari,
    1
  • Edda Ögmundsdóttir skrifaði
    Spillingin er víða ?
    2
  • Árni Guðnýar skrifaði
    Jæja hvern rekur Kata litla nú
    2
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
4
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár